Fréttablaðið - 26.01.2019, Side 65
Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin
eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is.
Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf
laus til umsóknar:
kopavogur.is
Grunnskólar
Aðstoðarskólastjóri í Snælandsskóla
Deildarstjóri í Snælandsskóla
Forfallakennari í Álfhólsskóla
Frístundaleiðbeinandi í Lindaskóla
Frístundaleiðbeinandi í Smáraskóla
Námsráðgjafi í Salaskóla
Leikskólar
Aðstoðarleikskólastjóri í Læk
Aðstoðarmatráður í Baug
Deildarstjóri í Austurkór
Íþróttakennari í Efstahjalla
Leikskólakennari í Austurkór
Leikskólakennari í Kópastein
Leikskólakennari í Læk
Leikskólasérkennari í Læk
Stjórnsýslusvið
Verkefnastjóri íbúatengsla
Sundlaugar
Karlkyns baðvörður í Kópavogslaug
Velferðarsvið
Starfsfólk í félagslega heimaþjónustu
Starfsfólk í þjónustu fyrir fatlaða
Starfsmaður í dagþjálfun Roðasala
Þroskaþjálfi eða fagaðili í íbúðakjarna
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins. Meginmarkmið bankans er
að stuðla að stöðugu verðlagi. Seðlabankinn skal enn fremur stuðla að fjármálastöðugleika.
Þá sinnir Seðlabankinn jafnframt viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðla-
banka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi.
Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt
starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku, þekkingu, sveigjanleika og jákvæðum sam-
skiptum.
Helstu verkefni:
• Almennar rannsóknir, einkum á sviði peninga-
og þjóðhagfræði.
• Þátttaka í gerð verðbólgu- og þjóðhagsspáa
bankans.
• Vinna í tengslum við greiningu og skrif í
Peningamál.
• Fylgjast með framvindu efnahagsmála, greina
gögn og skrifa um niðurstöður.
• Tilfallandi verkefni og ráðgjöf á ábyrgðasviðum
Seðlabankans.
Sótt er um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is en umsóknarfrestur er til og
með 11. febrúar 2019. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu
og jafnréttisáætlun bankans. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi samtaka starfsmanna fjár-
málafyrirtækja. Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri hagfræði og
peningastefnu, netfang: thorarinn.petursson@sedlabanki.is og Íris Guðrún Ragnarsdóttir, mannauðsstjóri, net-
fang: mannaudur@sedlabanki.is.
Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða tvo hagfræðinga á sviði hagfræði og peningastefnu bankans. Um er að ræða
100% starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík.
Hagfræði og peningastefna annast rannsóknir og greiningu á þróun efnahags- og peningamála, gerir þjóðhags- og
verðbólguspár og tekur þátt í mótun stefnunnar í peningamálum. Hagfræði og peningastefna hefur m.a. umsjón
með útgáfu ársfjórðungsritsins Peningamála og enskri útgáfu þess Monetary Bulletin.
Hagfræðingar hjá Seðlabanka Íslands
Menntunar- og hæfniskröfur:
• A.m.k. meistarapróf í hagfræði.
• Gott vald á mæltu og rituðu máli, bæði íslensku
og ensku.
• Góð hæfni í að setja fram fræðileg efni á skýran
hátt.
• Hæfni til að starfa sjálfstætt og í hópi.
• Frumkvæði, nákvæmni í vinnubrögðum og
metnaður í starfi.
• Jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar.
2019 - 2022
Fasteignasali óskast!
Heimili fasteignasala óskar eftir að
ráða fasteignasala til starfa.
Við leitum að einstaklingi sem býr yfir góðri sölutækni, á auðvelt
með að vinna sjálfstætt og býr yfir góðum hæfileikum í mannlegum
samskiptum. Viðkomandi þarf að geta starfað skipulega með öðrum
og veitt ábyrga þjónustu í starfi sínu.
Umsækjendur þurfa að vera löggiltir fasteignasalar, eða vera í námi
til löggiltingar. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf fljótlega.
Umsóknum skal skila til Finnboga Hilmarssonar, fasteignasala, á
finnbogi@heimili.is sem jafnframt veitir allar frekari upplýsingar.
Ný tækifæri,
nýjar áskoranir!
www.hagvangur.is
Job.is
Job.isGLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU
Þú finnur draumastarfið á
Kennsla
Þú finnur draumastarfið á
IðnaðarmennHeilbrigðisþjónusta Veitingastaðir
ATVINNUAUGLÝSINGAR 19 L AU G A R DAG U R 2 6 . JA N ÚA R 2 0 1 9
2
6
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:3
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
2
5
-C
4
4
0
2
2
2
5
-C
3
0
4
2
2
2
5
-C
1
C
8
2
2
2
5
-C
0
8
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
2
8
s
_
2
5
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K