Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2018, Qupperneq 98

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2018, Qupperneq 98
98 28. desember 2018FRÉTTIR - UMMÆLI ÁRSINS Svefn og heilsa óskar landsmönnum gleðilegs nýs árs Sjáumst úthvíld á nyju ári Umboðsaðilar: Húsgagnaval - Höfn / Bara snilld ehf. - Egilsstöðum GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBUÐ Opið virka daga kl. 10:00 - 18:00 Laugardaga 12:00 - 16:00 UMMÆLI ÁRSINS 2018 Árið er senn á enda og ýmislegt eftirminnilegt fékk að flakka í fjölmiðlum. Sumt til að stuða. Sumt í hálf- kæringi. Sumt átti aldrei að fréttast. Hér eru nokkur af eftirminnilegustu ummælum ársins 2018. „Mér finnst lagið alveg ótrúlega leiðinlegt, því miður“ – Jóhannes Þór Skúlason Framlag Íslands til Eurovision fór misvel í landann. Flestir voru sam­ mála um að Ari Ólafsson flytti lagið af stakri snilld og ekkert væri upp á hann að klaga. Hins vegar voru margir á því að lagið væri einfald­ lega grútleiðinlegt og ætti engan séns á að komast upp úr riðlinum. Það reyndist rétt. „Ég ek á guðs vegum“ – Ásmundur Friðriksson Akstursmál Ásmundar hafa verið mikið í umræðunni á árinu. Hefur mörgum fundist þingmaðurinn aka full langt á kostnað skattborgar­ anna og skrifað á sig bílferðir sem koma þingstörfunum ekki við. Ás­ mundur sagðist aldrei hafa lent í óhappi á ferðum sínum, æki eftir aðstæðum og væri laginn við það. „Partýið er búið“ – Vigdís Hauksdóttir Vigdís lýsti þessu yfir þegar hún boðaði innkomu sína í borgarmálin. Var hún, sem  oddviti Miðflokksins, kjörin borgarfulltrúi í vor. Vigdís er þekkt fyrir að líða ekkert bruðl með almannafé og hefur hún látið mikið fyrir sér fara í braggamálinu sem upp kom í sumar. „Ég vil ekki vera húsþræll“ – Sanna Magdalena Mörtu- dóttir Sanna, frambjóðandi Sós­ íalistaflokksins, vakti mikla athygli fyrir borgarstjórn­ arkosningarnar í vor. Þótti nálgun hennar hispurslaus og vitnaði hún til að mynda í Malcolm X máli sínu til stuðnings. Sanna fékk glimr­ andi kosningu og náði örugg­ lega sæti í borgarstjórn. „Eftir flokkinn liggur ekkert“ – Össur Skarphéðinsson Össur hefur þótt beittur á rit­ vellinum eftir að hann hætti formlega þátttöku í stjórnmál­ um. Þegar ljóst var að Björt framtíð myndi ekki bjóða fram krafta sína í sveitarstjórnar­ kosningunum í vor ritaði hann ófagra grafskrift flokksins. Lýsti hann þessari sögu sem hinni sorglegustu í síðari tíma stjórn­ málum. „Ókídókí bæjó“ – Garð- ar „Gæi“ Viðarsson Þetta voru einu við­ brögð Snapchat­ stjörnunnar Gæja eft­ ir að eiginkona hans, Anna Björk Erlings­ dóttir, var dæmd fyrir fjárdrátt, skilasvik og fleira. Gæi er ein vin­ sælasta samfélags­ miðlastjarna landsins og kallar sig Icered­ neck á Snapchat. Hann sjálfur var ekki kærður vegna málsins. „Konur reyna alltaf að troða sér þar sem karlmenn vinna“ – Kristinn Sigurjónsson Lektor við Háskólann í Reykja­ vík olli miklum usla í haust eftir miður skemmtileg ummæli um konur á vinnustöðum. Var hon­ um í kjölfarið vikið frá störfum. Kristinn Haukur Guðnason kristinn@dv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.