Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2018, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2018, Blaðsíða 69
KYNNING Nýjasta línan af OLED--sjónvörpum frá Phil-ips er komin í verslanir Heimilistækja. Philips OLED+ er glæsilegt örþunnt sjónvarp með mögn- uðu þriggja hliða Ambilight sem dregur þig inn í atburða- rásina og heldur þér þar með litum sem skiptast og dansa í takt við myndefnið. Ambilight-baklýsingin er einn þekktasti eiginleiki Philips- -sjónvarpa og hefur hlotið lof fyrir að gera áhorfið þægi- legra fyrir augun en jafn- framt fegra umhverfið með sjónarspili sínu. Ólíkt hefðbundnum sjón- vörpum, þar sem slokknar aldrei fullkomlega á ljó- spixlunum, slekkur OLED á pixlunum þegar þeir eru ekki notkun svo svartur litur verður fullkomlega svartur á skjánum. Þannig verður hvítur hvítari og svartur svartari og allir litir verða margslungnari með OLED. P5-myndvinnslan fram- kallar ótrúleg myndgæði með kröftugum litum og enn meiri skerpu. P5 gerir myndgæðin svo raunveruleg og smáat- riðin skýr jafnvel í skugganum. Auk þess verður hreyfingin á skjánum mjúk hvort sem þú streymir uppáhaldsþættin- um þínum eða fylgist með boltanum, P5 gerir magnað OLED-sjónvarp enn betra. Notendaupplifunin verður hnökralaus og skemmtilegri með Android-stýrikerfi og Google Assistant-raddstýr- ingu sem veit alltaf svarið þegar þú spyrð. Með fullkomnu sjónvarpi er fullkomið hljóð nauðsynlegt. Philips fékk hljóðsérfræðing- ana frá Bowers & Wilkins til liðs við sig til þess að skapa öflugt hljóðkerfi sem full- komnar sjónvarpsupplifunina en hljóðkerfið er einungis fá- anlegt í OLED+ 903-línunni. Það er því engin furða að OLED 903-sjónvarpið frá Philips hafi hlotið EISA-verð- launin fyrir besta heimabíó sjónvarpið 2018–2019. Philips OLED 803 og 903 fást í 55“ og 65“ Philips OLED-sjónvörpin fást í Heimilistækjum og þau má skoða ht.is n Ný kynslóð af Philips-sjónvörpum – OLED+ – Gott fyrir augun og eyrun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.