Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.04.2019, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 25.04.2019, Qupperneq 32
Svo virðist sem þykkbotna strigaskór séu það vinsælasta þegar sumarið gengur í garð. Þeir eru klossalegir, hafa sést þó nokkuð í vetur en verða enn vin- sælli í sumar. Skórnir eru sagðir þægilegir og passa vel við bæði gallabuxur, stuttbuxur eða kjóla. Balenciaga hefur verið framarlega í framleiðslu á þessum skóm og það sést varla sú fyrirsæta á götum stórborga sem ekki er í skóm frá þeim. Skórnir geta verið ósköp lát- lausir þó stórgerðir séu en sumir eru afar skrautlegir, silfurlitir, gylltir eða í lit sem kallast rósa- gull og hefur verið mjög vinsæll undanfarið. Stórskornir strigaskór Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun fer fram í Hörpu 30. apríl. Útskriftarhátíð Listahá-skóla Íslands hefst í dag, fimmtudag, og stendur yfir til sunnudagsins 26. maí. Hátíðin þykir einn af hápunktum menningarlífsins á höfuð- borgarsvæðinu en þá fara fram fjölmargir viðburðir úr öllum deildum Listaháskólans, þ. á m. úr fatahönnunardeild. Á útskriftarhátíðinni er sýndur afrakstur á bæði bakkalár - og meistarastigi en hvern viðburð er hægt að kynna sér á vef Lista- háskólans og á Facebook-síðu skólans. Meðal viðburða fatahönn- unardeildar skólans má nefna tískusýningu útskriftarnema í fatahönnun sem fer fram í Hörpu þriðjudaginn 30. apríl kl. 19. Dagana 4.-19. maí verður útskriftar sýningin OMEN haldin en þar sýna nemar á meistarastigi í fatahönnun verk sín. Sýningin verður haldin í Ásmundarsal við Freyjugötu og er opnun hennar kl. 20. Frítt er inn á alla viðburði og eru allir gestir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Stór hluti annarra viðburða fer fram í menningarhúsunum í Kópa- vogi, t.a.m. útskriftarviðburður meistaranema í listkennslu og hluti tónleika útskriftarnema úr tónlistardeild. Aðrir viðburðir fara fram víðsvegar um Reykja- vík. Útskriftarhátíð Listaháskólans Katrín, hertogaynja af Cambridge, er alltaf glæsileg og virðulega klædd. Katrín, hertogaynja af Cam-bridge, vekur ávallt athygli hvar sem hún kemur. Allt sem hún klæðist vekur sömu- leiðis athygli. Þegar hún mætti í páskamessu á 93 ára afmæli drottningarinnar í kapellu heilags Georgs í Windsor-kastala var eftir því tekið að Katrín var með sömu demantseyrnalokka og hún bar á brúðkaupsdaginn sinn 29. apríl 2011. Það styttist í átta ára brúð- kaupsafmælið sem kallast brons. Bretar eru ánægðir með að hún skuli nota hlutina sína oftar en einu sinni. Katrín var í ljósbláum kjól og kápu úr smiðju Alexander McQueen en hatturinn er frá Jane Taylor. Venjulega kemur öll konungsfjölskyldan í páskamessu en að þessu sinni var Meghan fjar- verandi enda á hún von á barni á hverri stundu. Karl og Camilla voru sömuleiðis fjarverandi sem og Filippus prins sem er orðinn 97 ára. Vekur alltaf athygli FRÍTT Í SUND OG FJÖLSKYLDUGARÐINN! HOPPUKASTALAR OG ALLSKONAR SKEMMTILEGT SKÁTAFJÖR VIÐ LAUGARNAR OG Í FJÖLSKYLDUGARÐINUM Á SUMARDAGINN FYRSTA ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á ÍTR.IS 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 5 . A P R Í L 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 2 5 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 D B -4 A C 4 2 2 D B -4 9 8 8 2 2 D B -4 8 4 C 2 2 D B -4 7 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 7 2 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.