Morgunblaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2019 Skeifunni 8 | Sími 588 0640 ítölsk hönnun – ítölsk framleiðsla STAN Model 3035 L 206 cm Áklæði ct. 86 Verð 575.000,- L 198 cm Leður ct. 15 Verð 675.000,- 9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið all- ar helgar á K100. Vakn- aðu með Ásgeiri á laug- ardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. 12 til 18 Kristín Sif spilar réttu lögin á laugardegi og spjallar um allt og ekk- ert. Kristín er í loftinu í samstarfi við Lean Body en hún er bæði boxari og crossfittari og mjög um- hugað um heilsu. 18 til 22 Stefán Valmundar Stefán spilar skemmti- lega tónlist á laugar- dagskvöldum. Bestu lög- in hvort sem þú ætlar út á lífið, ert heima í huggu- legheitum eða jafnvel í vinnunni. 22 til 2 Bekkjarpartí Við sláum upp alvöru- bekkjarpartíi á K100. Öll bestu lög síðustu ára- tuga sem fá þig til að syngja og dansa með. 20.00 Smakk/takk Bragð- góðir, léttir og fræðandi matarþættir þar sem Snæ- dís Snorradóttir þræðir kima matarmenningar á Ís- landi á stórskemmtilegan hátt. 20.30 Súrefni 21.00 Betri stofan Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her Bandarísk gamansería um vinahóp í New York. 13.05 This Is Us 13.50 A.P. Bio 14.15 Life Unexpected 15.00 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Futurama 17.55 Bordertown 18.20 Family Guy 18.45 Glee 19.30 The Biggest Loser 20.15 Cast Away 22.40 Valkyrie Spennu- mynd frá 2008 sem byggð er á sönnum atburðum. Aðalhlutverkin leika Tom Cruise, Kenneth Branagh og Bill Nighy. Myndin fjallar um tilræði við Hit- ler árið 1944 og var hug- myndin að kenna SS um morðið og virkja herinn í yfirtöku á landinu og semja um frið við banda- menn. 00.45 Tenure 02.15 The Handmaid’s Tale 03.15 The Handmaid’s Tale Sjónvarp Símans Blaðinu barst ekki dagskrá erlendra stöðva, Stöðvar 2, Stöðvar 2 bíó- ,Stöðvar 2 sport, Stöðvar 2 sport 2, Stöðvar 2 krakka og Stöðvar 3. RÚV Rás 1 92,4  93,5 N4 07.15 KrakkaRÚV 09.40 Nonni og Manni Sjón- varpsþættir frá 1988. 10.30 Ekki gera þetta heima (Ikke gjør dette hjemme) (e) 11.00 Veiðin (The Hunt) 11.50 Til borðs með Nigellu (Nigella: At My Table) (e) 12.20 Hreint mataræði: Hinn ómengaði sannleikur (Horizon: Clean Eating – The Dirty Truth) (e) 13.10 Landakort (e) 13.20 Skáldagatan í Hvera- gerði (e) 14.25 Brasilía – Ísland (Landsleikur í handbolta) Bein útsending frá leik Brasilíu og Íslands í hand- bolta. 16.05 Eivör Pálsdóttir í Hörpu (e) 17.20 Svikabrögð (Forført af en svindler) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Handboltaáskorunin (Håndboldmissionen) 18.13 Anna og vélmennin 18.35 Sætt og gott (Det søde liv) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir Helstu fréttir dagsins af innlendum og er- lendum vettvangi. Alla daga, allt árið um kring. 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Áramótaskaup 2018 (e) 20.40 Bíóást: A Fish Called Wanda (Fiskurinn Wanda) 22.30 Mean Dreams (Myrkir draumar) Spennu- mynd um unglingsstúlkuna Casey sem býr við öm- urlegar heimilisaðstæður með ofbeldisfullum föður sínum sem er spillt lögga. Stranglega bannað börn- um. 00.15 Poirot – Ráðgátan um bláu lestina (Agatha Christie’s Poirot) Hinn rómaði og siðprúði rann- sóknarlögreglumaður Her- cule Poirot tekst á við flók- in sakamál af fádæma innsæi. Aðalhlutverk: Dav- id Suchet, Hugh Fraser og Philip Jackson. (e) 01.50 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 20.00 Föstudagsþáttur: Ný- ársþáttur 20.30 Föstudagsþáttur: Ný- ársþáttur 21.00 Nágrannar á norð- urslóðum Í þáttunum kynn- umst við grönnum okkar Grænlendingum betur. 21.30 Íslensk jól í Pakistan Endurt. allan sólarhr. 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Undur Andesfjalla. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Ég segi ekki alltaf allt gott. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Ég er engin mannæta. Í þætt- inum er sögð saga fólks sem glímir við þráhyggju- og árátturöskun. Þátturinn er lokaverkefni Ernu Agnesar Sigurgeirsdóttur í meist- aranámi í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Með jákvæðni og umburð- arlyndi að vopni. Handhafi verð- launa Jónasar Hallgrímssonar. Ei- ríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus, hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi í íslenskrar tungu 16. nóvember 2018. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. Réttindamál neytenda eru til umfjöllunar í þætt- inum. Spurningar geta vaknað um hvernig verslanir mega auglýsa, hvaða reglur gilda um útsöluvörur, um skilarétt á vörum og hvenær vörur teljast gallaðar. 21.15 Bók vikunnar. Fjallað um ljóðabókina Að ljóði munt þú verða eftir Steinunni Sigurðardóttur. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni. Saga dæg- urtónlistar á tuttugustu öld. Annar þáttur um þýska sönghópinn Co- median Harmonists. 23.00 Vikulokin. Umsjón: Berg- steinn Sigurðsson. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Skarphéðinn (Sparkhéðinn) Guðmundsson og undirtyllur hans á RÚV sýndu leikna mynd í nóvember um Ástral- ann Paul Hogan. Hafði ég nokkurt gaman af þessu enda var listræna þrekvirkið Crocodile Dundee alveg óhemju vinsælt þegar ég var púki. Fyrir fram hélt ég að viðfangsefnið væri ef til vill í þynnri kantinum en lífshlaup kappans var nokkuð athygl- isvert. Varð maður lítillega var við Forrest Gump- heilkennið (þar sem mönnum tekst að ramba inn á stór- viðburði) í ljósi þess að okkar maður dúkkaði bæði upp á sviði á Óskarsverðlauna- afhendingunni og einnig á setningarhátíð Ólympíu- leikanna í Sydney. Hogan hafði verið vinsæll spaugari í heimalandinu áð- ur en hann lagði heiminn að fótum sér. Naut þar liðsinnis vinar sínar og umboðs- manns, Johns Cornell, sem einnig átti stóran þátt í því að Crocodile Dundee fór á tjaldið. Cornell þessi vakti athygli mína í myndinni fyrir þær sakir að hann virtist ekki eldast einn einasta dag á árunum 1980 – 1998. Minnti þar einna helst á Björn Arnar umbrotsmann og konfektmeistara. En þá skall öldrunin skyndilega, og harkalega, á Cornell eins og hendi væri veifað. Áströlsk öldrun kemur í bylgjum Ljósvakinn Kristján Jónsson Reuters Brosmildur Paul Hogan í sínu þekktasta gervi. K100 Omega 05.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson fjallar um málefni Ísraels. 06.00 Tónlist Kristi- leg tónlist úr ýms- um áttum. 07.00 Áhrifaríkt líf 07.30 Country Gospel Time 08.00 Benny Hinn Brot frá samkom- um, fræðsla og gestir. 08.30 Omega 09.30 Charles Stanley Biblíu- fræðsla með dr. Charles Stanley hjá In Touch Minis- tries. 10.00 Joyce Meyer Einlægir vitnis- burðir úr hennar eigin lífi og hrein- skilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 10.30 Bill Dunn Tónlist og prédikun frá Írlandi 11.00 Máttar- stundin Máttar- stund Kristalskirkj- unnar í Kaliforníu. 12.00 Gegnumbrot Linda Magnús- dóttir 13.00 Tónlist Kristi- leg tónlist úr ýms- um áttum. 13.30 Á göngu með Jesú 14.30 Jesús Kristur er svarið Þátturinn fæst við spurningar lífsins: Hvaðan komum við? Hvað erum við að gera hér? Hvert förum við? Er einhver til- gangur með þessu lífi? 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson fjallar um málefni Ísraels. 16.00 Global Ans- wers Kennsla með Jeff og Lonnie Jenkins. 16.30 Joel Osteen Joel Osteen prédik- ar boðskap vonar og uppörvunar. 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorroẃs World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Á göngu með Jesú 23.30 Michael Rood K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Breytt lög um líffæragjafir tóku gildi um áramótin og teljast allir Íslendingar, 18 ára og eldri, skráðir líffæragjafar eftir and- lát, nema viðkomandi hafi skráð ósk um annað hjá Embætti landlæknis eða á Heilsuveru. Valkvætt er hvaða líffæri maður kýs að gefa, eða ekki. En er fólk að skrá inn sérbeiðnir? „Ef fólk undanskilur eitthvað þá er gjarnan tekin fram hornhimn- an. Og í einstaka tilfellum hjarta,“ sagði Jórlaug Heimisdóttir, verkefnastjóri hjá Landlæknisembættinu, í kaffispjalli við síð- degisþáttinn á K100. Mjög áhugavert viðtal má nálgast á k100.is. Jórlaug Heimisdóttir spjallaði um líffæragjafir á K100. Hornhimnan oft undanskilin Á morgun er fæðingar- dagur tónlistarmanns- ins Syds Barretts en hann fæddist 6. janúar árið 1946. Hann var einn af stofnmeðlimum bresku rokkhljómsveit- arinnar Pink Floyd og einn af lagahöfundum sveitarinnar ásamt því að leika á gítar og syngja. Hann sagði skil- ið við hljómsveitina árið 1968 og tók David Gilmour við hlutverki hans. Barrett gaf út tvær sólóplötur árið 1970 en einangraði sig frá heiminum ekki löngu síðar. Hann lést sextugur að aldri árið 2006. Lagið „Shine on you crazy diamond“ með Pink Floyd var samið um Barrett. Fæðingardagur Syds Barretts Barrett var einn af stofnendum Pink Floyd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.