Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2018, Qupperneq 72

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2018, Qupperneq 72
72 FÓLK 28. desember 2018 Nýtt öflugt bókhaldskerfi í skýinu frá manninum sem færði okkur Dynamics Ax Prófaðu frítt í 30 daga www.uniconta.is Lagast að þínum þörfum Erik Damgaard Stofnandi Uniconta Greinar Fókus sem vöktu athygli á árinuVinsælustu greinar ársins á Fókus Ari var tíu ára gamall þegar hann myrti tvo drengi með árs millibili með því að fleygja þeim út í Glerá á Akureyri. Drengirnir voru sjö ára gamlir og drukknuðu báðir í ánni. Í umfjöllun Tímavélarinnar var farið ítarlega yfir málið, þar á meðal bréf sem Ari skrifaði til mæðra drengjanna, sem hófst með orðunum: „Kæra Sólveig og Bjarnheiður. Það sem mig hefur langað að segja er að, já það er rétt að ég átti mjög erfitt sem krakki og já, það hefði átti að grípa inn í mörgum árum fyrr, en það breytir ekki því að ég er ábyrgur fyrir dauða barnanna ykkar.“ Hafþór Júlíus Björnsson kvæntist Kelsey Henson, en þau hafa verið saman í rúmt ár og meðal annars leikið í auglýs- ingum saman. Einnig fór Fjallið í milljóna hárígræðslu sem heppnaðist að líkindum ekki jafnvel og hnappheldan. Á Fókus er að finna umfjöllun um fólk, bæði í frétta- molum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði, próf, gjafaleiki og fleira. Þessar greinar voru vinsælastar á Fókus á árinu. Söngkonan Svala er skilin og flutt heim og er að gera frábæra hluti í tónlistinni, bæði sjálf og með öðrum, ekki síst með föður sínum á hinum sívinsælu Jólagestum. Stuttu eftir heimkomu var Svala kominn með nýjan herra upp á arminn, Guðmund Gauta Sigurðarson, sem er 18 árum yngri en hún. Birgitta Líf samfélags- miðlastjarna keypti sína fyrstu íbúð í einu dýrasta fjölbýlis- húsi landsins, við Vatnsstíg í Skuggahverfinu. Birgitta Líf staðgreiddi tæpar 63 milljónir fyrir íbúðina. Sólrún Diego þrif- og Snapchatdrottning festi kaup á einbýlishúsi ásamt kærasta sínum. Í húsinu er gert ráð fyrir vetrargarði og tjörn. Parið réðst í umfangsmiklar endurbætur og mun húsið að öllum líkindum verða stórglæsilegt og snyrtilegt að hætti Sólrúnar þegar þeim lýkur. Brynjar Berg Guðmundsson féll fyrir eigin hendi, langt fyrir aldur fram, 31 árs. Söfn- un var hrundið af stað fyrir konu hans og tvö ung börn. „ Brynjar var vinur allra og vildi alltaf hafa gaman. Hann á marga vini, það er ótrúlegt hvað það er margt fólk sem saknar hans,“ sagði Kristín Sif, kona hans, í samtali við DV. Þorbjörn Haukur Liljarsson féll frá í gistiskýlinu við Lindargötu. And- lát hans og tilfinningaþrungið við- tal móður hans, Guðrúnar Hauks- dóttur Schmidt, við DV viku fyrir andlát Þorbjarnar, vakti athygli á aðstæðum útigangsmanna í Reykjavík. Brynjar Berg féll fyrir eigin hendi – Söfnun fyrir fjölskylduna Þorbjörn Haukur féll frá – Athygli vakin á mál- efnum útigangsmanna Sólrún Diego kaupir höll í Mosfellsbæ Ari myrti tvö sjö ára börn Fjallið nýgiftur með hárígræðslu Birgitta Líf staðgreiddi rándýra fyrstu íbúð Svala Björgvins opinberar nýja kærastann Ragna Gestsdóttir ragna@dv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.