Breiðfirðingur - 01.04.1984, Blaðsíða 137
BREIÐFIRÐINGUR
135
í Reykjavík. Kona hans er Stella Sigurlaug Karls-
dóttir, f. 29. okt. 1956, skrifstofustúlka í Reykjavík.
Þeirra barn:
6 a Sigurjón, f. 3. janúar 1979.
4 g Jón Sigurjónsson, f. á Sámsstöðum í Laxárdal, 13.
júní 1911, fyrrv. bóndi á Fjósum í Laxárdal. Dal.
Kona hans er Kristbjörg María Olafsdóttir, f. 17.
nóv. 1919. Foreldrar hennar voru Margrét Kristjáns-
dóttir og Olafur Sigfússon er bjuggu í Skoruvík og
á Þórshöfn á Langanesi. Börn Jóns og Kristbjargar:
Magnús Jóhann, Gunnar Ólafur, Helgi Ingólfur,
Kristinn Sigurjón.
5 a Magnús Jóhann Jónsson, f. 23. jan. 1949, af-
greiðslum. í Straumsvík. Kona hans er Dagmar
Kristín Almerigotti, f. 20. júlí 1952. Peirra börn:
6 a Olga Alexandra, f. 18. mars 1969.
6 b María Björg, f. 19. mars 1970.
5 b Gunnar Ólafur Jónsson, f. á Fórshöfn, 27. okt.
1950, stýrim. og útgerðartæknir. Óg. og bl.
5 c Helgi Ingólfur Jónsson, f. á Fjósum í Laxárdal, 23.
apríl 1955, lögfr., fulltrúi sýslum. á Sauðárkróki.
Kona hans er Margrét Þóra Baldvinsdóttir, f. 8.
sept. 1954, ættuð úr Mosfellssveit. Margrét á son,
Jóhannes Baldvin Guðmundsson, f. 25. apríl 1974.
5 d Kristinn Sigurjón Jónsson, f. í Reykjavík 11. maí
1958, sjómaður.
4 h Kristinn Ragnar Sigurjónsson, frá Hrútsstöðum í
Laxárdal, Ðal., f. 4. ágúst 1920, byggingarm. í
Reykjavík. Kona hans er Ragna Halldórsdóttir frá