Fréttablaðið - 26.01.2019, Page 122

Fréttablaðið - 26.01.2019, Page 122
Lífið í vikunni 20.01.19 - 26.01.19 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðardóttir johannahelga@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is ALLAR BAÐVÖRUR FRÁ ZONE 60% AFSLÁTTUR ÚTSALA Janúar útsalan ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR JANÚAR ÚTSALAN Í FULLUM GANGI Smáratorgi | Holtagörðum | Akureyri | Ísafirði www.dorma.is VEFVERSLUN ALLTAF OPIN Aðeins 9.950 kr. STÓRI BJÖRN dúnsæng 50% AFSLÁTTUR ÚTSALA QOD Stóri Björn dúnsæng 50% dúnn & 50% smáfiður Fullt verð: 19.900 kr. Afgreiðslutími Rvk Mán. til föst. kl. 10–18 (Holtagörðum) Mán. til föst. kl. 11–18:30 (Smáratorgi) Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði Sara segir að besta leiðin til að ná til fólks sé í gegnum húmor. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Hugmyndin kom til mín þar sem ég var stödd í part-íi í London fyrir nokkrum árum. Ég hef aldrei verið eins einmana og þá en þó var ég umkringd fjölda fólks. Ég vissi ekki að það væri hægt að upplifa svo mikla einsemd innan um fullt af fólki og fór í framhaldi að hugsa um þetta þema. Það er staðreynd að einsemdin fær mann til að gera örvæntingarfulla, hræðilega og hlægilega hluti.“ Um er að ræða svokallað kvik- myndaleikhúsverk en um það bil helmingur sýningarinnar hefur þegar verið skjalfestur og er varpað á risaskjá í salnum. „Á sviðinu eru fjórar íbúðir þar sem við fylgjumst með persónum verksins. Þegar þær svo fara út úr húsi sést það sem þær gera aftur á móti á skjánum.“ Hóp- urinn hefur verið í upptökum frá því í desember og segir Sara þau nánast vera komin með efni í kvikmynd í fullri lengd. „Persónurnar eru allar að drep- ast úr einsemd af mismunandi ástæðum. Ein t.a.m fer að fremja hryðjuverk því fólk er svo ömurlegt við hana, annan langar mikið að eignast konu og notar netið mikið til að reyna að læra hvernig á að tala við þær. Á YouTube eru aftur á móti ekki bestu kennararnir á þessu sviði svo aðferðir hans reynast bros- legar.“ Sara segist yfirleitt vinna með hið sammannlega, allir hafi einhvern tíma upplifað einsemd og húmor sé jafnframt besta leiðin til að að ná til fólks. „Enginn nennir að koma í leikhús til að horfa á sorgmætt, einmana fólk. Við vitum hvernig tilfinningin er svo það er óþarfi að sýna hana beint. Aftur á móti getur verið sprenghlægilegt að skoða hvað tilfinningin fær okkur til að gera.“ Ein persóna verksins upplifir ein- angrun og einsemd sökum heyrnar- leysis og er leikkonan sem hana túlkar, Sigríður Vala Jóhannesdóttir, sjálf heyrnarlaus. „Persóna hennar vinnur á vinnustað þar sem allir eru heyrandi og enginn leggur sig fram við samskipti við hana. Ég valdi að hafa persónuna heyrnarlausa enda tungumál þeirra sérlega sjónrænt og fallegt en ég hefði eins getað valið að hún væri útlendingur. Enda held ég að það sé jafn einmanalegt að vera útlendingur á Íslandi og tala ekki íslensku. „Sigríði ferst verkið sérlega vel úr hendi, þó þetta sé í fyrsta sinn sem hún stendur á stóra sviðinu. Hún er alin upp í Banda- ríkjunum þar sem hún hefur sótt leiklistarnámskeið en aldrei starfað í atvinnuleikhúsi.“ Sara segir sam- starfið hafa gengið frábærlega og þakkar það ekki síst Ástbjörgu Rut Jónsdóttur sem er bæði sviðshöf- undur og táknmálstúlkur. „Hún er gríðarlegur fengur fyrir íslenska leiklist.“ bjork@frettabladid.is Einsemdin getur verið hræðileg og hlægileg Næstkomandi föstudag frumsýnir Tjarnarbíó í samstarfi við Smartí- lab gamanverk um einsemdina. Sara Martí Guðmundsdóttir, annar höfunda verksins og leikstjóri, segist hafa fengið hugmyndina í partíi. ÉG VISSI EKKI AÐ ÞAÐ VÆRI HÆGT AÐ UPPLIFA SVO MIKLA EINSEMD INNAN UM FULLT AF FÓLKI OG FÓR Í FRAMHALDI AÐ HUGSA UM ÞETTA ÞEMA. ARNOLD BAUÐ FJALLINU Í KVÖLDMAT OG KÓSÍ Hafþór Júlíus Björnsson var beðinn um að fljúga til Kaliforníu til að safna fé fyrir slökkviliðs- menn. Arnold Schwarzenegger stóð fyrir fjár- öfluninni og bauð Fjallinu í mat og UFC-áhorf á heimili sínu. SAMEINAR HAF OG GEIM dj flugvél og geimskip sendi á föstudag frá sér sína þriðju plötu sem nefnist Our Atlantis! Á henni sameinar tónlistarkonan, Stein- unn Harðardóttir, skemmtilega umfjöllunarefni beggja fyrri verka sinna, hafsbotninn og geiminn. OG ÓSKARINN FÆR … SÁ UMBREYTTI Akademían elskar þegar leikarar, sérstak- lega karlar, missa nokkur kíló eða bæta þeim á sig fyrir hlutverk. Christian Bale er í ár tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem Dick Cheney í Vice en fyrir það hlutverk breytti hann útliti sínu helling. ALLIR ÆTTU AÐ SLEPPA SYKRI Júlía Magnús- dóttir, heilsu- markþjálfi og lífsstílsráðgjafi, er hlynnt einföldum breytingum að betri heilsu. „Enda virka megrunarkúrar og stíf matar- plön síður til lengri tíma litið,“ sagði hún meðal annars í umfjöllun í vikunni. 2 6 . J A N Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R64 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 6 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 1 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 2 5 -A 6 A 0 2 2 2 5 -A 5 6 4 2 2 2 5 -A 4 2 8 2 2 2 5 -A 2 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 8 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.