Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2018, Side 71

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2018, Side 71
28. desember 2018 FRÉTTIR 71 myndum. Tindra er líka íslensk í húð og hár og heitir réttu nafni Tinna Gunnarsdóttir og er 27 ára gömul. Tinna kallar sig Víkinga­ prinsessuna í klámheiminum. Hún segist aldrei aftur ætla að flytja til Íslands. Hjörtur sendur heim Fjölmiðlamaðurinn Hjörtur Hjartarson var sendur heim frá HM í Rússlandi af yfirmönnum sínum hjá Vodafone. Hann var þar á vegum útvarpsstöðvarinn­ ar X­ins 977. Hjörtur sem nú er í námi í Barcelona hafði fram að þessu verið með vinsælustu útvarpsmönnum landsins. Hermdu heimildir DV að Hjörtur hefði áreitt Eddu Sif Pálsdóttur, íþróttafréttamann á RÚV. Edda Sif kærði Hjört fyrir líkams­ árás árið 2012 en þau náðu samkomulagi þar sem hann viðurkenndi fulla ábyrgð og fór málið því ekki fyrir dóm. Hjörtur, sem hafði verið án áfengis í lengri tíma, féll á bindindinu í Rússlandi en ákvað strax að taka á sínum málum. Þingmenn hermdu eftir sel Fréttaflutningur DV af upptök­ unum á Klaustri vöktu mikla athygli í nóvember og desember. Sú frétt sem var mest lesin var þegar þingmenn Miðflokksins gerðu grín að Freyju Haralds­ dóttur meðan þeir sátu að sumbli á barnum Klaustri við Kirkjutorg. Þar mátti heyra hljóð sem minnti á sel þegar Freyja var rædd. Héldu þingmennirnir fram að líklega væri um að ræða hljóð í stól eða reiðhjóli að bremsa. Upptökuna má heyra á vef DV. Kynferðisbrot í Sandgerði Þann 11. júlí var par í Sandgerði handtekið og úrskurðað í gæslu­ varðhald. Konunni var sleppt eftir tveggja vikna gæsluvarðhald en var svo aftur stungið í steininn grunuð um skelfileg og hrottaleg kynferðis brot ásamt sambýlismanni sínum en þau brutu með skelfilegum hætti á eigin börnum og setti óhug að þjóðinni þegar málið komst í hámæli. Stjörnumeðhöndlari ákærður Jóhannes Tryggvi Sveinbjörnsson hefur verið kærður til lögreglu af minnst tíu konum og þá hefur á fjórða tug kvenna haft samband við Sigrúnu Jóhannsdóttur lög­ fræðing sem heldur utan um mál kvennanna. Jóhannes rekur fyrir tækið Postura sem sérhæfir sig í meðhöndlun á slæmri líkamsstöðu og lag­ færingar á verkjum í stoðkerfi. Jóhannes er afar vinsæll, bæði hjá almenningi og eins fræga fólkinu. Þrátt fyrir stærð málsins hefur Jóhannes ekki verið úrskurðaður í gæsluvarðhald og er enn við störf. Á meðan stíga sífellt fleiri konur fram. n FRÉTTIRNAR SEM VÖKTU ATHYGLI Á ÁRINU Tindra nýtur vinsælda í klámheiminum Hafdís Kristjánsdóttir Kjartan Guðjónsson í hlutverki Árna pylsusala
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.