Breiðfirðingur - 01.04.1984, Qupperneq 119
BREIÐFIRÐINGUR
117
4 d Ósk Bjarnadóttir, hjúkrunarkona, f. 5. nóv. 1895, d.
20. mars 1935. Óg., bl.
4 e Daníel Bjarnason, f. 3. júlí 1898. Hefur dvalið lengi
í Kanada. Stundað þar málaraiðn. Ókv. og bl.
4 f Torfi Bjarnason, læknir, f. 26. des. 1899. Læknir á
ísafirði, Hvammstanga, Sauðárkrók og síðast á Akra-
nesi. Nú í Reykjavík. Kona hans er Sigríður Jóns-
dóttir Auðuns, f. 4. janúar 1904. Dætur þeirra, er
upp komust: Auður og Sigríður.
5 a Auður Torfadóttir, f. 8. ágúst 1937. Lektor í ensku
við Kennaraháskólann. Maður hennar er Sigurður
Gústavsson, hagfr. Synir þeirra eru:
6 a Torfi Sigurðsson, f. 19. mars 1973.
6 b Gústav Sigurðsson, f. 30. nóv. 1976.
5 b Sigríður Torfadóttir, f. 11. apríl 1941, sálfræðingur.
Óg. og bl.
4 h Sigríður Bjarnadóttir, f. 26. jan. 1911, d. 1. júní
1937. Við nám. Óg. og bl.
4 g Kjartan Bjarnason, skrifstofum., Reykjavík, f. 15.
júlí 1909, d. 21. mars 1982. Óg. og bl.
4 i Friðjón Bjarnason, verkam., f. 13. ágúst 1912, d. 16.
febr. 1950. Óg. og bl.
4 j Ásgeir Bjarnason, fyrrv. alþingismaður og bóndi í
Ásgarði, form. Búnaðarfél. fsl., f. 6. september
1914. Fyrri kona hans var Emma Benediktsdóttir frá
Neðri-Brunná í Saurbæ, f. 29. ágúst 1916, d. 31. júlí
1952. Synir þeirra: Bjarni og Benedikt.
Seinni kona Ásgeirs alþm. í Ásgarði er Ingibjörg,
f. 4. mars 1925, Sigurðardóttir, bónda Hvoli í Saur-
bæ, Lýðssonar og konu hans Önnu Halldórsdótíur.