Fréttablaðið - 26.01.2019, Page 53
Sjóvá 440 2000
Ráðgjafi persónutjóna
Við leitum að traustu fólki
Við leitum að metnaðarfullum og kraftmiklum
einstaklingi til starfa í persónutjónadeild. Í boði
er krefjandi starf í samstilltum hópi sem leggur
metnað sinn í að veita frábæra þjónustu.
Tjónamatsmaður eignatjóna
Við leitum að jákvæðum og vandvirkum einstaklingi
til starfa við tjónamat eignatjóna. Í boði er krefjandi
starf í samstilltum hópi á Tjónasviði sem leggur metnað
sinn í að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.
Jafnlaunavottun
velferðarráðuneytisins
Framúrskarandi fyrirtæki
í flokki stærri fyrirtækja
Efst tryggingafélaga
í Ánægjuvoginni
Nánari upplýsingar veitir Valborg Sveinsdóttir,
forstöðumaður persónutjóna,
valborg.sveinsdottir@sjova.is.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur Þór Ólafsson,
forstöðumaður eignatjóna,
olafur.thor.olafsson@sjova.is.
Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmtilegur hópur fólks sem kappkostar
að veita viðskiptavinum afburðaþjónustu. Nýleg könnun leiðir í ljós að
starfsánægja hjá okkur er með því mesta sem gerist hérlendis.
Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar nk. Sótt er um á www.sjova.is/starfsumsoknir.
Við leitum að einstaklingi með
› menntun og reynslu á byggingarsviði
› frumkvæði, nákvæmni og metnað til að ná árangri
› mikla þjónustulund og samskiptahæfni
› gott vald á íslensku og ensku
› góða tölvukunnáttu
Starfið felur meðal annars í sér
› ráðgjöf og þjónustu til viðskiptavina
› vettvangsskoðanir, öflun gagna og mat á eignatjónum
› greiningu og ákvarðanir um bótaskyldu
› stjórnun og eftirlit verklegra framkvæmda
› uppgjör og eftirlit með kostnaðarliðum
Við leitum að einstaklingi með
› hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt hugarfar
› frumkvæði, nákvæmni og metnað til að ná árangri
› reynslu af ráðgjafastörfum
› gott vald á íslensku og ensku
› haldgóða menntun sem nýtist í starfi
Starfið felur meðal annars í sér
› þjónustu vegna hvers kyns persónutjóna
› ráðgjöf og samskipti við viðskiptavini og lögfræðistofur
› skráningu, gagnaöflun og ákvörðun um bótaskyldu
› vinnslu og uppgjör mála
› virka þátttöku í umbótaverkefnum
2
6
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:3
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
2
5
-E
B
C
0
2
2
2
5
-E
A
8
4
2
2
2
5
-E
9
4
8
2
2
2
5
-E
8
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
8
s
_
2
5
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K