Fréttablaðið - 26.01.2019, Page 54
er sumarstarf
hjá Strætó
NÆSTA
STOPP
VAGNSTJÓRAR
Starfið felst í akstri strætisvagna
á höfuðborgarsvæðinu og þjónustu
við viðskiptavini. Um er að ræða fullt
starf í vaktavinnu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Aukin ökuréttindi (D) og
hreint sakavottorð
• Góð samskiptahæfni og rík
þjónustulund
• Samviskusemi og sjálfstæði
í vinnubrögðum
• Íslensku- og/eða enskukunnátta
er æskileg
BIFVÉLAVIRKJAR
Helstu verkefni:
• Viðgerðir á vélum og tækjum
• Bilanagreiningar
• Önnur tilfallandi verkefni
á verkstæði
Hæfniskröfur:
• Sveinspróf í bifvélavirkjun
eða sambærileg menntun
• Bílpróf og aukin ökuréttindi (C)
• Öguð vinnubrögð, metnaður
og vandvirkni
• Stundvísi og áreiðanleiki
• Almenn tölvuþekking
• Þjónustu- og samskiptahæfni
Starfskjör skv. kjarasamningi
Strætó bs. og Samiðnar.
Vinsamlegast sækið um á
strætó.is. Umsóknarfrestur er
til 11. febrúar næstkomandi.
Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf um miðjan maí eða
eftir samkomulagi. Við hvetjum
bæði kyn til að sækja um.
Viltu vera ON
í sumar?
Við leitum að jákvæðum og framtakssömum háskólanemum, iðnnemum, nemum í framhaldsskóla
og skapandi greinum í fjölbreytt sumarstörf á orkumiklum og skemmtilegum vinnustað.
UMHVERFISVERÐLAUN ATVINNULÍFSINS
FRAMTAK ÁRSINS – 2016
ÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGIN
2017
JAFNLAUNAVOTTUN
2018–2021
Hvers vegna ON?
Við framleiðum og seljum rafmagn til allra landsmanna, auk þess að framleiða heitt vatn fyrir
höfuðborgar svæðið. Við erum leiðandi í umhverfisvænum orkuskiptum á Íslandi og nýsköpun í nýtingu
auðlindastrauma. Við höfum sett okkur metnaðarfull loftslagsmarkmið og viljum nýta auðlindir af
ábyrgð og nærgætni til að bæta lífsgæði í nútíð og framtíð, okkur öllum til heilla.
Hjá okkur ríkir jákvæður starfsandi sem einkennist af sterkri liðsheild, upp byggilegum
skoðanaskiptum og virðingu í samskiptum. Við bjóðum upp á fyrsta flokks aðbúnað og
fjölskylduvænan vinnutíma. Það eru krefjandi og skemmtileg verkefni í leiðslunum hjá ON.
Nánari upplýsingar um störfin má finna á vef ON, on.is/sumarstörf, þar sem einnig er tekið á móti umsóknum.
Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2019.
Við hvetjum jafnt stelpur sem stráka til að sækja um.
2
6
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:3
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
2
5
-F
0
B
0
2
2
2
5
-E
F
7
4
2
2
2
5
-E
E
3
8
2
2
2
5
-E
C
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
8
s
_
2
5
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K