Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2018, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2018, Side 20
20 28. desember 2018ANNÁLL - JÚNÍ Nokia 7.1 Með öllu því nýjasta frá Google • 12 mp tvöföld ZEISS myndavél • full hd+ 5.84” hdr skjár • 4/64gb minni ÍMYND GLÆSILEIKANS Lögreglumaður sakaður um kynferðisbrot, HM og bílslys tíu barna móður HM í fótbolta gekk yfir í Rússlandi. Hannes varði vítaspyrnu frá Messi en að öðru leyti slógu strákarnir ekki í gegn og komust ekki áfram. Íslensku stuðningsmennirnir voru þó frábærir. Elísabet Ronaldsdóttir barðist hetjulegri baráttu við illvígt krabbamein og vann sigur að lokum. Hollywood-stjarnan Ryan Reynolds reyndist henni afar vel en Elísabet klippti nýjustu mynd hans, á þeim tíma, Deadpool 2. Tíu barna móðir, Sigrún Elísabeth Arnardóttir, lenti í skelfilegu bílslysi á Vesturlandsvegi á Kjal- arnesi. Ásamt Sigrúnu í bílnum voru sjö börn hennar, á aldrinum 3 til 16 ára, og eitt systurbarn hennar. Fjögur þeirra voru flutt á gjörgæslu- deild en náðu sér um síðir. Ökumaður fólksbif- reiðarinnar, karlmaður á fertugsaldri og erlendur ríkisborgari, lést í slysinu. Þrjár stúlkur, Kiana Sif Limehouse, Helga Elín Herleifsdóttir og Lovísa Sól Sveinsdóttir, stigu fram og lýstu meintum kynferðis- brotum sem þær fullyrða að þær hafi orðið fyrir af hálfu Aðalbergs Sveinssonar lögreglumanns. Aðalbergur er enn starfandi hjá Lög- reglunni á höfuðborgarsvæðinu en stúlkurnar og aðstandendur þeirra telja að rannsókn málsins hafi verið verulega ábótavant. Fjölmiðlamaðurinn Hjörtur Hjartarson var sendur heim frá HM í Rússlandi af yfir- mönnum sínum. Ástæðan var sú að Hjörtur hafði áreitt Eddu Sif Pálsdóttur, íþróttaf- réttamann RÚV.   Hjörtur hafði verið án áfengis í lengri tíma en féll á bindindinu ytra. Edda Sif kærði Hjört fyrir líkams- árás árið 2012 en þau náðu samkomulagi þar sem hann viðurkenndi fulla ábyrgð og fór málið því ekki fyr- ir dóm. Sex ára gömlum dreng, Ægi Þór Sævarssyni, sem glímir við sjaldgæfan og ólæknandi vöðvarýrn- unarsjúkdóm, var synjað um besta mögulega lyf til að hægja á framgangi sjúkdómsins af lyfjanefnd Landspítalans. Ástæðan er sú að lyfið er ekki leyft í Evrópu. Barátta Ægis Þórs og foreldra hans snerti streng hjá þjóðinni og þjóðþekktir Íslendingar kepptust við að hvetja stjórnvöld til þess að endurskoða málið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.