Fréttablaðið - 26.01.2019, Síða 38

Fréttablaðið - 26.01.2019, Síða 38
Sólarorkulamparnir hafa bætt lífsgæði barna í Kenýa og Tansaníu sem nú geta lært við hreint ljós í stað mengandi steinolíulampa. MYNDIR/GIVEWATTS Steinolíulampar gefa frá sér skað- legan reyk fyrir augu og lungu barna sem nota ljóstíruna við heima- námið. Lovísa Árnadóttir Útgefandi: Torg ehf Veffang: frettabladid.isÁbyrgðarmaður: Kristín Þorsteinsdóttir Sölumaður auglýsinga: Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@frettabladid.is, s. 550 5654, Þórdís Lilja Gunnarsdóttir thordisg@frettabladid.is Rafmagn er bæði sjálfsagt og aðgengilegt í daglegu lífi Íslendinga og því er auðvelt að gleyma því að um 1,3 milljarðar manna búa við tak- markað aðgengi að rafmagni í heim- inum,“ segir Lovísa Árnadóttir, upplýs- ingafulltrúi Samorku, á Degi rafmagnsins sem var fagnað á Norður- löndunum 23. janúar. „Tilgangur dagsins er að minna á mikilvægi raf- magns í leik og starfi. Það er samofið öllum okkar daglegu athöfnum og við göngum að því vísu hér á Íslandi á hverjum einasta degi. Rafmagn okkar Íslend- inga er líka einstakt að því leyti að það er framleitt að fullu með endur- nýjanlegum hætti, en við vitum að staðan er allt önnur fyrir margar aðrar þjóðir. Innan Evrópusam- bandsins eru að meðaltali aðeins um 15 prósent rafmagns framleidd með endurnýjanlegum hætti og í Heilnæmt ljós til Afríku Sólarorkulampar frá Samorku lýsa nú börnum í myrkri Kenýa og Tansaníu í stað reykjandi og heilsuspillandi steinolíulampa. Lamparnir eru gefnir í tilefni Dags rafmagnsins sem var í vikunni. heiminum öllum býr yfir milljarður manna við takmarkað aðgengi að rafmagni,“ upplýsir Lovísa. Í tilefni Dags rafmagnsins hefur Samorka síðustu tvö ár staðið fyrir fjármögnun og dreifingu sólar- orkulampa í Afríku, í samvinnu við sænska fyrirtækið Givewatts. Alls hefur Samorka fjármagnað 320 lampa sem bætt hafa lífsgæði um 1.600 manns, þar sem fimm einstaklingar að meðaltali nýta sér hvern lampa á hverju heimili. „Markmið Givewatts er að gefa afrískum fjölskyldum kost á að fjár- festa í hreinni og ódýrri orku í formi sólarorkulampa í stað steinolíu- lampa. Lampar frá Samorku lýsa nú börnum í þorpunum Vihiga í Kenýa og Mwanza í Tansaníu. Vegna slæmrar uppskeru var efna- hagsástand á svæðunum bágborið síðari hluta ársins 2018 og því varð nokkur töf á dreifingu lampanna en vonast er til að hún taki kipp á nýju ári,“ útskýrir Lovísa. Givewatts hefur nú fjölgað starfs- mönnum sínum á svæðunum til að efla kynningu á sólarorkulömp- unum og kostum endurnýjanlegrar orku í stað steinolíulampa. Með því er vonast til að dreifing lampanna komist á skrið að nýju. „Steinolía er aðal birtugjafinn við dagleg störf í Mwanza og Vihiga. Steinolíulampar gefa frá sér skaðlegan reyk fyrir augu og lungu barna sem nota ljóstíruna við heimanámið. Það er sannarlega ólíkt þeim veruleika sem íslensk börn búa við, þar sem sjónvarp, iPad og eldavél eru í gangi á sama tíma og hægt er að lesa góða bók í skammdeginu undir teppi. Því viljum við gefa öðrum tækifæri til að beisla hreina orku, eins og við búum við hér, og um leið bæta heilsu þeirra og lífsgæði.“ Lovísa Árnadóttir, upplýs- ingafulltrúi Samorku. Smávirkjanir Mannvit veitir víðtæka þjónustu vegna forathugana, áætlanagerðar og undirbúnings smávirkjana. Þjónustan innifelur undirbúningsrannsóknir, vatnamælingar, hönnunarvinnu og mat á umhverfi sáhrifum þar sem við á. Einnig veitum við þjónustu á sviði veituhönnunar og bortækni til jarðhitanýtingar. www.mannvit.is 2 KYNNINGARBLAÐ 2 6 . JA N ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RORKA ÍSLANDS 2 6 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 2 5 -E 6 D 0 2 2 2 5 -E 5 9 4 2 2 2 5 -E 4 5 8 2 2 2 5 -E 3 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 8 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.