Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2018, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2018, Page 6
6 14. desember 2018FRÉTTIR PIZZERIA DALVEGI 2, 201 KÓPAVOGI DALSHRAUNI 13, 220 HAFNARFIRÐI n Bílaflotinn kostar alls um 100 milljónir króna n 24 bifreiðar í 22 sendiráðum BÍLAFLOTI SENDIRÁÐA ÍSLANDS: RÁNDÝR BMW Í PEKING EN ÓDÝR RENAULT Í NÝJU DELÍ Moskva – VW Touran Tdi – 2.158.286 Genf – BMW 530 – 6.135.428 Nuuk – Hyundai SantaFe 2,2 CRDI aut. 4wd – 6.530.061 Nýja Delí – Renault Duster – 1.050.301 Washington – Lincoln Continental Livery – 4.740.190 London – BMW G12 740 Li Saloon B58 – 6.541.811 Peking - BMW 525 Li - 7.621.192 S endiráð Íslands um gjörvallan heim hafa fjárfest í bifreið- um undir starfsmenn sendiráðanna fyrir tæplega 100 millj- ónir króna. Alls hefur 21 bifreið verið keypt en þrjár bifreið- ar hafa verið teknar á rekstrarleigu. Það eru sendiráðin í Ottawa, Winnipeg og Berlín sem eru að leigja bíla fyrir 626–702 þúsund krónur á ári. Kaupin á bifreiðunum fara í gegnum sjálft utanríkisráðuneytið en athygli vekur að bifreiðar sendiráðanna eru misjafnar að gæðum milli landa. Þannig kostnaði sendiráðs- bifreiðin í Peking 7,6 milljónir króna og er af gerðinni BMW 525 Li. Á meðan þarf sendiráðið í Nýju Delí í Indlandi að gera sér að góðu bifreið af gerðinni Renault Duster sem kostaði rétt rúmlega eina milljón króna. Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn DV frá utanríkisráðuneytinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.