Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.01.2019, Qupperneq 100

Fréttablaðið - 26.01.2019, Qupperneq 100
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Sveit Hótels Hamars endaði í efsta sæti á Reykjavíkurmótinu í sveita- keppni sem fram fór um síðustu helgi. Sveitin endaði með 207,77 stig í 15 umferðum sem gerir tæplega 14 stig að meðaltali í leik. Spilarar í sveitinni voru Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson, Jón Baldursson, Matthías G. Þorvaldsson, Sigurbjörn Haraldsson og Sverrir Ármannsson. Sveit JE Skjanna endaði í öðru sæti. Matthías G. Þorvaldsson endaði í öðru sæti í butlerútreikningi móts- ins með plús 1,11 impa að meðaltali og Aðalsteinn Jörgensen í þriðja sæti með 1,08. Efstir voru Guð- mundur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson sem fengu + 1,52 impa að jafnaði í spili. Kvóti Reykjavíkurum- dæmis var 13 sveitir og vegna þess að 2 gestasveitir voru meðal þeirra 15 sem þátt tóku í þessu móti, fengu allar sveitirnar rétt til þess að spila í undankeppni Íslandsmóts í sveita- keppni. Jón og Sigurbjörn fengu góðan plús fyrir vörnina í þessu spili í 11. umferð mótsins. Sigurbjörn og Jón sátu AV í þessu spili og vörðust gegn 4 spöðum suðurs. Suður var gjafari og enginn á hættu: Suður var búinn að sýna í sögnum a.m.k. 5-4 í hálitum og 15 eða fleiri punkta. Útspil Jóns var tígulkóngur og pressan var á sagnhafa. Ef hann fer vitlaust í trompið og hjartað liggur ekki 3-3 er hann kominn niður. Sagnhafi tók á tígulásinn og spilaði úr blindum, Sigurbjörn dúkkaði rólegur og núna spilaði suður þrisvar sinnum , Sigurbjörn í austur gaf makker stungu í , fór aftur inná laufás og spilaði aftur og sagnhafi kominn í spurningu um trompdrottningu, sem hann hitti ekki í. Samningurinn á öllum borðum var 4 og 10 af 14 sagnhöfum fengu að standa þá. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Samuel Shankland (2.725) átti leik gegn Anish Giri (2.783) á Tata Steel- mótinu í Sjávarvík í Hollandi í gær. Shankland gafst upp í þessari stöðu því hann sá fram á það að riddarinn félli. Lokastaðan er hins vegar jafn- tefli. Svartur nær að koma kóngnum á c8 og þá er ómögulegt fyrir hvítan að vinna þrátt fyrir liðsmuninn. Afar sérstakt. Skákdagurinn er í dag og mun, afmælisbarnið, Friðrik Ólafsson, mæta á leikskólann Laufásborg og setja þar mót fyrir unga og efnilega skákmenn. www.skak.is: Allt um Skákdaginn. Norður Á107 853 ÁD754 53 Suður KG642 ÁK97 102 KD Austur D9 DG6 G9863 Á96 Vestur 853 1042 K G108742 ÁHRIFARÍK VÖRN Svartur á leik 2 4 5 3 1 9 6 7 8 9 6 7 2 4 8 1 3 5 8 1 3 6 5 7 9 2 4 6 7 9 1 8 2 5 4 3 1 8 2 4 3 5 7 6 9 3 5 4 7 9 6 8 1 2 4 9 1 5 6 3 2 8 7 7 3 8 9 2 1 4 5 6 5 2 6 8 7 4 3 9 1 3 9 2 7 1 4 8 6 5 7 8 4 6 5 2 9 1 3 1 5 6 8 9 3 7 4 2 2 3 8 9 4 6 5 7 1 9 6 1 2 7 5 3 8 4 4 7 5 1 3 8 6 2 9 8 1 7 3 2 9 4 5 6 5 2 3 4 6 7 1 9 8 6 4 9 5 8 1 2 3 7 4 5 1 6 7 9 2 8 3 6 2 3 8 1 4 7 9 5 7 8 9 5 2 3 1 6 4 3 6 7 4 9 2 5 1 8 8 4 2 1 5 6 3 7 9 9 1 5 3 8 7 4 2 6 1 3 4 7 6 8 9 5 2 5 9 6 2 3 1 8 4 7 2 7 8 9 4 5 6 3 1 4 2 6 5 8 9 7 3 1 1 3 8 6 4 7 2 5 9 5 7 9 2 3 1 6 4 8 6 4 1 7 9 8 3 2 5 3 5 2 1 6 4 9 8 7 8 9 7 3 2 5 4 1 6 7 8 3 4 1 6 5 9 2 2 1 5 9 7 3 8 6 4 9 6 4 8 5 2 1 7 3 5 7 9 6 8 3 2 1 4 1 2 6 7 9 4 3 5 8 8 3 4 5 1 2 6 7 9 9 4 5 8 2 7 1 3 6 2 1 7 3 4 6 8 9 5 3 6 8 9 5 1 4 2 7 6 8 2 1 7 9 5 4 3 4 9 3 2 6 5 7 8 1 7 5 1 4 3 8 9 6 2 5 8 1 6 7 9 2 3 4 7 3 6 2 4 8 5 1 9 9 4 2 3 5 1 8 6 7 6 5 9 4 8 2 3 7 1 4 1 7 9 3 5 6 2 8 8 2 3 7 1 6 4 9 5 1 6 8 5 9 3 7 4 2 2 7 5 1 6 4 9 8 3 3 9 4 8 2 7 1 5 6 ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Mín sök eftir Clare Machintosh frá For- laginu. Vinningshafi síðustu viku var Ingibjörg Ingimarsdóttir, 310 Borgarnes. Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LÁRÉTT 1 Svo æstur í svona orm að ég veit ekki mitt rjúkandi ráð (10) 10 Loks er kveðið um skýja- gat fyrir skatt og þann þurrk sem af því hlýst (10) 11 Set ákveðna sjáendur á ís og nota til þess réttu efnin (11) 12 Af þeim hjónabands- börnum sem haldið var á með viðeigandi hætti (10) 13 Svíð þá svarka sem allt setja í bál og brand (11) 14 Stanga táknræna ránfugla (10) 15 Ætli hún þekki einhverja trú sem byggir á siðferðis- vitund? (7) 16 Eftir að þú færðir græð- lingana er sem þú dragir að þér öll sprek (9) 17 Tilraun til að flýja stríð (7) 21 Grimm gera oss gráhærð í kjölfar harðinda (6) 26 Skoða ekki eðli trjánna (7) 29 Kála þeim sem hærra standa fyrir hræsni (8) 30 Sé engan mun á skerja- kollum og þessum plöntum (5) 31 Stundum vinnu í takt við dugandi mann (9) 32 Finn stól og blóm ljúflinga (8) 33 Romsa um þau sem elta örvar guðs í uppnámi (5) 34 Þetta gras hans Jóns er ætlað til lækninga (5) 35 Held að Vogur blási á fólk sem alltaf er að beygja sig (8) 36 Fornfræg tölva reynist hálfgerður skítadreifari (5) 38 Greini tortryggni hjá frjálsum konum og sann- færðum (9) 39 Tilvalinn pappír fyrir form- lega staðfestingu (8) 42 Ein austræn lengja og lúðan fer öll í hnút! (5) 44 Gefur ritningunni grið, enda á boðskapur herrans það skilið (10) 45 Sækja sér kraft til veiða (8) 46 Forsetamóðir vill engan annan en Baldur (5) 47 Brimsöl guðsmóður eru brimsalt fyrirbæri (9) LÓÐRÉTT 1 Illa meðhöndlaður gjallkústur heillar drauma- prinsinn (9) 2 Lagðir metnað í góðverk (9) 3 Þjóðsagan segir að stúf- músin elti félaga sína fyrir björg (9) 4 Hjúpa gull og gæfa (9) 5 Landlaus í útlöndum (9) 6 Krókur kastfastra (10) 7 Ungdómsnámskeiðin um klassísku stórsteikurnar (10) 8 Risti sérhæfðan tréskafara (9) 9 Ungviði fær sér blund hjá þernu (9) 10 Áburður er seldur í auka- herbergi nr. 6 (9) 18 Leyndu titti í x-laga brekáni (7) 19 Dvergur með ofvaxin skynfæri á vin í Leikfanga- landi (9) 20 Systur mínar eru nánast mættar (9) 22 Borga vel fyrir góðan díl um umbun (12) 23 Kyn leitar hvelfingar kyns (7) 24 Jafnvel stamari en sá sem verstur er og ruglaðastur (7) 25 Skemmi ull og bómull með þessu eiturbrasi (11) 26 Ég mundi halda að það væri Hrísey í þessu tilfelli (11) 27 Fæða fæðingu í miðju vígi (7) 28 Það sem áður var einföld talnaruna heitir kaplaröð í dag (11) 35 Aftasti bíll fer til baka (6) 37 Dunda sér við rölt í kringum leiktækið (6) 40 Skilst að þau vaði í söli og svoleiðis rugli (4) 41 Beygi baug að mínum óskum (4) 43 Hugarfar 1: Við skulum spreyja þetta drasl (3) LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtast mikilvæg en misgóð tíðindi. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 1. febrúar næstkom- andi á krossgata@fretta bladid.is merkt „26. jan“. Lausnarorð síðustu viku var K R Ó K S F J A R Ð A R N E S ## L A U S N V E I Ð A R F Æ R U M Ó Á V S E N Ð O E E N D A S L E P P A F A N N F E R G I N Á E G R A F L S Ð O F M E T N A Ð U R R Ú L L U S T I G A R A N S N A U G I E K E R F I S L Æ G T R I T N I N G A R N A R N Ó U T N Ð M I S G Ó Ð U M H E I Ð U R S T I T L A A L N G G A I A S U M R U N G A R U G G L A U S T F T T N A Í J Y Ð R Ú L L U G A R D Í N U M S A M F A S T A K T L I D A S T T R Ó T T U S Ö N G I N N S T A U R A M A N N X N A Á O H K Æ G I S A N D A R M S K R Ú Ð K L Æ Ð A L Ó P É S A K S Æ I N N D Æ L T A Á F A G U R G R Æ N N R T I N G R Á R M A G A L L A Ð A A A K R Ó K S F J A R Ð A R N E S 2 6 . J A N Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R42 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 6 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 2 5 -8 D F 0 2 2 2 5 -8 C B 4 2 2 2 5 -8 B 7 8 2 2 2 5 -8 A 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 8 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.