Morgunblaðið - 16.03.2019, Síða 9
Gakktu fróðari inn í sumarið
Tómstundanámskeið
Ableton Live fyrir byrjendur
Fyrir þá sem langar að taka upp sitt eigið
efni heima hjá sér, en skortir þekkingu á
búnaði og notkun hans.
Hefst 6. maí.
Akrýlmálun
Farið er í hinar ýmsu aðferðir sem
akrýllitir hafa upp á að bjóða.
Hefst 1. apríl.
Bólstrun fyrir byrjendur
Þátttakendur læra að bólstra sína eigin
stóla. Stólarnir geta verið borðstofustólar,
eldhússtólar, hægindastólar eða minni stólar.
Hefst 25. mars.
Eldsmíði grunnur
Kennd eru helstu vinnubrögð við eldsmíði
svo sem að slá fram, þrykkja, kljúfa o.fl.
Hefst 30. mars.
GPS staðsetningartæki og rötun
Farið yfir öll helstu grunnatriði rötunar.
Þátttakendur læra á áttavita, æfa sig í
að lesa og vinna á kort bæði með stefnur,
vegalengdir og staðsetningar.
Hefst 2. apríl.
Handlagin(n) á heimilinu
Veggfóður og gólfdúkur
Þátttakendur veggfóðra vegg og gera við
minniháttar skemmdir í gólfdúk.
Haldið 26. mars.
Hönnun heimilisins
Kennd eru grunnatriði við hönnun
heimilisins og farið yfir strauma og stefnur
í innanhússhönnun.
Hefst 7. maí.
Illustrator
Kennt að nota helstu tól forritsins og
kennd undirstöðuatriði í teikningu.
Hefst 19. mars.
Innanhússhönnun
Námskeiðið er að mestu verklegt og er
góður grunnur fyrir tölvuhönnun.
Hefst 16. september.
Lesið í skóginn - ferskviðartálgun
Kennt að tálga úr ferskum viði, meðhöndlun
tálgugripa og bitáhalda.
Hefst 7. maí.
Lightroom Classic
Myndvinnsluforrit sem býður upp á hratt
og öflugt vinnuflæði ljósmynda og sér um
alla umsýslu og skipulag myndasafns í inn-
byggðum gagnagrunni.
Hefst 1. apríl.
Málmsuða grunnur
Kennd er suða á smíðastáli með pinnasuðu,
magsuðu, logsuðu og einnig er æfð silfur-
kveiking.
Hefst 1. apríl.
Málmsuða framhald
Kennd er suða með rútilbasískum og bas-
ískum pinnasuðuvír. Einnig er kennd tigsuða
á kaldvölsuðu smíðastáli og ryðfríu stáli.
Hefst 25. mars.
Reiðhjólaviðgerðir
Kenndar eru léttar viðgerðir og viðhald
reiðhjóla. Þátttakendur mæta með sín
eigin reiðhjól til að vinna með.
Haldið 4. maí.
SketchUp grunnur
Þrívíddarteikning fyrir margvíslegar teikn-
ingar svo sem af húsbyggingum, sólpöllum,
innréttingum og innra skipulagi húsa.
Hefst 20. mars.
Skissuteikning
Farið í undirstöðuatriði skissutækninnar
og áhersla er lögð á línur og einföld form.
Unnið í skissubækur.
Hefst 2. apríl.
Skrautskrift
Kennd er ákveðin tækni við að skrifa
Italic Calligraphy.
Hefst 25. mars.
Weebly vefsíðugerð
Einföld vefsíðugerð með Weebly. Kerfið er
frítt á netinu og ekki þarf að hlaða neinu
niður eða setja upp.
Hefst 1. apríl.
Réttindanámskeið
ARPA ratsjárnámskeið
Grunnur. Hefst 1. apríl.
Endurnýjun. Hefst 3. apríl.
ECDIS
Rafrænt sjókorta- og upplýsingakerfi.
Kennt er á Transas.
Hefst 6. maí.
GMDSS
Kennt skv. STCW staðli um GMDSS
alþjóða neyðar- og öryggisfjarskiptakerfið.
GMDSS ROC. Hefst 29. apríl.
GMDSS GOC. Hefst 20. maí.
Hásetafræðsla
Hásetafræðsla – aðstoðarmaður í brú.
Hefst 8. apríl.
Skemmtibátanámskeið fjarnám
Réttindin miðast við 24 m og styttri
að skráningarlengd. Kennd eru bókleg
atriði sem krafist er skv. námskrá
til skemmtibátaprófs í siglingafræði,
siglingareglum og stöðugleika.
Hefst 18. mars.
Smáskipanámskeið fjarnám
Réttindin miðast við 12 m og styttri að
skráningarlengd. Kennd eru bókleg atriði
sem krafist er samkvæmt námskrá um
skipstjórnarréttindi.
Hefst 18. mars.
Smáskipavélavörður - vélgæsla
Veitir réttindi til að vera vélavörður á
skipi með 750 kW vél og minni og 12 m
og styttra að skráningarlengd.
Hefst 6. maí.
Undirbúningsnámskeið
fyrir sveinspróf
Undirbúningur fyrir sveinspróf
Fyrir rafvirkjun. Hefst 13. maí.
Tækniskóli unga fólksins
Fjölbreytt og skemmtileg vikunámskeið fyrir
ungt fólk á aldrinum 12 – 16 ára.
Hefjast í júní.
Skráning og nánari upplýsingar:
www.tskoli.is/namskeid |endurmenntun@tskoli.is | Sími 514 9602
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Fjölbreytt námskeið á næstunni