Morgunblaðið - 02.02.2019, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 02.02.2019, Blaðsíða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2019 John Scofield 17. febrúar jazz í Salnum 44 17 500Salurinn.is solo Listaháskóli Íslands hefur markað sér stefnu til næstu fimm ára. Í tilkynningu kemur fram að markmið LHÍ sé að vera í forystu um þróun háskólanáms í listum og bjóða framúrskarandi, nemendamiðað nám, styrkja rannsóknarmenningu á fræðasviði lista og eignast stærri hlutdeild í rannsóknarsamfélaginu á Íslandi, fjölga snertiflötum við sam- félagið og stuðla að fjölbreyttum miðlunarleiðum listsköpunar og rannsókna, sameina starfsemina undir einu þaki með styrkingu inn- viða, hugmyndafræðilegum ávinn- ingi og enn sterkara samfélagi. Meðal annars er haft eftir Fríðu Björk Ingvarsdóttur, rektor LHÍ, að stefna skólans „miðar að því að full- nýta þann kraft sem í mannauði slíkrar háskólastofnunar er fólg- inn“. Forsenda þess sé „að starfsem- inni séu sköpuð fagleg skilyrði undir einu þaki líkt og stefnt var að í upp- hafi. Ennfremur er ljóst að til þess að Listaháskólinn nái fullum slag- krafti sem skapandi og hug- myndafræðilegt hreyfiafl inn í fram- tíðina, þarf fjármögnun hans að vera í samræmi við það sem tíðkast í þeim löndum sem við berum okkur alla jafna saman við.“ Stefna Listaháskólans kynnt Lista- og menningarráð Kópavogs hefur úthlutað árlegum styrkjum til menningarstarfs í bænum. Sjóð- urinn hefur yfir að ráða um 63 milljónum króna og voru veittir 20 styrkir en það bárust 65 umsóknir sem er um 50 prósenta aukning milli ára. Hæsta styrkinn, 4,5 millj- ónir kr., fékk Midpunkt, lista- mannarými sem nýlega var opnað við Hamraborg, en þar er skipulögð metnaðarfull dagskrá fram til febr- úar 2020. Þá var samþykkt að kaupa vegglistaverk eftir Theresu Himmer sem sett verður upp á Hálsatorgi við Digranesveg. Meðal annarra styrkþega eru Garðurinn, afmælissýning Gerðar- safns; tónleikaröð kennara við Tón- listarskóla Kópavogs; rithöfunda- heimsóknir og teikningasýning í Bókasafni Kópavogs; viðtalstón- leikaröð, Sumartónleikaröð og Jazztónleikaröð í Salnum. Menningarstyrkjum úthlutað í Kópavogi Úthlutun Styrkþegar ásamt lista- og forsvarsmönnum menningarmála. Ísland verður í heiðurssæti á bók- menntahátíðinni í Gdansk í Pól- landi en hún verður haldin síðustu helgina í mars næstkomandi. Ís- lenskar bókmenntir og höfundar verða í brennidepli, sem og þýð- ingar úr íslensku á pólsku. Bókmenntahátíðin í Gdansk er fyrst og fremst lesendahátíð. Hún er nú haldin í annað sinn, en aðsókn var mjög góð þegar hún var haldin fyrst í fyrra. Höfundarnir Hallgrímur Helga- son, Steinunn Sigurðardóttir, El- ísabet Jökulsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir munu taka þátt í dagskránni en bækur eftir þau hafa komið út, eða koma út á næstunni, í pólskri þýðingu. Ísland í heiðurssæti á hátíð í Gdansk Elísabet K. Jökulsdóttir Hallgrímur Helgason Kúrdísk-íranski rithöfundurinn Behrouz Boochani hlýtur helstu bókmenntaverðlaun Ástralíu, Victori- an-bókmenntaverðlaunin, í ár en þeim fylgir 125.000 ástralskra dollara verðlaunafé, jafnvirði um ellefu milljóna króna. Hann komst þó ekki á verðlaunaafhendinguna því hann hefur verið í haldi á Manus-eyju við Papúa Nýju-Gíneu ásamt öðrum hælisleitendum. Þar hefur hann dvalið í sex ár. Bo- ochani skrifaði verðlaunabók sína No Friend But the Mountains með ótalmörgum smáskilaboðum. Þykir kaldhæðnislegt að hann hljóti helstu bók- menntaverðlaun landsins sem synjaði honum um hæli og svipti frelsi. Flóttamaður hlýtur bókmenntaverðlaun Merkisbók Kápu verð- launabókarinnar prýðir ljósmynd af höfundinum. Hagazussa - A Heat- hen’s Curse IMDb 6,0/10 Bíó Paradís 20.00 Damsel Metacritic 63/100 IMDb 5,6/10 Bíó Paradís 22.15 Diablo IMDb 3,7/10 Bíó Paradís 17.45 Transit Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 22.00 Underdog Metacritic 37/100 IMDb 4,8/10 Bíó Paradís 22.00 Shoplifters Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 17.40 The Silent Revolu- tion IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 20.00 Roma Morgunblaðið bbbbb Metacritic 95/100 IMDb 8,6/10 Bíó Paradís 17.30 Tryggð Morgunblaðið bbbbn Smárabíó 17.40, 20.00 Háskólabíó 15.50, 18.20, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30, 19.30 Bíó Paradís 20.00 Vice Laugarásbíó 18.00, 21.00 Smárabíó 19.00 (LÚX), 19.30, 22.00 (LÚX), 22.20 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.50 Mary Queen of Scots 16 Metacritic 60/100 IMDb 6,5/10 Háskólabíó 18.30, 20.50 Skýrsla 64 16 IMDb 7,8/10 Smárabíó 20.10, 22.10 Háskólabíó 18.00 Borgarbíó Akureyri 17.00, 21.30 The Upside Metacritic 45/100 IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 19.50, 22.25 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 16.10, 19.00, 21.45 Escape Room 16 Metacritic 50/100 IMDb 6,4/10 Smárabíó 19.50, 22.50 Holmes og Watson 12 Smárabíó 22.10 Carmen Sambíóin Kringlunni 17.55 The Favourite 12 Ath. myndin er sýnd án texta, hvorki enskur né ís- lenskur. Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 18.10, 20.40 Aquaman 12 Metacritic 53/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.40 Sambíóin Egilshöll 14.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 19.30 Robin Hood 12 Sambíóin Álfabakka 22.20 Sambíóin Akureyri 22.20 Mary Poppins Returns 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 14.20, 15.00, 17.50, 19.40 Sambíóin Egilshöll 14.00, 17.00 Sambíóin Kringlunni 13.30 Sambíóin Akureyri 16.40 Bumblebee 12 Metacritic 35/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 14.40, 17.10 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 19.50, 22.25 Smárabíó 13.00 (LÚX), 16.00 (LÚX) Háskólabíó 15.30, 20.30 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 19.00 Spider-Man: Into the Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00 Sambíóin Keflavík 14.30 Smárabíó 12.45, 14.40, 15.00, 17.20, 17.30 Háskólabíó 15.40 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Laugarásbíó 14.00, 16.00, 18.00 Smárabíó 13.00, 15.10, 17.20 Háskólabíó 16.10 Nonni norðursins 2 Laugarásbíó 14.00, 16.00 Smárabíó 12.50, 15.20 Halaprúðar hetjur Sambíóin Álfabakka 12.50, 13.10 Sambíóin Akureyri 14.00 Sambíóin Keflavík 14.30 Ralf rústar internetinu Sambíóin Álfabakka 14.30, 17.00 Sambíóin Egilshöll 14.00 Sambíóin Kringlunni 13.40 Sambíóin Akureyri 14.30 Sambíóin Keflavík 16.15 Smáfótur Sambíóin Álfabakka 12.50 Kevin Crumb, David Dunn, og Elijah Prince, öðru nafni hr. Glass, eru allir staddir saman á geðspítala, og eru þar í sérstöku prógrammi fyrir fólk sem heldur að það sé ofurhetjur. Metacritic 41/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 16.30 (VIP), 19.30, 21.50 (VIP), 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 21.45 Sambíóin Keflavík 22.00 Glass 16 Instant Family Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Metacritic 57/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 14.50, 17.20, 19.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 16.10 Sambíóin Akureyri 17.00, 19.30 Sambíóin Keflavík 17.00, 19.30 The Mule 12 90 ára plöntusérfræðingur og fyrrverandi hermaður er grip- inn við að smygla kókaíni fyrir mexíkóskan eiturlyfjahring. Metacritic 58/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 14.00 (VIP), 17.20, 19.20 (VIP), 19.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 21.45 Sambíóin Akureyri 22.00 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.