Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2018, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2018, Blaðsíða 29
Vélar, verkstæði og verktakar 9. nóvember 2018 KYNNINGARBLAÐ Haustið 2017 keypti Björn Ómar Sigurðarson fyrirtækið Leiguvélar Tobba á Akur- eyri og breytti nafni fyrirtækisins í Leiguvélar Norðurlands. Leiguvélar Tobba þótti vera öflug tækjaleiga á Norðurlandi en á þessu eina ári sem liðin eru frá eigendaskiptunum hefur umfang starfseminnar engu að síð- ur tvöfaldast og Leiguvélar Norður- lands eru nú með á bilinu 60 til 70 tæki í útleigu. Þetta eru alls konar vinnulyftur, til notkunar innan- og utandyra, skæralyftur og spjótlyftur af ýmsum stærðum; einnig smá- gröfur og stærri gröfur, kranabílar og vinnupallar. „Við leigjum til allra aðila sem standa í framkvæmdum, stórra og smárra,“ segir Björn Ómar. Mark- aðssvæðið er líka stórt og teygir sig langt í báðar áttir út frá Akureyri. „Við erum að leigja tæki alla leið í Húnavatnssýslurnar og svo austur á Egilsstaði og þar um kring, þetta er gríðarlega stórt svæði,“ segir Björn. Tækin eru flutt milli landshluta á sérhæfðum flutningsbílum, oft 3–4 tæki í einu, eftir eðli og umfangi verkefna. Eins og nærri má geta kostar það bæði mikla fjármuni og fyrirhöfn að halda svo stórum tækjaflota við. „Við bæði gerum við mest af tækj- unum sjálfir og svo endurnýjum við mikið, nýlega keyptum við til dæmis fimm ný tæki. Við reynum að hafa þessi tæki í toppstandi, annars gengur þetta ekkert upp,“ segir Björn Ómar. Þrír til fjórir starfsmenn eru hjá Leiguvélum Norðurlands og ávallt er einhver á vakt. Má segja að tekið sé við fyrirspurnum allan sólar- hringinn því oft ber brátt að með tækjavöntun og verkefni eru í gangi á öllum tímum. Algengasta pöntunarleiðin á tækjaleigu er í gegnum símanúm- erið 862-4991. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið lvn@ lvn.is Þá má senda skilaboð á Face- booksíðunni Leiguvélar Norðurlands. Þar eru einnig nánari upplýsingar um starfsemina, myndir og fleira.n LEIGUVÉLAR NORÐURLANDS: Fjölbreytt vinnutæki og góð þjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.