Morgunblaðið - 09.11.2018, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.11.2018, Blaðsíða 35
grafíkverkin mín á pappír og síðar á boli og við breyttar áherslur í rekstrinum breyttum við nafninu á rekstrinum í Farvi, með vísun í danska orðið farve fyrir prentlit. Við höfum kallað okkur síðan farvapabba og farvamömmu. Árið 2012 opnuðum við netverslunina farvi.is með vörunum sem við höfð- um hannað og prentað og sumarið 2013 opnuðum við síðan verslun og prentverkstæði í gamla Álfheima- kjarnanum í Reykjavík. Ári seinna festi fjölskyldan kaup á íbúð á efri hæð húsnæðisins í Álfheimunum. Við rekum því í dag bæði fyrirtæki og heimili í sama húsnúmerinu. Vinnan hjá mér skiptist því í þrennt, ég er að vinna auglýsingar, er að hanna myndverk sem við prentum og svo er ég líka að mála.“ Meðal merkja sem Sæþór hefur hannað er jafnlaunamerkið, en 158 tillögur bárust í þá samkeppni, verðlaunaféð var ein milljón króna og bar merki Sæþórs sigur úr býtum. Sæþór hefur haldið fjölda sýn- inga á verkum sínum. Sú fyrsta var samsýning árið 1996, hét Unglist og var haldin í Loftkastalanum, en þar var Sæþór með málverk. Meðal annarra sýninga eru samsýning hjá Peggy & Beyond Guggenheim í Feneyjum 2004 þar sem hann var með vídeóverk og innsetningar; og einkasýningar á málverkum í Gall- erí Verðandi 2008 og á Mokka 2010 og 2015. Sæþór ætlar að halda veglega upp á afmælið. „Það verður 100 manns boðið, búðin verður lokuð í dag og við breytum henni í partí- pleis, það er innangengt úr íbúðinni svo þetta verður tveggja hæða partí. Það þýðir því ekkert fyrir fólk að koma hingað í búðina í dag.“ Fjölskylda Kona Sæþór er Þorbjörg Helga Ólafsdóttir (Tobba), f. 18.2. 1977, grafískur hönnuður. Foreldrar hennar eru hjónin Unnur Hauks- dóttir, f. 6.2. 1949, bókari, og Ólaf- ur Morthens, f. 24.6. 1950, inn- rammari. Þau eru bús. í Kópavogi. Börn Sæþórs og Tobbu eru Saga María, f. 10.1. 2005, Salka Elín, f. 17.7. 2008 og Baldur Páll, f. 13.2 2013. Systir Sæþórs er Sigríður Elín Ásmundsdóttir, f.16.1. 1977, rit- stjóri Húsa og Híbýla. Foreldrar Sæþórs eru hjónin Hallveig Finnbogadóttir 28.5. 1951, hjúkrunarfræðingur á BUGL og Ásmundur Sveinsson 14.5. 1950, skipstjóri á hafrannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni. Þau eru bú- sett í Reykjavík. Sæþór Örn Ásmundsson Hallveig Finnbogadóttir hjúkrunarfræðingur hjá BUGL Finnbogi Pétursson húsvörður á Ísafirði Stefanía Jensdóttir húsmóðir í Skötufirði Pétur Finnbogason bóndi á Hjöllum í Skötufirði, Ísafjarðardjúpi Bjarni Bergmann Sveinsson fv. loðnuskipstjóri Úndína Bergmann Sveinsdóttir hárgreiðslumeistari Jón Þór Bergmann Sveinsson verktaki Aðalheiður Bjarnadóttir hjúkrunarfr. og húsfr. á Akureyri og í Rvík alldóra Rafnar kennari og fv. blaðamaður HJónas Fr. Jónssonlögmaður og fv. forstjóri FME Ingibjörg Rafnar lögmaður Ásdís Rafnar lögmaður Þórarinn Guðmundsson útgerðarmaður í Ögurnesi í Ísafjarðardjúpi Sigríður Þórarinsdóttir húsmóðir og verkakona á Ísafirði Sigrún Sigurðardóttir húsmóðir í Ögurnesi Margrét Þórarinsdóttir húsfreyja á Ísafirði Jósefína Gísladóttir rak Hamraborg á Ísafirði Úlfur Þór Úlfarsson rekur Hamraborg Axel Úlfarsson viðskiptafr. og sérfr. hjá Össuri Gísli Elís Úlfarsson rekur Hamraborg Sigrún Andrewsdóttir kennari í Rvík Guðfríður Lilja Grétarsdóttir fv. alþm. og margfaldur Íslandsmeistari í skák Helgi Grétarsson háskólakennari og Íslandsmeistari í skák Helga Dagbjört Þórarinsdóttir húsfr. á Flateyri og í Rvík Ingibjörg Þorsteinsdóttir húsmóðir á Akureyri Árni Hallgrímsson verkamaður á Akureyri Haukur Björnsson eigandi að smíðastofunni Beyki Jóhanna Elín Árnadóttir húsmóðir og saumakona í Reykjavík Sveinn Bergmann Bjarnason sjómaður og bifreiðastjóri í Reykjavík Halldóra Sveinsdóttir húsmóðir í Reykjavík Bjarni Jónsson skipstjóri í Reykjavík Úr frændgarði Sæþórs Arnar Ásmundssonar Ásmundur Sveinsson skipstjóri hjá Hafró Hestur Málverk eftir Sæþór. ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2018 Sveinn Sigurður Einarssonfæddist 9.11. 1915 á Leirá íLeirársveit, Borg. Foreldrar hans voru hjónin Einar Sveinsson, f. 1873, d. 1950, bóndi og trésmiður þar, og Þórdís Guðmundsdóttir, f. 1875, d. 1947. Sveinn varð stúdent frá MR 1935 og lauk prófi í vélaverkfræði frá DTH í Kaupmannahöfn 1940. Hann hóf verkfræðistörf í vélsmiðjunni Héðni 1940 og var síðan meðal ann- ars verkfræðingur hjá Kveldúlfi hf. Sveinn stofnaði ásamt öðrum verk- fræðistofuna Vermi sf 1962 og var framkvæmdastjóri þar til 1969. Hann sá um hönnun og yfirumsjón með byggingu jarðgufuveitu Kísil- iðjunnar við Mývatn og fyrstu inn- lendu jarðgufuaflsstöðvarinnar í Bjarnarflagi. Sveinn var verkfræðingur hjá tækniaðstoð Sameinuðu þjóðanna í El Salvador og Nicaragua 1969-1977, stjórnaði m.a. tilraunum er leiddu til byggingar fyrstu jarðgufuaflstöðvar Mið-Ameríku við Ahuac hapan 1975. Hann var aðalráðunautur í jarð- varmamálum fyrir orkuáætlun Mið- Ameríkuríkjanna á vegum SÞ í Honduras 1977-1980 og að- alráðunautur tækniaðstoðar SÞ í jarðvarmamálum, New York 1980- 1984. Það ár fluttist hann heim og vann við verkfræðistofuna Vermi síðan. Sveinn tók mikinn þátt í félags- málum, var m.a. í stjórn og formaður Verkfræðingafélags Íslands Hann var bæjarfulltrúi og í bæjarráði Kópavogs og varaþingmaður Sjálf- stæðisflokksins. Hann var stjórn- arformaður Rannsóknarstofnunar iðnaðarins 1965-1969, stofnaði ásamt öðrum Vélar og verkfæri hf. 1942 og Virki hf. 1969. Eftir Svein liggur fjöldi rita og greina um m.a. jarð- varma og nýtingu hans. Eiginkona Sveins var Aðalheiður Guðmundsdóttir, f. 2.6. 1922, d. 14.5. 2011, söngkona og húsfreyja. Börn þeirra eru Einar og Anna Júlíana og fósturdóttir Margrét Heinreksdóttir. Sveinn lést 19.6. 1988. Merkir Íslendingar Sveinn S. Einarsson 90 ára Kristín Gunnlaugsdóttir Unnur Marteinsdóttir 85 ára Bergrún Jóhannsdóttir Sigríður Ágústsdóttir 80 ára Ívar Geirsson Sighvatur Eiríksson 75 ára Erna Grétarsdóttir Gunnar B. Gunnarsson Ingveldur Ingvadóttir Kristín Sjöfn Helgadóttir Stefanía E. Guðmundsd. Svanhildur Stefánsdóttir Vilhjálmur K. Jónsson 70 ára Ásgeir Þ. Kristinsson Björk Kristjánsdóttir Elísabet Petrea Ögmundsd. Hafsteinn Viðar Halldórss. Margrét Bogadóttir Sigurður Guðmundsson Stefán Jóhannsson 60 ára Ásta Hinriksdóttir Björg Lárusdóttir Elísabet Eva Vilhjálmsdóttir Gísli Theódórsson Guðný Bogadóttir Halldóra Þormóðsdóttir Hildigunnur Gunnarsdóttir Marek Jan Hydel Sigríður Einarsdóttir Sigríður Elva Ólafsdóttir Snjólaug Elín Bjarnadóttir Stefán Þór Sigurðsson Valrós Sigurbjörnsdóttir Þórður Rúnar Stefánsson 50 ára Anna Björg Guðmundsd. Ásdís Sveinbj. Sæmundsd. Böðvar Þórisson Hörður Mörður Harðarson Jóhann Samúelsson Qihui Wang Steinunn Birna Friðriksd. Tomasz Powichrowski Unnur Hermannsdóttir 40 ára Ásgeir Már Ólafsson Ásthildur Ósk Ragnarsd. Borghildur Ósk Bjarnad. Fabio La Marca Grétar Freyr Vésteinsson Halim Hakan Durak Hjördís Inga Guðmundsd. Hólmfríður Drífa Jónsdóttir Hörður Bjarnason Iva Vucak Júlíus Sævar Júlíusson Katja Laun Leifur Sigurðsson Marta Jónsdóttir Matja D. Michaelsen Steen Ognjen Dragun Pétur Kristján Árnason Svajunas Morkus Sæþór Örn Ásmundsson Tjörvi Einarsson Valgerður Rúnarsdóttir 30 ára Dilyan Nikolaev Kolev Erna Viktoría Jansdóttir Hanna Lind Garðarsdóttir Hrafntinna Viktoría Karlsd. Kristín Biering Sveinsdóttir Maciej Tilma Piotr Bakowski Rakel Sif Kristjánsdóttir Sigríður K. Jóhannesdóttir Sigurður Elíasson Stefanía Ösp Guðmundsd. Stína Tuyet Thanh Nguyen Til hamingju með daginn 30 ára Erna er fædd og uppalin í Kaupmannahöfn en býr í Reykjavík. Hún er flugfreyja hjá Icelandair. Maki: Kristján Jóhannes- son, f. 1985, viðskiptafr. og sérfræðingur hjá Icelandair. Börn: Jóhannes Ingvi, f. 2012, og Elísabet Írena, f. 2018. Foreldrar: Jan Ingvi Poulsen, f. 1964, og Elísabet Halldóra Árna- dóttir, f. 1964, bús. í Rvík. Erna Viktoría Jansdóttir 40 ára Katja er frá Gross- Gerau, rétt fyrir sunnan Frankfurt, en flutti til Ís- lands árið 2000 og býr á Uppsölum í Eyjafjarðar- sveit. Hún er lífeinda- fræðingur hjá ProMat. Maki: Freyr Ragnarsson, f. 1971, byggingaverktaki. Börn: Marvin Páll, f. 2006, Emma Marie, f. 2014, og Jóhanna Ásdís, f. 2015. Foreldrar: Gerhard Laun, f. 1951, og Inge Laun, f. 1950, bús. í Þýskalandi. Katja Laun 30 ára Hanna er úr Kópa- vogi en býr í Garðabæ. Hún er með BA í félags- ráðgjöf, er að ljúka MA- námi í mannauðsstjórnun og er flugfreyja hjá Icelandair. Maki: Ólafur Thors, f. 1984, lögfr. og vinnur í markaðsd. Íslandsbanka. Börn: Harpa Sóley, f. 2010, og Fannar, f. 2016. Foreldrar: Garðar Lund, f. 1968, og Aðalheiður Þorbergsdóttir, f. 1968. Hanna Lind Garðarsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.