Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2018, Page 69

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2018, Page 69
KYNNING Nýjasta línan af OLED--sjónvörpum frá Phil-ips er komin í verslanir Heimilistækja. Philips OLED+ er glæsilegt örþunnt sjónvarp með mögn- uðu þriggja hliða Ambilight sem dregur þig inn í atburða- rásina og heldur þér þar með litum sem skiptast og dansa í takt við myndefnið. Ambilight-baklýsingin er einn þekktasti eiginleiki Philips- -sjónvarpa og hefur hlotið lof fyrir að gera áhorfið þægi- legra fyrir augun en jafn- framt fegra umhverfið með sjónarspili sínu. Ólíkt hefðbundnum sjón- vörpum, þar sem slokknar aldrei fullkomlega á ljó- spixlunum, slekkur OLED á pixlunum þegar þeir eru ekki notkun svo svartur litur verður fullkomlega svartur á skjánum. Þannig verður hvítur hvítari og svartur svartari og allir litir verða margslungnari með OLED. P5-myndvinnslan fram- kallar ótrúleg myndgæði með kröftugum litum og enn meiri skerpu. P5 gerir myndgæðin svo raunveruleg og smáat- riðin skýr jafnvel í skugganum. Auk þess verður hreyfingin á skjánum mjúk hvort sem þú streymir uppáhaldsþættin- um þínum eða fylgist með boltanum, P5 gerir magnað OLED-sjónvarp enn betra. Notendaupplifunin verður hnökralaus og skemmtilegri með Android-stýrikerfi og Google Assistant-raddstýr- ingu sem veit alltaf svarið þegar þú spyrð. Með fullkomnu sjónvarpi er fullkomið hljóð nauðsynlegt. Philips fékk hljóðsérfræðing- ana frá Bowers & Wilkins til liðs við sig til þess að skapa öflugt hljóðkerfi sem full- komnar sjónvarpsupplifunina en hljóðkerfið er einungis fá- anlegt í OLED+ 903-línunni. Það er því engin furða að OLED 903-sjónvarpið frá Philips hafi hlotið EISA-verð- launin fyrir besta heimabíó sjónvarpið 2018–2019. Philips OLED 803 og 903 fást í 55“ og 65“ Philips OLED-sjónvörpin fást í Heimilistækjum og þau má skoða ht.is n Ný kynslóð af Philips-sjónvörpum – OLED+ – Gott fyrir augun og eyrun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.