Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1984, Blaðsíða 86

Breiðfirðingur - 01.04.1984, Blaðsíða 86
84 BREIÐFIRÐINGUR ,,Við höfum það meðan að sogar frá,“ segir Jóhanna og snarast út úr bílnum og hleypur af stað. Eg var í aftur- sætinu og varð aðeins á eftir henni út úr bílnum og það var því sem munaði, næsta ólag æddi á móti hinu sem féll frá. Jóhanna slapp upp á forvaðann, óð þó í sjó síðustu skrefin. Parna skildi á milli okkar, þó litlu munaði. Jó- hanna stóð uppi á forvaðanum, en ég varð að fara inn í jeppann aftur og snúa til baka. Annar jeppi var á eftir okkur, fyrir honum fór á sömu leið. Peir fóru aftur að Kjalveg, biðum við þar eftir að aftur félli út, en hún Jó- hanna mín hljóp inn í Ólafsvík og skildi okkur hin eftir undir Enninu. Árið 1944 urðu miklar breytingar í gamla búinu í Bifröst. Skarphéðinn kaupir húsið að 'undanskildri bað- stofunni í norðurendanum, sem alla tíð hafði verið ,,aðal- verelsi“ Jóhönnu. Eldavél var þar fyrir inni, en upp voru sett önnur eldhúsgögn. Héði stækkaði og breytti hinum endanum í snyrtilega íbúð. Eftir þessi umskipti sýslaði hún í sinni gömlu baðstofu. Kunni alltaf betur við að ráða yfir sér og sínu og vera frjáls ferða sinna. Sneri lyklinum í baðstofuhurðinni, svo fór hún til vina sinna um þorpið. Jóhanna var trygg og vinaföst. Pað mátti með sanni segja að hún var vinur vina sinna, en ekki allra. Afar skörp að sjá hvað í fólki bjó. Hún var skapstór kona, hörkugreind og lét engan eiga hjá sér ef henni fannst hún órétti beitt og oftast átti hún síðasta orðið ef hún lenti í orðakasti. Stundum átti hún það til að slá á strengi leik- listarinnar við þann, sem reiður var og gera þá hinn reiða mótleikara mát. Hún hafði frábært skopskyn. Eitt sinn fór Jóhanna kl. 6 að morgni upp í túnið sitt að slá, það var svo gott að slá í morgundögginni. Pá kom nágranni hennar út til sömu vinnu. Hann var farinn að sjá illa, en sá samt þá öldruðu hæst upp í túni þenja sig við að slá. Túnin lágu saman, bæði fóru heim er komið v.ar hádegi og hittust þau þá fyrir framan húsið mitt. Þau bjóða hvort öðru góðan dag. Þá segir hann: ,,Þú varst bara farin að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.