Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2011, Blaðsíða 174

Skírnir - 01.04.2011, Blaðsíða 174
172 GUÐNI ELÍSSON SKÍRNIR un persónuleika hennar er áréttuð í lokin þegar hún ákveður einnig að taka upp móðurnafn Karls og heita Una Ástuson (194). Góði elskhuginn er líklega fyrst og fremst upprunagoðsaga, rétt eins og leikritið um Ödipus konung. Ég hélt því fram í inngangi þess- arar greinar að í nafni Ástu Doreen Karlsdóttur/Ástuson/Ash væru ýmsir af lausum þráðum sögunnar hnýttir saman, stúlkan litla gæti valið sér þá tengingu við fortíðina sem henni hentaði best eftir að hún yrði stór. Þó er Ásta Doreen ekki Unudóttir. Henni er einhverra hluta vegna neitað um þann uppruna. Hugsanlega er þessi sérkenni- lega úrfelling mótuð af rökvísi sögunnar, innvenslafantasíu þar sem uppruna móðurinnar verður að fela þar sem skyldleiki hennar við föðurinn er of mikill til þess að hann megi viðurkenna opinberlega. Sá skyldleiki er táknrænn, rétt eins og skyldleiki Karls við Doreen Ash, en vægi hans er haldið til streitu með því að forðast að nefna hann. Þegar tengsl Karls og Unu eru dregin fram í sögulok, er það líkt og óvænt opinberun sem sé ætlað að skýra nándina í sambandi þeirra, rétt eins og í sifjaspellssögum sem snúast um hálfsystkini. Una er táknræn tvíburasystir Karls, nánast jafnaldra hans, en aðeins fá- einir klukkutímar skilja að fæðingarstundir þeirra (191-192). I samkenndarfantasíum trompa tvíburasystur alltaf hálfsystur. Ævintýrið um Karl Astuson Karl Ástuson er nánast eins og pílagrímur í ævintýri eða gamalli táknsögu, svipaðri þeirri sem John Bunyan skrifaði um ævintýri Kristins og kom fyrst út á prenti 1678. I slíkum frásögnum er freistandi að greina söguhetjurnar sem pers- ónugervinga ákveðinna eiginleika. Una er ekki aðeins sú sem Karl unir sér vel hjá eða kýs að dvelja hjá, eins og norrænn stofn sagnarinnar ,að una‘ gefur til kynna. Una er einnig tengd latneska töluorðinu unus, ,einn‘, og út frá því má túlka hana sem hina ,einu‘ í Góða elskhug- anum. Una er einnig miðlægt nafn í enskri bókmenntasögu, en hún er ein af kvenhetjum The Faerie Queene (1590 og 1596) eftir Edmund Spencer (1552-1599). Þar stendur hún fyrir sannleikann, hina sönnu kristnu trú sem riddara frásagnarinnar er ætlað að standa vörð um. Eins og Roy Male hefur bent á, er Una ein af mikilvægustu fyrir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.