Morgunblaðið - 29.11.2018, Síða 11

Morgunblaðið - 29.11.2018, Síða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2018 Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 Nanso Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 SAMOON 15% kynningar- afsláttur Stærri stærðir 42-52 frá Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Jólafötin Túnikur Kr. 7.900 Str. 40-56/58 Smart föt, fyrir smart konur Holtasmári 1 201 Kópavogur sími 571 5464 Str. 38-52 Laugavegi 103, við Hlemm | 105 Reykjavík | Sími 551 5814 | www.th.is Jólatilboð 20% afsláttur Herrahanskar með loðflís Nú 5.500 kr. Áður 6.900 kr. Dömuhanskar með ull Nú 5.500 kr. Áður 6.900 kr. Herrahanskar með smellu Nú 5.500 kr. Áður 6.900 kr. Dömulúffur með ull Nú 5.500 kr. Áður 6.900 kr. Sendum frítt um allt land Atvinnustefnan sem bæjarstjórn Akureyrar samþykkti vorið 2014 er úrelt og mikilvægt að marka nýja. Þetta kom fram í umræðum á síðasta fundi bæjarstjórnar Akureyrar. Berg- lind Ósk Guðmundsdóttir, fulltrúi D- lista, tók málið upp. Hún reifaði nauð- syn þess að styrkja samkeppnisstöðu bæjarins á atvinnumarkaði og fjölga íbúum. Urðu miklar umræður um mál- ið þar sem bent var á ýmsar brotalam- ir sem lagfæra yrði ef laða ætti fleira fólk og fyrirtæki til bæjarins. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins létu bóka að þeir óskuðu eftir því að farið yrði í vinnu við að gera sam- keppnisgreiningu fyrir bæjarfélagið til þess að nota til markaðssetningar á bænum, bæði á atvinnu- og íbúamark- aði. Fram kom við umræðurnar að fólksfjölgun á Akureyri hefði ekki orð- ið í takt við þær bjartsýnu vonir sem atvinnustefnan byggðist á. Á síðustu fimm árum hefur íbúum Akureyrar fjölgað um rétt innan við 5%. Á sama tíma hefur íbúum landsins fjölgað um 8%. Á þessu ári nemur fjölgun íbúa á Akureyri 0,5%. Það þýðir að rétt innan við 100 manns hafa flust til bæjarins. Berglind Ósk sagði við umræðurnar að skortur á leikskólaplássum í bæn- um og hálaunastörfum væru meðal þátta sem hefðu letjandi áhrif á fólks- flutninga til Akureyrar. Bæjarráð Akureyrar á eftir að taka afstöðu til þess hvort ráðist verður í þá sam- keppnisgreiningu fyrir bæjarfélagið sem sjálfstæðismenn stungu upp á. Hafa áhyggjur af sam- keppnisstöðu Akureyrar Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson Akureyri Þrátt fyrir að íbúafjölgun þyki ekki nægilega ör á Akureyri er enn verið að reisa þar íbúðarhús eins og þetta myndarlega fjölbýli.  Minni fólksfjölgun í bænum en að meðaltali á landinu Allt um sjávarútveg Fyrr í þessum mánuði bárust fréttir af matareitrun af völdum nóróveiru hjá hópum einstaklinga í tengslum við neyslu sjávarafurða á Skelfisk- markaðnum í Reykjavík. Staðfest hefur verið að orsök veikind- anna má rekja til mengaðra ostra, að því er fram kemur í frétt frá Heil- brigðiseftirliti Reykjavíkur, Matvælastofnun og sóttvarnalækni. Alls veiktust 44 einstaklingar eftir að hafa snætt ostrur á veitinga- staðnum dagana 8. nóvember til og með 13. nóvember. Einnig er vitað um fjóra ein- staklinga sem veiktust og áttu það sameiginlegt að hafa borðað ostrur á staðnum dagana 29. október til 4. nóvember. Um er að ræða ostrur innfluttar frá Norður-Spáni sem ungviði og áfram ræktaðar í búrum til manneldis í Skjálfandaflóa af fyrirtækinu Víkurskel á Húsavík. Samkvæmt upplýsingum Matvæla- stofnunar er þetta í fyrsta sinn sem nóróveira er staðfest í ostrum hér á landi. Við skoðun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur kom í ljós að virkt mót- tökueftirlit og matvælaöryggiskerfi er í gildi á Skelfiskmarkaðnum. Nóróveira greindist í ostrum frá Víkurskel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.