Morgunblaðið - 09.11.2018, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.11.2018, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2018 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð- degis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 22 til 2 Bekkjarpartí Öll bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að syngja og dansa með. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Elsa Nielsen teiknaði jólafrímerki Póstsins í ár og kíkti hún í spjall til Loga og Huldu á K100 í vikunni. Árið 2015 gaf Elsa út dagatalið „Ein á dag“, en það voru litlar teikningar sem prýddu hvern dag ársins. Þá fékk hún hugmyndina að því að gera jólafrímerki og stakk hún hugmyndinni að Vilhjálmi í frímerkjadeild Póstsins. Honum leist vel á og úr varð að Elsa byrjaði að teikna frímerki með bakstursþema. Jólafrímerkin í ár eru sér- stök að því leyti að þau gefa frá sér piparkökuilm ef yfirborð frímerkisins er strokið. Viðtalið má nálgast á k100.is. Elsa Nielsen teiknaði jólafrímerki Póstsins í ár. Jólafrímerki með piparkökuilmi 20.00 Lífið er fiskur Lífið er fiskur fjallar á ástríðufullan hátt um íslenskt sjávarfang af öllu tagi í umsjá fiski- kóngsins Kristjáns Bergs. 20.30 Kíkt í skúrinn (e) 21.00 21 – Úrval á föstu- degi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur. 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Son of Zorn 14.05 Son of Zorn 14.15 Family Guy 14.30 The Voice 14.40 Glee 15.15 Family Guy 15.25 The Voice 15.40 Glee 16.25 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.30 The Voice 21.00 Marvel’s Cloak & Dagger 21.50 Marvel’s Agent Car- ter Bandarísk þáttaröð um eina af persónunum í hasarmyndasögunni um Captain America. Peggy Carter er ofurkvendi sem leysir erfið og leynileg verkefni á sama tíma og hún reynir að fóta sig sem sjálfstæð kona í karla- veldi. 22.40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 23.25 Hawaii Five-0 00.10 Condor 01.00 The Affair 02.00 FBI 02.45 Code Black 03.30 The Chi Sjónvarp Símans EUROSPORT 10.30 Football: Major League Soccer 11.30 Olympic 17.45 All Sports: Watts 18.30 Olympic Ga- mes: Hall Of Fame Salt Lake City 19.30 Olympic Games: Legends Live On 20.00 Football: Major League Soccer 21.00 Olympic Games: Flame Catcher 21.30 Drone Racing: Dr1 Champions Series 22.25 News: Eurosport 2 News 22.35 Football: Major League Soccer DR1 18.00 Disney sjov 19.00 Hvem var det nu vi var 20.00 TV AVISEN 20.15 Vores vejr 20.25 Robin Hood 22.35 Kodenavn: Mercury DR2 20.40 Verdens største bordel 21.30 Deadline 22.00 JERSILD minus SPIN 22.45 Lov og orden i USA NRK1 12.10 Det gode bondeliv 12.40 Gårdshuset på Strömsö 13.10 Fra gammelt til nytt 13.15 Skår- ungen 14.15 Solgt! 14.45 VM sjakk: Parti 1: Magnus Carlsen – Fabiano Caruana 17.50 Distrikts- nyheter 18.00 Dagsrevyen 18.35 Norge Rundt 19.05 10 på topp 19.55 Nytt på nytt 20.25 Lindmo 21.15 Springflo 22.00 Kveldsnytt 22.15 The Sinner 22.55 Janis Joplin – Little Girl Blue NRK2 12.25 Drottningholms slott – et kongelig hjem 13.25 Team Bachstad i østerled 14.05 De- batten 14.45 Urix 15.05 Nye triks 16.00 NRK nyheter 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 17.00 Dagsnytt atten 17.50 VM sjakk: Parti 1: Magnus Carlsen – Fa- biano Caruana 21.00 Det beste lille gledeshuset i Texas 22.50 Tilbake til 70-tallet 23.20 Pro- grammene som endret tv 23.50 Rutinen SVT1 12.35 Det sitter i väggarna 13.35 Opinion live 14.20 Vem vet mest? 15.05 Enkel resa till Korfu 15.55 Jan Johansson – en liten film om en stor konstnär 16.25 Jag ringer pappa 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Alla för en 20.00 Skavlan 21.00 Scott & Bailey 21.45 Morran och Tobias – Som en skänk från ovan 22.10 Rapport 22.15 The Gra- ham Norton show 23.05 Första dejten SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Korrespondenterna 15.45 Plus 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Engelska Antikrundan 18.00 Engelska Antikrundan: Arvegodsens hemligheter 18.30 Förväxlingen 19.00 Curiosity and control 20.00 Aktuellt 20.18 Kulturnyheterna 20.23 Väder 20.25 Lokala nyheter 20.30 Sportnytt 20.45 Höstsonaten 22.25 Berlin – under samma himmel 23.15 Engelska Antik- rundan RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2009-2010 (e) 13.50 Úr Gullkistu RÚV: 90 á stöðinni (e) 14.10 Hið ljúfa líf (Det søde liv) (e) 14.30 Úr Gullkistu RÚV: Fólk og firnindi (e) 15.30 Úr Gullkistu RÚV: Ís- þjóðin með Ragnhildi Steinunni (e) 16.00 Úr Gullkistu RÚV: Stúdíó A (e) 16.35 Séra Brown (Father Brown III) (e) 17.20 Landinn (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Flóttaleiðin mín (Min flugt) 18.16 Anna og vélmennin 18.38 Kóðinn – Saga tölv- unnar 18.40 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Útsvar Bein útsend- ing frá spurningakeppni sveitarfélaga sem fer nú fram tólfta árið í röð. 21.05 Vikan með Gísla Mar- teini 21.50 Agatha rannsakar málið – Dauðlegur dýra- læknir (Agatha Raisin: The Vicious Vet) 22.35 NSU: Hatur frá hægri – Misgerðarmennirnir (Mit- ten in Deutschland: NSU: Die Täter) Sannsöguleg þýsk sjónvarpsmynd í þremur hlutum um hóp öfgahægrisinnaðra hryðju- verkamanna. Stranglega bannað börnum. 00.20 Barnaby ræður gát- una (Midsomer Murders) (e) Bannað börnum. 01.50 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Blíða og Blær 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Strákarnir 08.10 The Middle 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.20 Curb Your Ent- husiasm 11.00 Restaurant Startup 11.45 The Goldbergs 12.05 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 Cry Baby 14.25 The Cobbler 16.00 First Dates 16.45 The Truth About Sleep 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veð- ur 19.25 The X-Factor 20.50 Suður-ameríski draumurinn 21.25 Brokeback fjallið 23.35 The Bleeder Kvik- mynd frá 2016 byggð á sönnum atburðum með Liev Schreiber, Elisabeth Moss, Ron Perlman og Naomi Watts. 01.15 Una 02.50 127 Hours 04.25 Cry Baby 05.50 The Middle 20.25 Diary of A Wimpy Kid 22.00 Unlocked 23.40 Before I Go To Sleep 01.15 Operation Avalanche 02.50 Unlocked 20.00 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina fram- undan og fleira skemmti- legt. 20.30 Föstudagsþáttur Spjallað um helgina. 21.00 Föstudagsþáttur 21.30 Föstudagsþáttur Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Gulla og grænj. 17.48 Hvellur keppnisbíll 18.00 Stóri og Litli 18.12 Tindur 18.22 Mæja býfluga 18.34 K3 18.45 Grettir 19.00 Leynilíf dýranna 07.00 Arsenal – Sporting 08.40 BATE – Chelsea 10.20 Stjarnan – ÍBV 11.50 Premier League World 2018/2019 12.20 NFL Gameday 12.50 Lazio – Marseille 14.30 Real Betis – AC Milan 16.10 Þór Þ. – ÍR 17.50 La Liga Report 18.20 Haukar – Skallagrím- ur 20.00 Njarðvík – KR 22.10 Domino’s karfa 23.50 Frosinone – Fiorent- ina 08.40 Crv. zvezda – Liverp. 10.20 Inter – Barcelona 12.00 Meistarad.mörkin 12.30 N.O.S.– LA Rams 15.00 Arsenal – Sporting 16.40 BATE – Chelsea 18.20 Evrópud.mörkin 19.10 PL Match Pack 19.40 Sheffield United – Sheffield Wednesday 21.45 Premier L. Prev. 22.15 Þór Þ. – ÍR 23.55 Levante – Real So- ciedad 01.35 Domino’s karfa 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Málið er. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. Umræður um menningu og listir. Umsjón: Berg- steinn Sigurðsson. (Aftur í kvöld) 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. Tónlist eftir hjónin Tinu Dickow og Helga Jóns- son. Umsjón: Jónatan Garðarsson. 19.45 Hitaveitan. 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Lísa Páls- dóttir. (Frá því í morgun) 21.30 Kvöldsagan: Óskráð saga. Minningar Steinþórs Þórðarsonar á Hala í Suðursveit mæltar af munni fram. Upptökurnar fóru fram að mestu sumarið 1969. Umsjón- armaður: Stefán Jónsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Þórhild- ur Ólafsdóttir og Fanney Birna Jónsdóttir. (Frá því í morgun) 23.05 Lestarklefinn. Umræður um menningu og listir. Umsjón: Berg- steinn Sigurðsson. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ég hef verið í hálfgerðu nostalgíukasti að undan- förnu og „lent“ alveg óvart í því að horfa aftur á fullt af gömlu hasarmyndunum með þeim Arnold og Stallone sem eitt sinn tröllriðu bíóhús- unum. Ein perlan sem und- irritaður hefur verið að rifja upp er Predator með honum Arnold Schwarzenegger, en nokkurs konar framhalds- mynd var í bíó fyrr á árinu. Óhætt er að mæla með gömlu Predator-myndinni, en hún er einn stór karl- hormón frá upphafi til enda. Sést það líklega best þegar tvær af aðalpersónum sög- unnar, þeir Dutch (Schwarz- enegger) og Dillon (Carl Weathers), heilsast í mynd- inni. Þvílíkt og annað eins fítonshandaband hefur hvorki fyrr né síðar verið fest á filmu, en þeir ákveða bara spontant að skella sér í eins og einn dúndrandi loft- sjómann. Eins og menn gera. Stæltir vöðvar kraftajötn- anna tútna út og nánast sprengja upp skjáinn. Löngu eftir að handabandinu lýkur er hugur áhorfandans enn dolfallinn yfir þessari tví- höfðasýningu. Sjálfur hef ég tekið upp þessa kveðju á förnum vegi þegar ég rekst á gamla vini og kunningja, vinnufélögum mínum til mikillar gleði eða þannig. Enda heilsast karlmenn víst svona, er það ekki? sgs@mbl.is Farinn í dúndr- andi loftsjómann Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson Handaband Svona heilsast alvörukarlmenn víst. Erlendar stöðvar 16.00 Straight to Vinyl – Iceland Airwaves (Charles Watson) Tónlistarmað- urinn Ásgeir Trausti stend- ur fyrir fjögurra daga við- burði á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 18.00 Straight to Vinyl – Iceland Airwaves (Hilang Child) RÚV íþróttir 19.35 Schitt’s Creek 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Fresh Off the Boat 21.15 The Simpsons 21.40 Bob’s Burgers 22.05 American Dad 22.30 Silicon Valley 23.00 Eastbound & Down 23.30 Unreal 00.15 Anger Management 00.40 Schitt’s Creek 01.05 Seinfeld Stöð 3 Tónlistartvíeykið Simon og Garfunkel var statt í hljóð- veri á þessum degi árið 1969. Þar stóðu yfir upptökur á laginu „Bridge Over Troubled Water“ sem síðar átti eft- ir að verða þeirra vinsælasta á ferlinum. Garfunkel vildi að Simon syngi lagið en sá síðarnefndi krafðist þess að Garfunkel syngi það þar sem honum þótti það henta hans rödd betur. Simon sagði síðar að það hefði verið ákvörðun sem hann sæi mikið eftir. Lagið vann til fimm Grammy-verðlauna árið 1971, meðal annars sem lag ársins. Simon og Garfunkel voru staddir í hljóðveri á þessum degi. Verðlaunasmellur varð til K100 Stöð 2 sport Omega 19.00 Charles Stanl- ey 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gosp- el Time 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.