Fréttablaðið - 26.01.2019, Page 54

Fréttablaðið - 26.01.2019, Page 54
er sumarstarf hjá Strætó NÆSTA STOPP VAGNSTJÓRAR Starfið felst í akstri strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu og þjónustu við viðskiptavini. Um er að ræða fullt starf í vaktavinnu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Aukin ökuréttindi (D) og hreint sakavottorð • Góð samskiptahæfni og rík þjónustulund • Samviskusemi og sjálfstæði í vinnubrögðum • Íslensku- og/eða enskukunnátta er æskileg BIFVÉLAVIRKJAR Helstu verkefni: • Viðgerðir á vélum og tækjum • Bilanagreiningar • Önnur tilfallandi verkefni á verkstæði Hæfniskröfur: • Sveinspróf í bifvélavirkjun eða sambærileg menntun • Bílpróf og aukin ökuréttindi (C) • Öguð vinnubrögð, metnaður og vandvirkni • Stundvísi og áreiðanleiki • Almenn tölvuþekking • Þjónustu- og samskiptahæfni Starfskjör skv. kjarasamningi Strætó bs. og Samiðnar. Vinsamlegast sækið um á strætó.is. Umsóknarfrestur er til 11. febrúar næstkomandi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf um miðjan maí eða eftir samkomulagi. Við hvetjum bæði kyn til að sækja um. Viltu vera ON í sumar? Við leitum að jákvæðum og framtakssömum háskólanemum, iðnnemum, nemum í framhaldsskóla og skapandi greinum í fjölbreytt sumarstörf á orkumiklum og skemmtilegum vinnustað. UMHVERFISVERÐLAUN ATVINNULÍFSINS FRAMTAK ÁRSINS – 2016 ÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGIN 2017 JAFNLAUNAVOTTUN 2018–2021 Hvers vegna ON? Við framleiðum og seljum rafmagn til allra landsmanna, auk þess að framleiða heitt vatn fyrir höfuðborgar svæðið. Við erum leiðandi í umhverfisvænum orkuskiptum á Íslandi og nýsköpun í nýtingu auðlindastrauma. Við höfum sett okkur metnaðarfull loftslagsmarkmið og viljum nýta auðlindir af ábyrgð og nærgætni til að bæta lífsgæði í nútíð og framtíð, okkur öllum til heilla. Hjá okkur ríkir jákvæður starfsandi sem einkennist af sterkri liðsheild, upp byggilegum skoðanaskiptum og virðingu í samskiptum. Við bjóðum upp á fyrsta flokks aðbúnað og fjölskylduvænan vinnutíma. Það eru krefjandi og skemmtileg verkefni í leiðslunum hjá ON. Nánari upplýsingar um störfin má finna á vef ON, on.is/sumarstörf, þar sem einnig er tekið á móti umsóknum. Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2019. Við hvetjum jafnt stelpur sem stráka til að sækja um. 2 6 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 2 5 -F 0 B 0 2 2 2 5 -E F 7 4 2 2 2 5 -E E 3 8 2 2 2 5 -E C F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.