Fréttablaðið - 26.01.2019, Page 63

Fréttablaðið - 26.01.2019, Page 63
FORSTÖÐUMAÐUR BÓKASAFNS- OG UPPLÝSINGAÞJÓNUSTU LHÍ Forstöðumaður stýrir mótun og eftirfylgni á stefnu bókasafns- og upplýsingaþjónustu LHÍ, ber ábyrgð á daglegri starfsemi safnsins, gerð og eftirfylgni árhagsáætlunar, hefur yr- umsjón með störfum starfsfólks safnsins, stýrir skipulagningu safnefnis og aðgengi og leggur fram áætlanir um uppbyggingu safnkosts, búnaðar og þjónustu. Forstöðumaður tekur þátt í faglegu samstar bókasafna, innanlands sem utan, og sinnir rannsóknar- og þróunarverkefnum á sviði listbókasafns- og upplýsingafræði. Viðkomandi er í samstar við starfsfólk allra deilda Listaháskólans. Listaháskóli Íslands leitar að kraftmiklum einstaklingi til að leiða öflugt starf bókasafns- og upplýsingaþjónustu skólans Ráðið er í starfið frá 1. mars 2019 eða eftir samkomulagi Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað rafrænt eigi síðar en mmtudaginn 7. febrúar á netfangið starfsumsokn@lhi.is merkt: Bókasafns- og upplýsingaþjónusta – Listaháskóli Íslands. Frekari upplýsingar um starð veitir Sóley Björt Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri, í tölvupósti soleybjort@lhi.is Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Skólinn áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Sjá nánar um starfsemi Listaháskóla Íslands á vefsíðu skólans, lhi.is Menntun, reynsla, hæfni Háskólapróf í bókasafns- og upplýsingafræði Starfsreynsla af bókasafns- og upplýsingastörfum Reynsla af stjórnun Mjög gott vald á íslensku og ensku Mjög góð samskiptahæfni, jákvætt viðmót og rík þjónustulund Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Þekking á menningarstar og listum er mikill kostur • • • • • • • Listaháskóli Íslands • Þverholti 11 • 105 Reykjavík • S. 552 4000 • lhi.is C M Y CM MY CY CMY K BokasafnLHI.pdf 1 24/01/2019 07:23 Fjölbreytt verkefni í sumar Við leggjum áherslu á gott vinnuumhverfi, öryggi og fjölbreytni. Jafnréttismál eru okkar hjartans mál og því hvetjum við stelpur jafnt sem stráka til að sækja um. Við tökum á móti umsóknum á ráðningavef OR, starf.or.is, þar sem nánari upplýsingar um störfin er að finna. Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2019. Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík • Sími • Tel. +354 516 6100 • www.or.is OR er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, jafnrétti, vinnuumhverfi og möguleika til að samræma vinnu og einkalíf. • gæðamál og stjórnunarkerfi • loftslags- og umhverfismál • rafvirki á þjónustuvakt • gönguleiðir á Hengilssvæðinu • sýnataka á vinnslusvæðum Veitna og ON • tilraunir með blöndun ólíkra jarðhitavökva • upplýsingatækni • öryggis- og heilsumál • álestur • þjónustuver • ræstingar • sérverkefni á þróunarsviði • samstarf við grunnskóla Okkur vantar drífandi, jákvætt og þjónustulundað starfsfólk: ATVINNUAUGLÝSINGAR 17 L AU G A R DAG U R 2 6 . JA N ÚA R 2 0 1 9 2 6 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 2 5 -C 9 3 0 2 2 2 5 -C 7 F 4 2 2 2 5 -C 6 B 8 2 2 2 5 -C 5 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 8 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.