Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2019, Síða 45
Góður biti25. janúar 2019 KYNNINGARBLAÐ
SUMAC Á BÓNDADAGINN:
Miðausturlenskar krásir
Veitingastaðurinn Sumac, Laugavegi 28, heitir eftir djúprauðum villiberjum sem
vaxa víða í Miðausturlöndum og
við Miðjarðarhafið. Sumac-ber-
in einkennast af björtum sítru-
skeimi sem er algerlega ómis-
sandi í matseld Miðausturlanda.
Matseldin á veitingastaðnum
Sumac er innblásin af seiðandi
stemningu frá Beirút í Líbanon og
tælandi áhrifum frá Marokkó. Á
staðnum töfra kokkarnir fram mið-
austurlenskar lystisemdir úr fersku
íslensku hráefni úr íslenskri nátt-
úru, matreitt. Á matseðlinum má
líta eldgrillaða rétti með framandi
kryddi.
Ógleymanlegt ferðalag fyrir
bragðlaukana
Á barnum er Miðjarðarhafsstemn-
ing og í boði eru ferskir, fjölbreyttir
og freistandi kokteilar. Á vínseðlin-
um blandast svo saman innblástur
frá Evrópu, Marokkó og Líbanon.
Að borða á Sumac er ógleyman-
legt ferðalag fyrir bragðlaukana
sem enginn ætti að missa af.
Bóndadagstilboð
Þann 25. janúar býður Sumac upp
á sérstakt bóndadagstilboð. Þá
fá allir þeir bændur, landbúnað-
ar- og/eða húsbændur, sem fara
í Meze-matseðilinn, frían Víking
Bóndabjór.
Borðapantanir eru á heimasíð-
unni sumac.is og í síma 537-9900.
Einnig er kjörið að gefa gjafakort
frá Sumac á bóndadaginn en þau
er hægt að kaupa á sumac.is eða
á staðnum, að Laugavegi 28.
Netpóstur: sumac@sumac.is
Facebook: https://www.
facebook.com/Sumac-Grill-
-Drinks-273023086462305/
Instagram: https://www.
instagram.com/sumacgrilldrinks/
Opnunartími virka daga: 17.30–
23, drykkir: 12–00.
Um helgar 15–23, drykkir: 15–01. n
Heilsusamlegt
sælgæti án viðbætts sykurs
Flest viljum við bæta mataræði okkar og draga úr sykurneyslu. En maður verður stundum að
leyfa sér eitthvað og þá er best að fá
sér góðgæti sem er bæði bragðgott
og hollt. Þurrkað Mango snakk, hnet-
usmjör og Orkupokinn frá H-Berg eru
allt heilsusamlegt góðgæti sem
inniheldur engan viðbættan sykur.
Piparmöndlurnar frá H-Berg
slógu rækilega í gegn þegar þær
komu á markaðinn fyrir tveimur
árum og má segja að sannkallað
piparmöndluæði hafi geisað síðan
þá. Ekki minnkuðu vinsældirnar
þegar möndlur með karamellu-
kremi og sjávarsalti bættust við,
lostæti sem sprengir alla skala hjá
bragðlaukunum.
Vörurnar frá H-Berg eru til sölu
í öllum matvöruverslunum. Nánari
upplýsingar eru á www.hberg.is.
Þessar vörur eru ekki bara góð-
ar einar og sér sem nasl heldur
henta þær líka í bakstur og góm-
sæta rétti. Sjá nánar á uppskrifta-
síðu H-Berg. n