Morgunblaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2019 ÚTSALA ÚTSALAN ER HAFIN 40% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ÚTSÖLUVÖRUM Klapparstíg 44 gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Söfnum í neyðarmatar- sjóð fyrir jólin til matarkaupa hjá Fjölskylduhjálp Íslands fyrir þá fjölmörgu sem lægstu framfærsluna hafa. Þeim sem geta lagt okkur lið er bent á bankareikning 0546-26-6609, kt. 660903-2590. Fjölskylduhjálp Íslands, Iðufelli 14 Breiðholti og Baldursgötu 14 í Reykjanesbæ. Neyðarsöfnun í matarsjóðinn fyrir jólin Guð blessi ykkur öll Opið 11-15 í dag Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Útsalan hafin 40- 60% afsláttur Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 STÓRÚTSALA HAFIN GERRY WEBER - TAIFUN - BETTY BARCLAY JUNGE - FUCHS SCHMITT OG FL. á gæðamerkjavöru Dúnúlpur og ullarkápur 30% - 40% - 50% Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is STÓRÚTSALA 30-50% afsláttur 27. mars - 7. apríl VERÐ 293.950.- á mann í 2ja manna herbergi. Innifalið: Flug, hótel í London, hótel með hálfu fæði í Albaníu, öll keyrsla í Albaníu, allar skoðunarferðir, ísl. fararstjóri, skattar og aðgangur þar sem við á. Albanía hefur nú loksins opnast fyrir erlendum ferðamönnum. Enn hefur alþjóðavæðingin ekki náð að festa þar rætur og er lítt sjáanleg. Þar má sjá ævaforna menningu, söguna á hverju horni, gríðar fallega náttúru og fagrar strendur og kynnast einstakri gestrisni heimamanna þar sem gömul gildi eru í hávegum höfð. Allt um sjávarútveg Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri mun halda áfram í sínu starfi hjá RÚV næstu fimm árin, segir Kári Jónas- son, stjórnarformaður RÚV, í samtali við mbl.is. „Ég held að allir séu bara mjög ánægðir með störf Magnúsar. Öflugur maður í öflugri stofnun,“ segir hann. Ráðningarsamningur Magnúsar Geirs til fimm ára rann út nýverið, en ekki var talin ástæða til þess að aug- lýsa starfið, að því er Kjarninn greindi frá. Spurður um þann þátt bendir Kári á fyrri stjórn fjölmiðilsins, þar sem hefði þurft að tilkynna uppsögn útvarpsstjórans með árs fyrirvara ef til stæði að auglýsa stöðuna til þess að fá annan í hans stað. Árið 2024 mun Magnús láta af störfum. „Hann er bara í miðri á og er að gera góða hluti,“ segir Kári. Magnús Geir útvarpsstjóri til ársins 2024 Magnús Geir Þórðarson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.