Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2018, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2018, Blaðsíða 38
38 28. desember 2018Völvuspáin 2019 Það þarf kannski ekki að koma mikið á óvart að völvan skynjar að það muni hrikta í ríkisstjórnarsamstarfi Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks- ins og Framsóknarflokksins á næsta ári. Hún segir að það geti vel farið svo að það slitni upp úr ríkisstjórnarsamstarf- inu á næsta ári. „Mig dreymdi leiðtogana þrjá hvern á sínum staðnum og gríðarstóran vegg milli þeirra. Þau freistuðu þess ekki að klífa þann múr. Það kann að þýða gríðarlegt ósætti eða jafnvel stjórnar- slit á síðari hluta næsta árs. Ég skynja það sterkt að Vinstri græn munu stökkva á slíkt tækifæri,“ segir völvan. Að hennar sögn hafi Vinstri græn þurft að gera mikið af óþægi- legum málamyndunum og grasrót þeirra væri farin að ókyrrast verulega. Yfirstjórn flokksins veit að flokkurinn mun bíða afhroð í næstu kosningum ef fram heldur Við setjumst niður í hlýlegu eldhúsinu og völvan býður blaðamanni upp á rótsterkt kaffi. Hún dregur upp blað með ýmsum punkt- um sem hún hefur samviskusamlega skrifað niður. Skyndi- lega breytist viðmót hennar og hún byrjar að þylja upp óorðna atburði. Blaðamaður prísar sig sælan yfir upptökuforritinu á símanum. Annars ætti hann fullt í fangi með að fylgja völv- unni eftir. Blaðamaður DV er mættur stundvíslega fyrir utan hús í útjaðri borgarinnar og hringir dyrabjöllunni. Til dyra kemur hlýleg og brosandi eldri kona. Loksins var komið andlit við röddina sem hann hafði rætt við í gegnum síma í nokkur skipti. Eftir nokkra umhugsun hafði þessi geðuga kona samþykkt að spá fyrir um hin ýmsu mál sem brenna á þjóðinni á næsta ári. Ákveðið var að leita á nýjar slóðir að þessu sinni og það var hægara sagt en gert að finna heppilegan spámiðil. Sú er tók að sér verkefni að lokum hefur aldrei auglýst þjónustu sína en orðspor hennar hefur borist víða á undanförnum árum. Í síðasta samtali fyrir fund okkar kvaðst hún vera stressuð vegna verkefnisins. „Þetta reynir verulega á. Ég læt í raun hugann líða og byggi spárnar mínar á þeim tilfinningum sem koma upp þegar ég hugsa um tiltekinn einstakling eða málefni. Þessi skilaboð koma að handan, ég hef verið næm frá því að ég var barn. Ég treysti líka mikið á drauma. Síðan ég ákvað að verða við þessari beiðni þá hef ég haft ægilegar draumfar- ir. Svo er það ákveðin list að reyna að túlka draumana rétt. Stundum verður merking þeirra ekki ljós fyrr en löngu síðar,“ segir völvan. Við setjumst niður í hlýlegu eldhúsinu og völvan býður blaðamanni upp á rótsterkt kaffi. Hún dregur upp blað með ýmsum punktum sem hún hefur samviskusamlega skrifað niður. Skyndilega breytist viðmót hennar og hún byrjar að þylja upp óorðna atburði. Blaðamaður prísar sig sælan yfir upptökuforritinu á símanum. Annars ætti hann fullt í fangi með að fylgja völvunni eftir. Völva 2019 Völvuspá 2019 Ríkisstjórnarsam- starfið nötrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.