Fréttablaðið - 26.01.2019, Page 127

Fréttablaðið - 26.01.2019, Page 127
Svona skapar maður sér bak land og örygg is net til að treysta á. Það gerir allt erfiðara og þung bær ara ef maður þarf að hafa áhyggjur af pen ingum ofan á allt annað. Það kom mér líka rosa lega á óvart hversu ódýrt þetta er. Fyrir ungt fólk eins og okkur Hildi eru líf- og sjúk dóma trygg- ingar alls ekki dýrar. Þetta er eins og tveir bjórar í mánuði. Hug arróin er miklu meira virði en þessir tveir bjórar.“ Miklu betra að gera hlut ina gegnum netið Að sögn Arons var ferlið að fá trygg ing una ekki flókið, en það hafi hins vegar verið nokkuð langt og nákvæmt þegar hann fór í gegnum það. Núna býður Sjóvá hins vegar upp á nýja og ein fald ari lausn þar sem hægt er að ganga frá trygg ing unni gegnum netið. „Starfs fólk Sjóvár gerði allt til að gera okkur ferlið auðveld- ara, en þetta var allt gert á pappír og það að þurfa að ferðast fram og til baka um bæ inn til að sækja gögn og vottorð og annað slíkt gerði ferlið þyngra í vöfum. Það eru örugg lega margir sem nenna ekki að standa í slíku eða finnst kannski óþægi legt að þurfa að svara persónu- legum spurn ingum um heilsu far sitt og lífs stíl frá ók unn ugri mann eskju. Þess vegna er þessi nýja lausn – þar sem þú getur keypt þessar tryggingar á netinu – svo sniðug. Fyrir lang flesta á þetta að geta gengið á fimmtán mínútum. Það er rosa legur munur að geta gert þetta bara í tölv unni heima hjá sér. Ef þú ert með rafræn skil ríki geturðu gengið al veg frá þessu í tölv unni, sem er náttúr lega miklu auðveld ara. Ég hefði verið mjög til í það.“ sjova.is/lifogsjuk Það tekur bara 15 mínútur að sækja um líf- og sjúk- dómatryggingu á netinu. enda krassaði ég eftir þessa viku. Það er engum ætlað að keyra á þessum hraða í lengri tíma. Þá fór ég að velta því fyrir mér hvort ég gæti yfi r höfuð gert þetta. Hildur var í svipuðum pæl ingum og þetta endaði á því að við fórum í viðtalstíma upp á geðdeild. Það var mjög gott að gera það og við gengum út úr þeim tíma mun létt ari. Viðbrögðin okkar voru bara eðli leg. Þetta und ir strikar í raun hversu mikil tíma mót er um að ræða. Maður sjálfur og allt líf manns breyt ist þegar maður verður for eldri. Við finnum bæði fyrir mjög ríkri ábyrgðar til- finn ingu gagn vart Birni Blæ. Það er rosa lega góð til finn ing, en hún tekur svolítið yfir lífið manns.“ Syst ur miss ir inn ennþá of ar lega í huga Aron segir að um hyggjan fyrir barn inu hafi jafn framt í för með sér að hann hugsi lengra fram í tímann og hvernig hann geti tryggt vel ferð fjöl skyldu sinnar enda hafi hann sjálfur séð hversu mikil áhrif óvænt áföll hafi á fjöl skyldur fólks. „Þegar Birnir var kom inn í heim inn var ég ekki einu sinni far- inn að pæla í því að tryggja mig. Þetta er önnur af þessum stóru breyt ingum sem verða þegar maður verður pabbi. Fram að þessum tíma hafði ég aldrei pælt í út gjöldum sem voru „óþarfi“ – út gjöld sem ég fékk sjálfur ekk ert fyrir strax. Ég hef séð það sjálfur hvaða áhrif það getur haft á fjöl- skyldur þegar ein hver fellur frá. Þegar Birnir fædd ist fékk ég svona „flashback“ til þess tíma þegar systir mín lést í um ferðarslysi fyrir nokkrum árum. Það hafði mikil áhrif á okkur öll, en hafði sér stak lega slæm áhrif á mömmu. Hún varð al var lega þung lynd, var ekki vinnufær í langan tíma og er enn með áfall a streit uröskun. Stór fjöl skyldan og vinir stóðu mjög þétt við bakið á okkur og það var gott að finna fyrir ást um um hyggju. Það var alltaf ein hver heima til að tala við, ein hver sem eldaði mat og ein hver sem tók til og þreif. En eðli lega kemur að því að fólk þarf að fara að lifa sínu lífi aftur og þá vorum við ein eftir. Mamma þurfti hins vegar lengri tíma til að jafna sig. Hún hafði ekki fjár hags legt örygg is net til að veita sér það svigrúm sem hún þurfti og lenti í því að þurfa að selja íbúðina sína og flytja í aðra minni. Þetta var mér í fersku minni þegar við Hildur fórum að velta því fyrir okkur hvernig við gætum sem best hlúð að framtíð Birnis og tryggt öryggi hans.“ Hug arró á verði tveggja bjóra í mánuði Úr varð að þau fengu sér líf- og sjúk dóma trygg ingu og Aron segir að hug arróin sem fylgi því að vita að fjöl skyldan hafi fjár hags legt örygg is net ef eitt hvað óvænt ger ist sé þeim afar mik il væg. „Auðvitað forðast maður að hugsa um hluti eins og hvað ger ist ef maður veikist al var lega eða fellur frá. Þetta er öm- ur leg til hugsun, en þegar aðrir reiða sig á mann, þá hrein- lega verður maður að gera ráðstaf anir. Við fengum okkur líf- og sjúk dóma trygg ingu hjá Sjóvá og erum núna öll þrjú tryggð. Það gefur manni hug arró að vita af því að maður hafi andrými til að tak ast á við vanda málin ef þau koma upp. það ein fald lega ekki lengur. Maður er orðinn pabbi og fjöl- skyldumaður og það eru mjög góð skipti.“ Aron segir að eftir fæðingu Birnis Blæs sé líf þeirra Hildar ró legra og að hann hafi breytt ýmsu í sínum lífs stíl með hags- muni son ar ins í huga. „Núna tekur maður einn dag í einu og allir dagar eru meira og minna eins. Það skiptir ekki máli hvort það er föstu dagur eða þriðju dagur. Næsti morg unn verður al veg eins. Maður þarf að rífa sig í gang eldsnemma, skipta um bleyju og gefa stráknum að borða. Svona skiptir maður bara al veg um gír. Ég hef staðið mig að því að vera að renna gegnum Snapchat og velta fyrir mér af hverju allir virðist vera að fá sér. Svo fattar maður að það er föstu dagskvöld. Ég sakna þess ekki neitt að fara út á djammið – maður er ekki að missa af neinu þarna niðri í bæ. Aron segir að for eldra hlut verkið hafi eðli lega vaxið þeim í augum til að byrja með en að fæðing son ar ins Birnis Blæs hafi breytt lífi þeirra og for gangsröðun til hins betra. „Tíma skynið breyt ist mikið þegar maður eign ast barn. Maður er ekki lengur að hugsa eina viku, einn mánuð eða eina önn fram í tímann, heldur ár og ára tugi. Ég verð að vera til staðar fyrir son minn og fjöl skyld una. Heim ur inn minnkar ein hvern veg inn og stækkar í senn. Alls konar hlutir sem manni fannst svo merki legir og skipta svo miklu máli gera Leik arinn Aron Már Ólafs son, betur þekktur sem Aron Mola, er ein þekkt asta sam- félagsmiðlastjarna lands ins og gerir þessa dagana garðinn frægan í sjónvarpsþáttunum Ófærð. Fyrir ári síðan eignaðist hann sitt fyrsta barn með unn ustu sinni, Hildi Skúla- dóttur. Þau Hildur keyptu í kjölfarið líf- og sjúkdómatryggingu hjá Sjóvá og hann segir að það ferli allt sé orðið betra og þægilegra nú þegar hægt er að klára það á netinu. Maður fer líka ósjálfrátt að pæla meira í lífs stílnum sínum og allar breyt ingar á honum verða mik il væg ari þegar maður ber ábyrgð á barni. Núna er ég til dæmis næstum al veg hættur að borða kjöt. Ég minnkaði það því það lætur mér líða betur líkam lega og það er hluti af þess ari breyttu sýn á lífið. Manns eigin vel ferð hefur áhrif á fleiri en mann sjálfan. En svo eru þetta líka litlir hlutir, eins og að sitja ekki eins lengi á kló sett inu að horfa á Net flix!“ Óléttuprófið keypt dag inn eftir Secret Solstice Aron var merki lega ró legur yfir frétt unum um að þau Hildur ættu von á barni og segir að sér hafi liðið eins og líkam inn hafi strax byrjað að und ir búa hann fyrir nýtt hlut verk. „Ég hafði verið á Secret Solstice með félaga mínum kvöldið áður þegar Hildur biður mig um að kaupa óléttupróf í apó- teki að morgni dags. Þetta kom náttúru lega svolítið á óvart en ég dreif mig af stað. Þetta eru tvær prufur í pakka og á honum stendur að það taki fimm mínútur að fá niður stöðu. Niðurstaðan kom hins vegar svo hratt að ég var viss um að prófið væri bilað. Þegar seinni prufan skilaði sömu niður- stöðu var hins vegar ljóst í hvað stefndi. Það er skrýtin upp lifun að fá slíkar fréttir þegar maður er þunnur og svolítið lítill í sér. Á svona fimmtán mínútum var eins og heil inn hraðspólaði gegnum allt líf mitt fram að þessum tíma punkti. Ég held að heil inn hafi verið að end ur- raða öllu til að und ir búa þennan nýja kafla í lífi nu. Eftir það var eins og líkam inn og hug ur inn væru tilbúnir í þetta og ég var ég merki lega ró legur yfir þessu. Það breyt ist náttúr lega þegar sonur minn fæðist. Þá varð þetta raun veru legt.“ Fyrsta vikan var erfið fyrir nýbökuðu for eldr ana og Aron segir að þau hafi jafn vel ef ast um að þau væru raun veru lega til búin. Þau leituðu sér ráðgjafar og áttuðu sig á því að þessi viðbrögð væru mjög eðli leg. „Fyrstu vik una var ég í manísku ást andi, að stúss ast og reyna að passa upp á fjöl skyld una. Ég svaf mjög lítið þennan tíma, „Á svona fimmtán mínútum var eins og heil inn hraðspólaði gegnum allt líf mitt fram að þessum tíma punkti.“ Aron Mola Stærsta hlutverkið að verða pabbi „Maður er ekki lengur að hugsa eina viku, einn mánuð eða eina önn fram í tímann, heldur ár og ára tugi.“ 2 6 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 1 2 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 2 5 -7 0 5 0 2 2 2 5 -6 F 1 4 2 2 2 5 -6 D D 8 2 2 2 5 -6 C 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 8 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.