Morgunblaðið - 29.11.2018, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 29.11.2018, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2018 Falleg fjölskylda Aron Einar og Kristbjörg Jónasdóttir með drengina sína tvo, Óliver Breka og Tristan Þór. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, og eig- inkona hans, Kristbjörg Jónasdóttir einkaþjálfari, komu sérstaklega til landsins til að kynna bókina, Aron - Sagan mín, sem kom út í síðustu viku. Í tilefni af útkomu bókarinnar var slegið upp teiti á Kornhlöðunni. Í bókinni opnar Aron Einar sig upp á gátt en brot úr bókinni hafa ratað í fréttir á síðustu vikum og mun hún væntanlega rata í marga jólapakka fyrir þessi jólin. Aron hélt hjartnæma ræðu fyrir gesti og táraðist þegar hann þakkaði fjöl- skyldu og vinum fyrir stuðninginn í gegnum árin. „Eins og þið sjáið er ég ekki mikill ræðumaður. Sem betur fer er ég bara fótboltamaður,“ sagði Aron og uppskar mikinn hlátur. Aron hélt ræðu og táraðist Að deyja úr ást Viktoría Hermannsdóttir og Sólmundur Hólm. Hjálpar pabba Óliver Breki hjálpar pabba sínum að árita bókina. MEXICOALLT ÁRIÐ PLAYA DEL CARMEN ogDÓMINIKANSKA LÝÐVELDIÐ www.transatlantic.is Sími 588 8900 Þú ferð þegar þú vilt eins lengi og þú vilt. Pálmatré, hvítar strendur og kristaltær sjór. Karíbahafið eins langt og augað eygir. Þarmá auk þess finnaMaya pýramída, frumskóga, tær lón, eyjar, neðanjarðarhella, veitingahús, verslanir og næturlíf. Þú finnur allt í Playa Del Carmen. Er þetta aðeins hluti af því fjölmörgu í þessu stórbrotna umhverfi sem heillar ferðamanninn. Rétt utan við ströndina er svo næst stærsta kóralrif heims með öllum sínum litaafbrigðum og ótrúlegum fjölda fiska í öllum regnbogans litum. Við höfum verið í Mexico á hverju ári síðan 2005 og höfum sent þangað þúsundir íslendinga. Nú bætum við Dóminikanska Lýðveldinu. Við bjóðumuppá glæsilegt 4* hótel svæði (resort) og allt innifalið, um40atriði - þú þarft ekki að taka upp veskið. Tilvalið fyrir alla aldurshópa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.