Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2018, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2018, Side 18
18 28. desember 2018ANNÁLL - MAÍ Frost í kortunum? Ekki láta kuldann koma þér í vandræði Komdu við og láttu mæla rafgeyminn þinn! TUDOR Alltaf öruggt start eftir kaldar nætur MIKIÐ ÚRVAL, TRAUST OG FAGLEG ÞJÓNUSTA Bíldshöfða 12 / S. 577 1515 / skorri.is Við mælum rafgeyma og skiptum um Hr að þjónusta Níðingur fær þungan dóm, tíkin Gloría og bóndinn sem vill heita Sigríður Greint er frá því að líkamsleifar sem fundust í Faxaflóa fyrr á árinu hafi verið af Arturi Jarmoszko. Hann hvarf þann 1. mars 2017 og var gerð umfangsmik- il leit að honum auk þess sem helstu fjöl- miðlar fjölluðu ítar- lega um hvarfið. Athafnamaðurinn Sigmar Vil- hjálmsson tilkynnir að hann hafi selt öll hlutabréf sín í Ham- borgarafabrikkunni og Keiluhöll- inni Egilshöll. Dyggur hlustandi Útvarps Sögu, Guð- finna Karlsdóttir, höfðar mál gegn Arnþúðui Karlsdóttur, útvarpsstjóra stöðvarinnar, vegna fjármuna sem Guðfinna lagði inn á persónulegan reikning stöðvarinnar. Deildu aðil- ar málsins um hvort að um hafi verið að ræða styrk eða lán. Pétur Gunn- laugsson, samherji Arnþrúðar í blíðu og stríðu, varði útvarpstjórann. DV fylgdist með réttarhöldunum sem voru skraut- leg og þurfti dómari að krefjast þess að Arnþrúður róaði sig. Arnþrúður var að lokum dæmd til að greiða Guð- finnu 3,3 milljónir auk dráttar- vaxta og málskostnað upp á 620 þúsund krónur að auki. DV greinir frá því að Matthías Imsland hafi fjárfest í tíu íbúðum í Vestmannaeyj- um. Til að fjármagna kaupin fékk hann lán frá Íbúðalánasjóði sem aðeins eru ætluð óhagnaðardrifnum leigu- félögum. Í stofnskrá einkahlutafélags Matthíasar kemur fram að félag hans sé rekið í þeim tilgangi. Þingeyski bóndinn Sigurður Hlyn- ur Snæbjörnsson óskar eftir því við Þjóðskrá að hann fái að heita Sigríður í höfuðið á ömmu sinni. Að hans sögn vonuðu foreldrar hans að þeir eignuðust stúlku og ætluðu að láta skíra stúlkuna í höf- uðið á ömmunni. Erindi Sigurðar var vísað til mannanafnanefndar, sem synjaði beiðninni. Sigurður áfrýjaði og íhugar að leita til dóm- stóla ef krafa hans nær ekki fram að ganga. Ingvar Árni Ingvarsson er ákærður af lög- reglu fyrir grófar hótanir í garð starfsfólks Dýralæknamiðstöðvarinnar í Grafarholti sem annaðist smáhundinn Gloríu. Ingvar var afar ósáttur við þjónustuna á umræddri stöð og tilkynnti fyrirfram á Facebook-síðu sinni að hann væri á leið í fangelsi. Ingvar Árni hefur ítrekað komist í kast við lögin á undanförn- um árum. Þorsteinn Halldórsson er dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ung- um pilti. Drengurinn var fimmtán ára gamall þegar brot Þorsteins hófust. Gaf hann piltinum peninga, tóbak og farsíma og nýtti sér yfirburði sína gagnvart honum til að hafa við hann samræði og önnur kynferðismök. Þá tók hann klámmyndir af piltinum og geymdi í læstri möppu í farsíma sínum. Rafal Kiedowski er ákærður fyrir kynferðisbrot og brot gegn barna- verndarlögum. Var honum gefið að sök að hafa fróað sér opinber- lega víðs vegar á höfuðborgar- svæðinu á árunum 2013 til 2017. Að lokum náðist hann eftir að hafa stundað ósiðsamlegt athæfi við dvalarheimilið Hrafnistu. Að auki var Rafal ákærður fyrir fjölda annarra brota, öll vegna þjófnað- ar eða umferðarlagabrota.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.