Morgunblaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.01.2019, Blaðsíða 21
FRÉTTIR 21Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2019 Tryggingastofnun (TR) hefur samið við Veðurstofu Íslands um aðstöðu fyrir miðlægan tölvubúnað í tölvusal Veðurstofunnar. Samningurinn styður við áherslur hjá hinu opin- bera um aukinn samrekstur í upp- lýsingatæknirekstri stofnana, að því er fram kemur á vef Veðurstof- unnar. Tölvusalur Veðurstofunnar er með vottun samkvæmt ISO27001 upplýsingaöryggisstaðlinum sem uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru um upplýsingaöryggi í rekstri á mið- lægum tölvubúnaði Tryggingastofn- unar sem vinnur með viðkvæm per- sónugreinanleg gögn og rekur umfangsmikil upplýsingakerfi. Starfsmenn Tryggingastofnunar munu eftir sem áður vinna með vél- búnaðinn og hafa einir aðgang að gögnunum sem þar verða vistuð. „Samnýting á aðstöðu með Trygg- ingastofnun fellur ágætlega að rekstri miðlægs tölvubúnaðar Veð- urstofunnar sem gerir miklar kröfur til upplýsinga- og rekstraröryggis“, segir Árni Snorrason, forstjóri Veð- urstofu Íslands. Reiknað er með að tölvubúnaður Tryggingastofnunar flytjist í tölvusal Veðurstofunnar um miðjan janúar n.k. Í tölvusal Veðurstofunnar er öfl- ugur búnaður vegna veðurathugana og geymslu veðurgagna. Þar er m.a. að finna ofurtölvu, Cray XC30, sem rekin er í sameiningu af Veðurstofu Íslands og dönsku veðurstofunni (DMI). Tölvan var tekin í notkun ár- ið 2016. Cray XC30 notar yfir 20 sinnum meiri orku en allt tölvukerfi Veðurstofunnar. sisi@mbl.is Veðurstofan hýsir tölvur TR  Aukinn samrekstur í upplýsingatæknirekstri stofnana WWW. fridaskart.is Fríða skartgripahönnuður fridajewels Skólavörðustíg 18 Glæsilegir skartgripir íslensk hönnun og handverk Gullhringur 43.000,- Gullhringur m/demant 185.500,- Silfurhringur 15.500,- Silfurhringur 17.000,- Gullhringur 115.000,- Silfurhringur 10.500,- Silfurhringur 29.500,- Gullhringur 48.000,- VINNINGASKRÁ 36. útdráttur 4. janúar 2019 108 7255 18495 28676 39928 52424 60544 70731 330 7752 18509 28879 40374 52998 60554 71238 705 8001 18975 28899 40668 53000 61344 71360 744 8762 19017 29033 40754 53065 61420 71468 1041 9014 19522 29067 41133 53265 61505 71849 1149 9587 19953 29112 41160 53365 61589 72635 1222 9865 20628 29269 41569 53552 61626 72700 1534 10131 20894 29493 41730 53688 61793 72755 1572 10294 21200 30210 41779 53758 62015 73075 1712 10297 21788 30401 41898 53923 62410 73222 1731 10976 21816 30493 42606 53941 62536 73507 1998 11417 21934 31220 42896 54032 63215 74236 2018 11875 21936 31547 43543 54104 63262 74717 2028 12060 23105 31662 43651 54462 63340 75012 2415 12411 23345 32153 43774 54683 63571 75105 2558 12743 23554 32608 43969 55615 63811 75161 2666 12771 23575 32937 44874 56281 63918 75289 2714 13334 23674 33000 45127 56366 64062 75356 3239 13731 24059 33313 45243 56433 64336 75378 3303 13737 24256 33559 46146 56449 64357 75569 3386 13985 24362 33793 46639 56606 64548 75990 3451 14026 24964 34371 47093 56773 65391 76130 3665 14158 25316 34524 47214 56883 65422 76577 3860 14628 25489 34797 47595 57203 65996 76830 3942 14730 25688 35347 48169 57567 67675 77245 4004 15075 25872 36254 48518 57601 67834 78010 4785 15128 26522 36504 48565 57866 67867 78162 5200 15555 26530 36745 48928 57881 67988 78404 5427 15990 27197 36882 49262 58367 68035 78482 5811 16048 27408 37119 49642 59190 68036 78525 6002 16703 27695 37868 49907 59262 68414 79493 6257 16732 27932 38276 50255 59285 68683 6519 16908 27989 38327 50313 59835 68885 6555 17024 28050 38421 50349 60054 69706 6797 17658 28400 39338 51523 60120 69994 6844 17777 28446 39353 51787 60131 70002 7230 18047 28536 39886 51879 60245 70108 1397 8998 18355 31196 41645 53541 64760 75707 1456 9620 21334 31479 44117 53569 65320 76702 1626 11441 23264 33502 44436 54833 65904 76980 1706 11527 24393 33839 44981 54908 65988 77691 2748 12229 26631 33958 46404 55354 66466 78365 4975 12951 27231 35251 47072 57737 66511 78488 5457 13899 28022 35411 49119 58035 66598 78514 5892 14715 28662 35625 49403 59557 69537 78613 6185 15144 29265 35766 50089 61291 69972 79819 6756 15595 29521 36057 50229 62580 70290 6923 17267 29880 37037 50858 62959 74060 6969 18102 31029 38047 51772 63602 74194 7282 18281 31033 41421 51799 64749 75522 Næstu útdrættir fara fram 10., 17., 24. & 31. janúar 2019 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 22517 35717 37722 70388 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 597 22646 35007 49807 51936 72317 2201 31485 40672 49865 53260 73861 6128 33037 41146 51220 64994 74888 20175 34369 43040 51709 72271 75193 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 4 5 0 8 1 Lager- og skrifstofuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu ÓSKAST Rótgróin heildverslun óskar eftir allt að 300 fm lager- og skrifstofu- húsnæði á höfuðborgarsvæðinu fyrir snyrtilega starfsemi. Bæði skammtíma- og langtímaleiga kemur til greina. Upplýsingar óskast sendar á atvinnurymi@gmail.com „Við erum að loka Dunkin’ Donuts sem er auðvitað mjög leiðinlegt en rekstrarumhverfið er einfaldlega þannig að launa- og framleiðslukostn- aður er of hár. Það er bara það sem við stóðum frammi fyrir. Samhliða því erum við að selja hluta af verslunum Basko yfir til Samkaupa sem gerir það að verkum að við verðum ekki lengur með eigið vöruhús.“ Þetta segir Sigurður Karlsson, forstjóri Basko, en fyrirtækið hefur með- al annars rekið kleinukringjastaðina Dunkin’ Donuts á Ísland. Fyrsti stað- urinn var opnaður við Laugaveg í Reykjavík 2015 og nokkrir aðrir í kjöl- farið. Voru uppi áform um að opna allt að sextán staði en nú hefur sem fyrr segir verið ákveðið að hætta rekstri slíkra staða. Kleinuhringir frá Dunkin’ Donuts verða áfram til sölu í verslunum 10-11 og Kvikk. Dunkin’ Donuts lokað á Íslandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.