Fréttablaðið - 26.01.2019, Side 43
MELISSA DREAM
fyrir dýpri slökun og værari svefn. Sítrón-
umelissa hefur verið notuð í aldaraðir til að
bæta svefn og draga úr kvíða og hér er hún
ásamt amínósýrunni L-theanine en rann-
sóknir hafa sýnt að hún hefur bein áhrif á
heilann þar sem hún stuðlar að slökun án
þess að hafa sljóvgandi áhrif. Fátt er heilsu-
samlegra en góður nætursvefn.
YES SLEIPIEFNI
fyrir meiri unað í kynlífinu. Yes er lífrænt og bæði
til með olíubasa og vatnsbasa en það síðarnefnda
klístrast ekki og má nota með verjum. Það hent-
ar einnig konum með þurrk í slímhúð/leggöngum
sem er m.a. þekktur fylgikvilli krabbameinsmeð-
ferða. Yes inniheldur engin aukaefni né efni sem
geta verið skaðleg fyrir slímúðina og má nota
bæði innvortis sem og útvortis.
ACID SOOTHE
sem er náttúruleg lausn gegn brjóstsviða og öðrum áþekkum
vandamálum. Auk ensíma og jurta inniheldur Acid Soothe sink
carnosine sem sem reynist afar vel gegn ýmsum magavanda-
málum; bólgum, gróanda og í þessu tilfelli er það sérstak-
lega hugsað til þess að styrkja slímhúð magans. Eitt hykli í lok
máltíðar gerir lífið bara betra og getur komið í veg fyrir mikil
óþægindi, uppþembu og jafnvel svefnvandamál.
DIGESTIVE SPECTRUM
fyrir góða meltingu og gegn fæðuóþoli. Öflug náttúruleg
meltingarensím sem hjálpa til við niðurbrot fæðunnar og
geta þau hreinlega gert kraftaverk fyrir þá sem þekkja og
þjást af ýmsum einkennum fæðuóþols.
D-VÍTAMÍN
er nauðsynlegt að taka inn alla ævi. Vitað er um a.m.k. 100
mismunandi sjúkdómseinkenni eða sjúkdóma sem tengjast
D vítamínskorti en D-vítamín er m.a. talið leika lykilhlut-
verk gegn bólgum í líkamanum og skortur getur átt þátt í
því að ónæmiskerfið virkar ekki sem skyldi. iCare D3 víta-
mín er algjör snilld en þarna er gæðavítamín á ótrúlega
hagstæðu verði. Í hverju glasi er allt að 4 mánaða skammt-
ur og inniheldur hver perla 2000 einingar (i.u.). Gerðu
heilsunni greiða á einfaldan og hagstæðan hátt.
APPLE CIDER
fyrir bætta meltingu, jafnari blóðsykur og lægri
blóðþrýsting. Í næstum hálfa öld hefur eplaedik
verið kynnt og selt sem heilsubætandi „elexír“.
Einnig er talað um að það hjálpi til við þyngdar-
tap og hindri fjölgun sumra baktería í líkaman-
um. Apple Cider töflurnar frá New Nordic inni-
halda auk 1000 mg af eplaediksdufti, ætiþistil,
túnfífil og kólín sem hjálpa til við niðurbrot á fitu
og styðja við lifrarstarsemi. Inntaka á eplaediks
töflunum eru ekki bara góðar fréttir fyrir þá sem
eiga erfitt með að taka það á vökvaformi vegna
bragðs, heldur líka fyrir tennurnar.
FEMARELLE
fyrir konur sem eru að komast á breytinga-
skeiðsaldur eða eru að kljást við einkenni
þess. Kvensjúkdómalæknar mæla í auknu
mæli með Femarelle sem fyrstu meðferð
gegn einkennum breytingaskeiðsins og að
auki hafa klínískar rannsóknir sýnt fram á
að beinþéttni eykst vegna efnasambandsins
DT56a sem er í Femarelle.
BRIZO
fyrir karla sem eiga í vandræðum með þvag-
blöðruna, hvort sem það eru erfiðleikar við
tæmingu eða truflun á nætursvefni vegna
tíðra þvagláta. Ástæðan gæti verið stækkað-
ur blöðruhálskirtill en rannsóknir hafa sýnt að
með þriggja mánaða inntöku á Brizo™ hefur
blöðruhálskirtill minnkað töluvert.
Hrönn Hjálmarsdóttir heilsumarkþjálfi hjá Artasan mæir hér með nokkrum bætiefnum, jurtum og náttúrulegum
vörum sem geta gefið okkur þetta litla auka sem stundum þarf til að bæta almennt heilsufar.
Við mælum með...
HAIR VOLUME
ef hárið þitt er þunnt og líflaust og ef hárlos er
að plaga þig. Þetta getur gerst af ýmsum ástæð-
um; aldur & erfðir, sjúkdómar, hormónabreyting-
ar, streita og lyfjagjafir. Hair Volume inniheldur
vaxtavakann Proxyanidin B2, hirsisþykkni, vítamín
og steinefni sem sem eru mikilvæg fyrir hárið og
getur gert það líflegra og fallegra. Vinsælasta vara
New Nordic í Evrópu og Bandaríkjunum.
BIO KULT PRO-CYAN
til að vinna á eða fyrirbyggja vægar þvagfæra-
sýkinar. Þessi blanda er háþróuð þvívirk form-
úla sem inniheldur góðgerla, trönuberjaþykkni
og A-vítamín þar sem hlutverk gerlanna og
vítamínsins er að hjálpa líkamanum við að við-
halda eðlilegu bakteríumagni í þörmunum og
eðlilegri starsemi í þvagrásakerfninu. Trönuber
hafa lengi verið þekkt fyrir að virka vel sem fyr-
irbyggjandi meðhöndlun gegn þvagfærasýk-
ingum. Pro-Cyan er sérstaklega hannað með
ófrískar konur í huga en allir mega taka það,
þar með talið börn.
BIO KULT CANDÉA
fyrir þarmaflóruna og ónæmiskerfið. Mjólk-
ursýrugerlar ásamt hvítlauk og greipald-
inkjarnaþykkni (GSE) sem hafa góð áhrif á
meltinguna og hjálpa til við að drepa niður
candida albicans gersveppinn. Heilbrigð
þarmaflóra þýðir öflugt ónæmiskerfi.
Sölustaðir: Flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur stórmarkaða og verslana.
2
6
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:3
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
2
5
-E
6
D
0
2
2
2
5
-E
5
9
4
2
2
2
5
-E
4
5
8
2
2
2
5
-E
3
1
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
1
2
8
s
_
2
5
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K