Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2018, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2018, Blaðsíða 38
Vélar, verkstæði og verktakar 9. nóvember 2018KYNNINGARBLAÐ Ljósboginn er verslun sem sér-hæfir sig í sölu alternatora og startara í allar tegundir bíla, vinnuvéla og báta. Við leggjum mikla áherslu á að eiga fjölbreyttan lager af original og eftirmarkaðs vörum frá birgjum í Hollandi, Þýskalandi og víðar. Einnig flytjum við inn rafstöðvar í öllum stærðum og eigum til á lager rafstöðvar frá 1–6kW. Síðan erum við með mikið úrval af ljósabúnaði á kerrur og vagna, vinnuljós og viðvörunarljós. Aðalljós og afturljós á vörubíla og hjól- koppar frá 15“ upp í 22.5“ fyrir vöru- og sendibíla. Saga fyrirtækisins Ljósboginn var stofnaður árið 1957 af Sveini B. Ólafsyni rafvélameistara. Var fyrirtækið þá staðsett að Hverfisgötu. „Þar unnu menn aðallega við að vinda rafmótora og við viðgerðir á dínamó- um og störturum. Einnig var unnið við húsaraflagnir og rafvélaviðgerðir ásamt fleiri tilfallandi verkefnum svo sem viðgerðir á jólaseríum og einnig öðrum heimilisrafmagnsáhöldum. Á þessum tíma var náttúrlega engu hent sem einhver not voru í. Það var reynt eftir fremsta megni að lægfæra alla hluti,“ segir Sveinn. Reksturinn breytist Árið 1980 festi Ljósboginn kaup á húsnæði að Mjölnisholti. Þar var mun rýmra um reksturinn og var innflutn- ingur á efni til endurnýjunar á raf- mótorum, dínamóum og störturum orðinn mun umsvifameiri. Árið 1986 flutti Ljósboginn í Rauðagerði, en þá hætti Sveinn viðgerðum á rafmótor- um, alternatorum og störturum. Hann sneri sér þá aðallega að innflutningi á alternatorum og störturum og tengd- um varahlutum. Næstu árin þjónaði fyrirtækið aðallega rafvélaverkstæð- um og einstaklingum. Reksturinn í dag Árið 2006 seldi Sveinn Ljósbogann til Ársæls Friðrikssonar og Þórarins Ás- geirssonar. Fljótlega eftir söluna flutti Ljósboginn að Bíldshöfða 14 í stærra húsnæði. Nýju eigendurnir hafa unnið í því að fjölga vöruflokkum til að geta sinnt þörfum viðskiptavinanna sem allra best og bjóða góðar vörur á hag- kvæmu verði. Nánari upplýsingar má nálgast á www.ljosboginn.is Bíldshöfða 14, 110 Reykjavík Sími: 553-1244 Netpóstur: ljosbogin@ljosboginn.is n Ljósboginn er rótgróið fyrirtæki sem starfað hefur í rúmlega 60 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.