Ljósmæðrablaðið - 01.06.2012, Page 26
26 Ljósmæðrablaðið - júní 2012
Málstofa í ljósmóðurfræði
Áhrif meðgöngu og fæðingar á kynlíf, óhefðbundnar meðferðir á
meðgöngu og umönnun í sængurlegu voru meðal lokaverkefna sem
kynnt voru á málstofu í ljósmóðurfræði sem var haldin í Eirbergi
18. maí síðastliðinn. Lokaverkefnin voru fjölbreytt að vanda og
spönnuðu allt barneignarferlið. Að þessu sinni útskrifast níu ljós-
mæður með embættispróf í ljósmóðurfræði og þrjár ljósmæður
ljúka meistaranámi í ljósmóðurfræði. Að loknum kynningum á
lokaverkefnum var samfagnað með nýjum ljósmæðrum í Eirbergi.
Við óskum nýútskrifuðum ljósmæðrum innilega til hamingju með
áfangann og bjóðum þær velkomnar í stéttina.
ÚtskriftarhópurinnHilda og Sigrún
Nemandi Heiti verkefnis Leiðbeinandi
Hilda Friðfinnsdóttir
Edda Sveinsdóttir
„Því ég var bara alltaf svo þreytt.“ Áhrif
meðgöngu og fæðingar á kynlíf íslenskra
kvenna
Sóley S. Bender
Signý Dóra Harðardóttir
Elísabet Ósk Vigfúsdóttir
Viðhorf og þekking ljósmæðra til verkja-
meðferða í eðlilegri fæðingu
Helga Gottfreðsdóttir
Árdís Ólafsdóttir
Guðrún Ásta Gísladóttir Proactive support of labor ‒ The challenge
of normal childbirth: meðferðin, áhrif,
árangur
Anna Sigríður Vernharðsdóttir
Jóhanna Ólafsdóttir Umönnun í sængurlegu ‒Reynsla og
viðhorf kvenna
Hildur Sigurðardóttir
Jóna Björk Indriðadóttir Belgjalosun Valgerður Lísa Sigurðardóttir
Margrét Unnur Sigtryggsdóttir Óhefðbundnar meðferðir á meðgöngu
‒ Viðhorf og notkun meðal ljósmæðra í
meðgönguvernd
Helga Gottfreðsdóttir
Sigrún Ingvarsdóttir Þekking og viðhorf ljósmæðra til fóstur-
skimana
Helga Gottfreðsdóttir
Hildur Kristjánsdóttir
Súsanna Kristín Knútsdóttir Lifrarbólga C og HIV á meðgöngu og í
fæðingu
Anna Sigríður Vernharðsdóttir
Verkefni til embættisprófs í ljósmóðurfræði
Verkefni til meistaraprófs
Nemandi Heiti verkefnis Leiðbeinandi
Björg Sigurðardóttir Þekking og reynsla ljósmæðra af axlar-
klemmu í fæðingu
Ólöf Ásta Ólafsdóttir
Kristín Rut Haraldsdóttir Tíðni fósturláta, afdrif meðgöngu
og meðferð við legvatnsástungu og
fylgjusýnatöku
Helga Gottfreðsdóttir
Reynir Tómas Geirsson
Sigrún Kristjánsdóttir Er öruggt að fæða í heimabyggð? Útkoma
úr fæðingum á Heilbrigðisstofnun Suður-
lands árið 2010
Ólöf Ásta Ólafsdóttir
Elín Díanna Gunnarsdóttir