Morgunblaðið - 12.02.2019, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.02.2019, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2019 Aðsókn að The Lego Movie 2: The Second Part, sem sýnd er með ís- lensku, ensku og pólsku tali, var af- ar góð um helgina og sáu hana 7.060 manns sem skilaði miðasölu- tekjum upp á tæplega 7,7 milljónir króna. Myndin var sýnd í 15 sölum þessa helgi. Næstmestum tekjum skilaði has- armyndin Cold Pursuit með Liam Neeson í aðalhlutverki, eða um 1,7 milljónum króna og gamanmyndin Instant Family fylgdi í kjölfarið með um 1,4 milljónir króna. Háðsádeilan Vice var sú fjórða tekjuhæsta og skilaði um 950 þúsundum króna í miðasölu. Bíóaðsókn helgarinnar Sjö þúsund á Legó-mynd The Lego Movie 2: The Second Part Ný Ný Cold Pursuit Ný Ný Instant Family 1 3 Vice 4 2 Bohemian Rhapsody 9 15 The Mule 2 3 Green Book 6 5 Ótrúleg saga um risastóra peru 3 4 Spider-man: Into the Spider-verse 5 7 The Favourite 12 3 Bíólistinn 8.–10. febrúar 2019 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Legó-fjör Úr The Lego Movie 2 sem var afar vel sótt um helgina. Kvikmyndirnar The Favourite og Roma áttu sviðið við afhendingu Bafta-verðlaunanna sem Breska kvikmyndaakademían veitir árlega fyrir það sem meðlimir hennar telja að best hafi verið í kvikmyndagerð á árinu. The Favorite, sem rýnar hafa ausið lofi og segja dimma gaman- mynd um ástarþríhyrning á 18. alöld þar sem Anna Bretadrottning var ein þeirra sem hlut áttu að máli, hreppti flest verðlaun, sjö alls. Kvikmyndin var tilnefnd til lang- flestra, eða 12 verðlauna. Olivia Colman var valin besta leikkonan fyrir túlkun sína á drottningunni og Rachel Weisz var valin besta leik- kona í aukahlutverki en hún leikur einn ráðgjafa drottningar og ást- konu hennar. Hin meistaralega endurminninga- kvikmynd mexíkóska leikstjórans Alfonso Cuarón, Roma, hreppti fern verðlaun og þar á meðal þau sem þykja hvað merkust; besta kvik- myndin og besti leikstjórinn. Almennir kvikmyndaunnendur kjósa um það hver hlýtur viðurkenn- ingu sem hæfileikaríkasti ungi lista- maðurinn í kvikmyndageiranum og varð Letitia Wright, ein stjarna kvikmyndarinnar Black Panther fyrir valinu. Rami Malek var valinn besti leik- arinn fyrir hlutverk sitt sem söngv- ari hljómsveitarinnar Queen, Freddie Mercury, í Bohemian Rhap- sody, og þá hreppti Mahershala Ali verðlaun sem besti leikari í auka- hlutverki fyrir túlkun sína á hör- undsdökkum píanóleikara sem fer árið 1962 í tónleikaferð um Suðurríki Bandaríkjanna og segir frá í kvik- myndinni Green Book. Í The New York Times er bent á að Bafta-verðlaunin séu oft vísbend- ing um gengi kvikmynda við Ósk- arsverðlaunaafhendinguna en at- kvæðagreiðsla hefst í dag innan Bandarísku kvikmyndaakademíunn- ar um það hverjir hljóta Óskara. Þar munu The Favorite og Roma einnig takast á en báðar voru kvikmynd- irnar tilnefndar til tíu. Óskars- verðlaunin verða afhent annan sunnudag, 24. febrúar. Lukkuleg Breska leikkonan Olivia Colman með verðlaunin sem hún hreppti sem besta leikkona í aðalhlutverki, fyrir frammistöðuna í The Favorite. The Favorite og Roma með flest AFP Snjall Leikstjórinn Alfonso Cuarón sankar nú að sér verðlaunum. Damsel Metacritic 63/100 IMDb 5,6/10 Bíó Paradís 22.00 Shoplifters Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 20.00 Heavy Trip Metacritic 72/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 20.00 Kalt stríð Metacritic 90/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 22.20 Transit Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 18.00 Underdog IMDb 5,9/10 Bíó Paradís 17.40 Antony & Cleopatra - National Theatre Live Bíó Paradís 20.00 Tryggð Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 18.10, 21.00, 21.00 Bíó Paradís 18.00 Instant Family Metacritic 57/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 19.50, 19.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 17.30, 20.00, 22.30, 22.30 Glass 16 Metacritic 41/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 19.30, 19.30, 22.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 22.20, 22.20 Að synda eða sökkva Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,2/10 Háskólabíó 20.50, 20.50 Barbara Metacritic 68/100 IMDb 6,1/10 Háskólabíó 20.40, 20.40 Lýðurinn og kóngurinn hans Háskólabíó 17.50 Skýrsla 64 16 Smárabíó 22.20, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.00, 17.00, 19.30, 19.30 Með forsjá fer... Metacritic 83/100 IMDb 7,6/10 Háskólabíó 18.00, 18.00 The Favourite 12 Ath. Íslenskur texti. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 18.00, 20.30 Vice Laugarásbíó 18.00, 21.00 Smárabíó 19.50, 22.00 (LÚX), 22.00 (LÚX), 22.10 Borgarbíó Akureyri 21.30, 21.30 Mary Queen of Scots 16 Metacritic 60/100 IMDb 6,5/10 Smárabíó 17.00, 17.00 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Egilshöll 17.20, 17.20 Sambíóin Kringlunni 16.10, 16.10, 19.00, 21.45 The Upside Metacritic 45/100 IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 18.00 Aquaman 12 Metacritic 53/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.40 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 21.00 Smárabíó 16.10 (LÚX), 16.10 (LÚX) A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 19.00, 19.00 The Lego Movie 2 Metacritic 64/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.00, 17.30, 17.30, 17.40, 17.40, 19.20, 19.20, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 16.20, 17.10 Sambíóin Akureyri 17.20, 17.20, 19.40, 19.40 Sambíóin Keflavík 17.20, 19.40, 22.00, 22.00 Spider-Man: Into the Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.00 Mary Poppins Returns 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Smárabíó 15.10, 15.10, 17.10 Borgarbíó Akureyri 17.30 Nonni norðursins 2 Smárabíó 14.50, 14.50 Ralf rústar internetinu Metacritic 71/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20 Sambíóin Akureyri 17.10 Sambíóin Keflavík 17.10 Faðir leitar hefnda gegn eiturlyfjasala sem hann telur bera ábyrgð á dauða sonar síns. Metacritic 66/100 IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 21.00 Sambíóin Keflavík 21.45 Smárabíó 22.00, 22.00 Borgarbíó Akureyri 19.30, 19.30, 21.50, 21.50 Cold Pursuit 16 Arctic 12 Maður sem er strandaglópur á Norðurpólnum eftir flugslys, þarf að taka ákvörðun um það hvort hann eigi að dvelja þar til- tölulega öruggur um sinn, eða fara af stað í hættulega. Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 19.30, 19.30, 21.40 Sambíóin Akureyri 19.50, 19.50, 22.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 19.40 The Mule 12 90 ára plöntusérfræðingur og fyrrverandi hermaður er gripinn við að smygla kókaíni fyrir mexíkóskan eiturlyfja- hring. Metacritic 58/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 19.50, 19.50, 21.40 (VIP), 21.40, 22.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 21.45, 21.45 Sambíóin Akureyri 22.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.