Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2018, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2018, Blaðsíða 10
10 28. desember 2018 Gleðilega meltingu Vertu í toppformi. Betri melting, meiri orka og góð líðan Enzymedica býður uppá öflugustu meltingarensímin á markaðnum en einungis eitt hylki með máltíð getur öllu breytt. Digest Basic hentar fyrir börn Útsölustaðir: Flest apótek, heilsuhillur stórmarkaða 25% A FSLÁTTU RHát íða rafsláttur H á t í ð a r a f s l á t t ur ANNÁLL - FEBRÚAR Umdeildir umskurðir og Ási keyrir DV fjallaði um dularfull katta- dráp á Suðurlandi en allt að fimm- tíu kettir hafa ver- ið drepnir með eitri eða horfið á þessum slóðum undanfarin ár. Ekki er vitað hver eða hverjir eru að verki og málið er enn óupplýst. Hanna Kristín Skaftadóttir greindi frá því að fyrrverandi kær- asti hennar, athafnamaðurinn Magnús Jónsson, hefði undirritað dómsátt og fallist á að greiða henni miskabætur, 1,6 milljónir króna. Rúmu ári fyrr hafði Magnús gengið í skrokk á Hönnu Kristínu á hót- eli í Austin í Texas og ákvað hún síðar að höfða einkamál á hendur Magnúsi. Ættingjar einstaklinga sem hvíla nærri Steingrími Njálssyni, þekktasta barnaníðingi Íslands- sögunnar, í Gufuneskirkjugarði hafa farið fram á að lík hans verði fjarlægt enda valdi það þeim hugarangri. Umskurðarfrumvarpið svokallaða vekur mikla athygli, innanlands sem utan. Í frumvarpinu, sem Silja Dögg Gunnarsdóttir lagði fram ásamt átta öðrum þing- mönnum, er kveðið á um að umskurður drengja verði bannaður hérlendis nema af heilsufarsástæðum. Frumvarp- ið er mjög umdeilt og sérstak- lega eru gyðingar úti um allan heim afar hneykslaðir. Frum- varpið hefur enn ekki náð fram að ganga en það virðist hafa dagað uppi á Alþingi. Umræða um endurgreiðslur vegna aksturs þingmanna gýs upp og er Ásmundur Friðriks­ son, sem fékk 4,6 milljónir endurgreiddar árið á undan vegna aksturs, skotspónn gagn- rýnenda. Síðar á árinu kemur í ljós að Ásmundur hefur feng- ið 23 milljónir endur- greiddar frá því að hann settist á þing árið 2013. DV birtir hljóð- og myndbandsupptökur af blaðamönnum að kaupa dauðadópið contalgin af spákonu sem býr í Breiðholti. Verðið á töfl- unni er 8 þúsund krónur en töflurnar eru keyptar á 1.000 krónur hver á Spáni. Heimildir blaðsins herma að íslenskur karlmaður sem áður hefur gerst sekur um refsiverða háttsemi sé nánast einráður þegar kemur að innflutningnum. Guðmundur Ellert Björns­ son, starfsmaður Barna- verndar Reykjavíkur, var ákærður fyrir gróf kynferðis- brot gegn fjórum börnum. Síðar sama ár var Guðmundur sýknaður á héraðsdómsstigi en málinu var áfrýjað til Hæstaréttar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.