Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2018, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2018, Qupperneq 46
46 SPORT 15. júní 2018 Gunnar Jarl Jónsson Fyrrv. knattspyrnudómari og sparkspekingur 1. Ef þú mundir velja byrjunarliðið gegn Argentínu, hvernig yrði það? Hannes, Birkir Már, Kári, Raggi, Hörður Björgvin, Jóhann Berg, Gylfi Sig, Aron Einar, Birkir Bjarna, Jón Daði, Alfreð Finnboga. 2. Getur Ísland unnið Argentínu og ef svo er hvað þarf Ísland að gera til að vinna? Við getum unnið alla. Argentína er ekki búið að finna sitt sterkasta byrjunarlið og mikið rót á mannskapnum. Jorge Sampioli gerði frábæra hluti með Chile en virðist enn vera að hringla með sinn mannskap. Það gefur okkur von. Varnarleikur Argentínu er þeirra veikleiki og til að ná úrslitum þurfum við að nýta okkur það sem við erum bestir í, föst leikatriði og gott skipulag. 3. Hvernig fer leikurinn gegn Argentínu? Ég hef verið að flakka með 1-1 og 3-0 fyrir Argentínu. Ekki enn gert upp á milli. 4. Hver skorar fyrsta mark Íslands í keppninni? Gylfi skorar fyrsta markið í keppninni. 5. Hver verður fyrstur til að fá gult spjald hjá Íslandi? Ég held að Hörður Björgvin fái gult spjald fyrstur allra fyrir brot á Messi. 6. Hver verður fyrsti Íslendingurinn til að snerta boltann á mótinu? Alfreð snertir hann fyrstur þar sem við byrjum með boltann í fyrsta leik. 7. Hvað skorar Ísland mörg mörk í riðlakeppninni og hver verður markahæstur? Ég held að mörkin verði aðeins tvö. Gylfi verður markahæstur. 8. Hversu langt fer Ísland í keppninni? Við förum í úr- slitaleik gegn Króatíu um sæti í 16-liða úrslitum. Sími 555 3100 www.donna.is Ný vefverslun: www.donna.is Erum nú á Facebook: donna ehf Skjót fyrstahjálp, hjartahnoð og hjartastuðtæki björguðu lífi mínu Ég lifði af JÁ, VIÐ GETUM UNNIÐ ARGENTÍNU! n Spekingarnir spá í spilin n Hvað þarf íslenska landsliðið að gera til að vinna? n Hversu langt fer liðið í keppninni? n Hver verður markahæstur? S tundin sem allir hafa ver- ið að bíða eftir rennur loks- ins upp á laugardag þegar Ísland leikur sinn fyrsta leik í lokakeppni heimsmeistara- mótsins í fótbolta. Andstæðingur- inn gæti varla verið sterkari, Argentínu menn, með Lionel Messi í broddi fylkingar, bíða okk- ar og eiga eflaust von á erfiðum leik. DV leitaði til nokkurra sér- fræðinga til að spá í spilin fyrir leikinn á laugardag. Meðal þess sem við vildum vita var hvort Ís- land eigi raunhæfa möguleika gegn þessu ógnarsterka argent- ínska liði, hvernig við förum að því að vinna og svo spurðum við annarra léttari spurninga, til dæmis hver skorar fyrsta mark Ís- lands, hver verður fyrstur íslensku leikmannanna til að snerta bolt- ann og svo loks hversu langt við förum í keppninni. Óhætt er að segja að svörin séu jafn mismun- andi og þau eru mörg en allir telja að Ísland geti unnið Argentínu. n Einar Þór Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson Skrifa frá Rússlandi Fanndís Friðriksdóttir Leikmaður kvennalandsliðsins 1. Ef þú mundir velja byrjunarliðið gegn Argentínu, hvernig yrði það? Hannes, Birkir Már, Kári, Ragnar, Hörður, Jói Berg, Aron, Gylfi, Birkir Bjarna, Alfreð og Jón Daði. 2. Getur Ísland unnið Argentínu og ef svo er hvað þarf Ísland að gera til að vinna? Það er allt hægt, þetta er fótbolti, en fyrst og fremst þarf að verjast vel og skipulega, beita kröftugum skyndisóknum. 3. Hvernig fer leikurinn gegn Argentínu? Ég held því miður að Íslands vinni ekki þann leik, ekki vegna þess að þeir séu ekki nógu góðir heldur vegna þess að Messi er bara betri. 4. Hver skorar fyrsta mark Íslands í keppninni? Held að það verði Jóhann Berg. 5. Hver verður fyrstur til að fá gult spjald hjá Íslandi? Ég ætla að giska á að það verði Ragnar Sigurðsson. 6. Hver verður fyrsti Íslendingurinn til að snerta boltann á mótinu? Alfreð, því við byrjum með boltann og hann tekur miðjuna. 7. Hvað skorar Ísland mörg mörk í riðla- keppninni og hver verður markahæstur? Við skorum fjögur en þau koma öll hvert frá sínum leikmanninum. 8. Hversu langt fer Ísland í keppninni? Við komumst upp úr riðlinum. Gunnleifur Gunnleifsson Markvörður Breiðabliks og fyrrv. landsliðsmaður 1. Ef þú mundir velja byrjunarliðið gegn Argentínu, hvernig yrði það? Hannes, Birkir Már, Raggi, Kári, Ari, Aron, Emil, Gylfi, Birkir B, Jói og Alfreð. 2. Getur Ísland unnið Argentínu og ef svo er hvað þarf Ísland að gera til að vinna? Já. Argentína er ofmetið og strákarnir eiga að spila sinn leik og vera þolinmóðir. Argentínumenn taka fleiri og fleiri sénsa þegar þeim er haldið í núllinu og þá opnast sénsar fyrir okkur. Eðlilega þarf samt að reyna að klippa Messi út úr leiknum. 3. Hvernig fer leikurinn gegn Argentínu? Við vinnum 2-0 sigur. 4. Hver skorar fyrsta mark Íslands í keppninni? Birkir Bjarnason. 5. Hver verður fyrstur til að fá gult spjald hjá Íslandi? Kári Árnason. 6. Hver verður fyrsti Íslendingurinn til að snerta boltann á mótinu? Alfreð Finnbogason. 7. Hvað skorar Ísland mörg mörk í riðla- keppninni og hver verður markahæstur? Við skorum 3 mörk og Gylfi endar markahæstur. 8. Hversu langt fer Ísland í keppninni? Við förum í átta liða úrslit.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.