Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2018, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2018, Qupperneq 8
8 28. desember 2018ANNÁLL - JANÚAR Krýsuvík, kókaín og kosningabarátta Árið byrjaði ekki vel hjá Þorvaldi Gissurar- syni, forstjóra og eiganda ÞG verks, sem er eitt öflugasta verktakafyrirtæki lands­ ins. Íslenskir fjölmiðlar greindu frá því að hann hefði verið handtekin í Los Angeles fyrir að hafa misst stjórn á sér í flugi WOW Air frá Íslandi til Los Angeles. Þor­ valdur var ölvaður og missti stjórn á sér þegar honum var neitað um annan gin og tónik. Hann var yfir­ bugaður af flugþjónum eftir að hafa sýnt af sér ógnandi hegðun. Í yfir­ lýsingu sagðist hann ætla að leita sér hjálpar vegna atviksins og baðst afsök­ unar. Gylfi Ægisson lýsti yfir megnri óánægju sinni með að mega ekki fá konur í heimsókn til að stunda með kynlíf á elliheimili í Hvera­ gerði. Eyþór Arnalds ákvað að bjóða sig fram fyrir Sjálfstæðisflokkinn í borginni og tók kosn­ ingabaráttan mikið pláss í fjölmiðlaumræðu mánaðarins. Fyrst um sinn skyggði þó annar frambjóðandi rækilega á Eyþór. Þar var kominn Viðar Guðjohnsen sem fordæmdi ungt fólk, feita, útlendinga, róna, konur, jafn­ aðarmenn og Kára Stefánsson í fyrsta alvöru útvarpsvið­ tali sínu. Stuttu síðar þurfti Við­ ar að vísa slúður­ fréttum um að hann gengi með hárkollu ræki­ lega til föður­ húsanna. Afhjúpun DV á starfsemi Krýsuvíkursamtakanna leiddi í ljós óeðli­ lega starfshætti meðferðarstöðvarinnar. Fjallaði umfjöllun blaðsins um ógnarstjórn, alvarlegt kynferðisbrot starfsmanns, óeðlileg samskipti milli starfsfólks og sjúklinga auk slæmrar meðferðar á almannafé. Umfjöllun blaðsins varð til þess að samtökin misstu fjárhagslegan stuðn­ ing ríkisins og stjórnarmaður sagði af sér. Þá var for­ stöðumaður samtakanna sendur í langt leyfi. Allt starf­ ið er til rækilegrar endurskoðunar. Gunnar Björnsson, forseti Skák­ sambands Íslands, vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar þungvopnaðir sérsveitarmenn brutust inn í húsnæði sambands­ ins og handtóku hann. Ástæðan var sú að lögreglan hafði lagt hald á pakka með skákvörum, fullum af fíkniefnum, sem hafði verið sendur í pósti á skrifstofu Skák­ sambandsins. Þjóðleikhúsið • Hver f isgata 19 • 101 Reyk javík • s . 551 1200 • leikhusid. is TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á LEIKHUSID.IS „...ég hló og ég grét og svo grét ég úr hlátri“ HELGA VAL A HELGADÓTTIR Nokkrum dögum síðar var tilkynnt að Ís­ lendingur, Sigurður Kristinsson,  sæti í gæsluvarðhaldi á Spáni, grunað­ ur um að eiga þátt í slysi sem hafði orðið til þess að eiginkona hans, Sunna Elvira Þorkelsdóttir, lá lömuð á spænsku sjúkrahúsi. Engan grunaði þá að málin tengdust en Íslendingar áttu eftir að fylgjast agndofa með framvindu málanna næstu vikur. Harmasaga kísilvers United Silicon hélt áfram en stjórn félagsins óskaði eftir því að félagið yrði tekið til gjald­ þrotaskipta. Tilkynnt var að leik­ skólastarfsmaðurinn Sólveig Anna Jóns- dóttir færi fyrir hópi sem byði sig fram gegn sitjandi forystu í verkalýðsfélaginu Efl­ ingu. Taldi hópurinn að verkalýðsforystan á Ís­ landi hefði brugðist í stétta­ baráttu á Íslandi og tími væri kominn á breytingar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.