Morgunblaðið - 24.01.2019, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.01.2019, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 2019 Marta María mm@mbl.is Það sem vakti athygli var hvað Soliani var lekker í vetrardressinu, stórri úlpu frá 66°Norður, þröngum svörtum buxum, primaloft-úlpu undir og með slegið hár og sólgler- augu. Alveg hreint eins og drottn- ing til fara. Fólk sem ekki elskar veturinn jafnheitt og brasilíska fyrirsætan bölvar því að það sé ekki hægt að vera almennilega klæddur í þessari færð en það er náttúrlega bara vit- leysa. Þú tekur þig til eins og vana- lega, setur Volume Mousse frá la- bel.m í rótina frá label.m og blæst á þér hárið. Volume Mousse lyftir rótinni og mótar hárið betur. Ef hárið er vel blásið og með fallegri lyftingu þá er svo auðvelt að vinna með restina. Í snjó og kulda minnkar rakastig húðarinnar og því skiptir máli að sofa með góðan rakamaska og bera á sig feitt og gott krem. Til dæmis Skin Food frá Weleda. Það nærir húðina og gefur henni annað yfir- bragð. Þegar húðin er vel nærð er miklu fallegri áferð á húðinni sjálfri þegar við setjum á okkur farða. Þegar farðinn er kominn á er sniðugt að setja brúkuúða frá Marc Inbane yfir andlitið til að fá örlítinn ljóma. Með þessum trixum lítum við út fyrir að vera nátt- úrulegar nánast ómálaðar en gló- um eins og demantur um leið. Það er nú aldeilis eftirsóknarvert ástand. Þegar hárið og andlitið er klárt skiptir máli að eiga hlýja og móðins yfirhöfn. Með réttri úlpu komumst við upp með að vera í hefðbundnum skrifstofufötum við og svo felst mikið frelsi í því að vera í göngu- skóm eða í gúmmístígvélum með hæl. Þá liggja fínu skórnir ekki undir skemmdum á meðan heldur geta bara hvílt sig heima meðan mesti snjórinn mokast yfir landið. Taktu veturinn með stæl eins og Soliani Flippaðu Þessi úlpa er mjög flippuð og flott en hún er frá Moncler. Ítölsk gæðahönn- un Prada kann að hanna flottar úlp- ur. Þessi fæst á Net-a-porter.com. Í íslenskri hönnun Nathalia Soliani, kærasta Rúriks, klædd- ist íslenskri hönnun í Ölpunum. Hunter með hæl Hunter-stígvélin fást bæði í Geysi og Kultur. Hlý og smart Parajumpers- úlpurnar eru klassískar og klæðilegar. Þær fást í Kultur. Ljómaðu Marc Inbane- brúnkukrem er mikill bjargvættur á þessum árs- tíma. Geggjuð vetrargleraugu Chloé hannaði en þau fást í gleraugnaverslunum hérlendis og erlendis. Kærasta Rúriks Gíslasonar, Nathalia Soliani, sem er brasilísk ofurfyrirsæta, heimsótti sinn heittelska til Evrópu í nýliðinni viku og naut parið lífsins í Ölp- unum. Hún var eins og klippt út úr tískublaði. Skínandi húð Skin Food- kremið frá Weleda bjarg- ar húðinni þegar kalt er úti. Gott er að bera það á andlitið kvölds og morgna þegar kalt er. Fluttu lögheimilið í úlpu Þessi úlpa frá 66°Norður er bæði klæði- leg og hlý. Ekki vera kalt Hanskar frá Gucci setja punktinn yfir i-ið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.