Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1984, Page 18

Breiðfirðingur - 01.04.1984, Page 18
16 BREIÐFIRÐINGUR Uppskipun á smábátum við Salthólmavík var nokkrum sinnum á ári. Frá þeim vettvangi kemur mér margt í hugann, þegar mér verður hugsað til heilsu minnar á seinni hluta ævinnar. Við vinnu af þessu tagi reyndi nokk- uð á krafta og hreysti. Eg man t. d. að við Kristján Þórð- arson frá Efri-Brunná öxluðum margan sekkinn á Salt- hólmavík. A Stórholtsárum mínum frá 1929-1936 var mikið starf- að í ungmennafélaginu Stjörnunni í Saurbænum. Ég tók þátt í starfi félagsins eftir mætti. Ég lék í tveimur leik- ritum, Skugga-Sveini og Tengdamömmu og hafði mjög gaman að allri leikmennt. Markús Torfason frá Ólafsdal hélt uppi söng og tónmennt, þar sem yngri og eldri stilltu saman raddir á góðum stundum. Ég var með í þeim hópi og minnist þeirra stunda með óblandinni gleðitilfinningu. Allar þess- ar stundir voru utan daglegra starfa, en félagsstörfin voru þroskandi og veittu okkur mörgum, sem ekki áttum kost á skólagöngu - ómælda lífsfyllingu. 3. Höggið fellur Seinnipart vetrar 1935-1936 ætlaði ég á vertíð í Vestmannaeyjum. Mér hafði fallið vel sjór og fiskvinna í hið fyrra sinn, þegar ég réðist þangað. Sú ferð til Eyja var þó aldrei farin. Seinnipart vetrar 1935-1936 kom lömunarveiki upp á nokkrum bæjum í Saurbæ. - Þar með voru örlög heilsu minnar ráðin. Það mun hafa verið aðfaranótt 10. febrúar 1936, sem ég vaknaði alvarlega veikur. Mér fannst kalt í herberginu og ætlaði að teygja mig eftir að loka opnum glugga. Þá var svo komið fyrir mér að ég var orðinn lamaður maður. Trúlega hefi ég verið orðinn veikur daginn áður, þótt ég væri á fótum. Þann dag var ég lengi úti við, m. a. við að þíða klaka úr vatnsleiðslurörum en kalsaveður var um daginn. Yngra fólkið á heimilinu tók þessa veiki um þetta leyti, en slapp að mestu leyti við lömun.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.