Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1984, Blaðsíða 94

Breiðfirðingur - 01.04.1984, Blaðsíða 94
92 BREIÐFIRÐINGUR aftur. Minnisstæðar eru mér frásagnir hennar af Þorleifi í Bjarnarhöfn, sem var læknir af guðs náð, læknaði bæði menn og skepnur. Þorleifur var víðfrægur um land allt fyrir fjarskyggnigáfu sína enda er hún sú fullkomnasta sem ég hef heyrt getið um. Sá hann jafnt ef hann vildi, eins um nætur og daga og engu að síður atburði sem voru að gerast í órafjarlægð en atvik á næstu grösum. Þó Þor- leifur sæti á rúmi sínu heima í Bjarnarhöfn tautandi við sjálfan sig að lýsa því sem var að gerast um borð í strönd- uðu skipi hinumegin við Breiðafjörð, svo dæmi séu tekin. Frásagnarsnilld Jóhönnu var frábær, er hún tók sér orð Þorleifs í munn. Þeim frásögnum hennar gleymir enginn sem heyrði. Frásagnir af Þorleifi í Bjarnarhöfn er að finna í bókum Oscars Clausen. Mér er líka í minni sögur henn- ar af Sigurbirni Guðmundssyni hómopata sem átti heima í Útgörðum í Ólafsvík. Hann tíndi alls konar grös og sauð saman, notaði þau síðan til meðalagjafa sem margir lækn- uðust af. Hann hafði kynnt sér mikið um sjúkdóma og þótti takast vel við lækningar, þar sem meðalagjafir hans áttu við. Jóhanna taldi Sigurbjörn stórmerkilegan mann. Hún trúði sjálf á lækningamátt grasa og blóma og notaði grasa- seyði sér til heilsubótar eftir að hún var orðin gömul og gigtveik. f3. mars J960 átti Jóhanna í Bifröst 90 ára af- mæli. Börn hennar og tengdabörn héldu henni veglega veislu heima í Bifröst. Fjöldi fólks heiðraði hana með heimsóknum og gjöfum. Torfhildur dóttir hennar og tengdasynirnir Matti og Sigurberg komu frá Keflavík þó hávetur væri til að gleðjast með henni á þessum heiðurs- degi í lífi hennar. Auk þess að vera elsti íbúi Ólafsvíkur var hún einnig merkasta kona staðarins, eins og var um hana skrifað í afmælisgrein. Séra Magnús Guðmundsson flutti ávarp afmælisbarninu og' mæltist vel að vanda. Sungið var og dansað. Árni Helgason í Stykkishólmi sendi henni frumort afmælisljóð sem hér er birt. Jóhanna var hrókur alls fagnaðar meðal sinna vina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.