Morgunblaðið - 16.03.2019, Qupperneq 23
MESSUR 23Á morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARS 2019
ÁRBÆJARKIRKJA | Messa kl. 11. Gídeon-
félagar kynna starf félagsins. Sr. Petrína
Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir
altari. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn
Krisztinu Kalló Szklanér. Sunnudagaskóli á
sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Önnu
Sigríðar Helgadóttur og Aðalheiðar Þor-
steinsdóttur.
ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Dagur Fannar Magnússon guðfræðinemi
annast samverustund sunnudagaskólans.
Þorgils Hlynur Þorbergsson cand. theol. pré-
dikar. Sigurður Jónsson sóknarprestur þjón-
ar fyrir altari ásamt Benjamín Hrafni Böðv-
arssyni guðfræðinema. Félagar úr Kór
Áskirkju leiða sönginn. Orgelleikari Bjartur
Logi Guðnason. Kaffisopi í Ási eftir messu.
ÁSTJARNARKIRKJA | Messa kl. 11. Árni
Heiðar Karlsson leikur undir og leiðir safn-
aðarsöng. Prestur er Kjartan Jónsson.
Hressing og samfélag á eftir. Aðalsafn-
aðarfundur að messu lokinni kl. 12.30.
BESSASTAÐASÓKN | Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Hans Guðberg þjónar ásamt Margréti
djákna. Álftaneskórinn syngur undir stjórn
Ástvaldar organista. Á sama tíma er sunnu-
dagaskóli í Brekkuskógum 1. Umsjón með
honum hafa Sigrún Ósk, Guðmundur Jens og
Þórarinn Kr. Aðalsafnaðarfundur Bessa-
staðasóknar að stundunum loknum um 12 í
Brekkuskógum 1. Boðið verður upp á léttar
veitingar.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Eftir sunnudaga-
skóla og messu kl. 11 verður blásið til þakk-
arhátíðar og hjólastólalyftan vígð. Sókn-
arnefnd, Hollvinafélag Breiðholtskirkju og
starfsfólk er þakklátt öllum sem studdu
söfnunina. Þeim er boðið í kirkjukaffi. Í
sunnudagaskólanum þjóna Steinunn Leifs-
dóttir og Steinunn Þorbergsdóttir. Prestur í
messunni er Magnús Björn Björnsson. Org-
anisti er Örn Magnússon. Kl. 14 verður Al-
þjóðlegi söfnuðurinn í Breiðholtskirkju ICB
með bæna- og lofgjörðarstund. Prestur Tos-
hiki Toma.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnastarf kl. 11 í Bú-
staðakirkju fyrir Grensás- og Bústaðasóknir.
Brúðuleikhús, ratleikir, spurningaleikur,
bænir, söngur, tónlist, gestir. Umsjón Daníel
Ágúst, Sóley Adda, Jónas Þórir og Pálmi.
Akureyrarmessa kl. 14. Gunnar Eydal talar.
Helena Eyjólfs og Kristján Jóhanns syngja.
Tónlist Grímur Sig, Magnús Ingólfs, Ingólfur
Magnús Jónas Þórir. Messuþjónar aðstoða.
Dómkirkja Krists konungs, Landakoti |
Messa á sunnud. kl. 8.30 á pólsku, kl.
10.30 á íslensku, kl. 13 á pólsku og kl. 18
á ensku. Virka daga kl. 18, og má. mi. og fö.
kl. 8, lau. kl. 16 á spænsku og kl. 18 er vi-
gilmessa.
DÓMKIRKJAN | Messa og barnastarf kl.
11. Prestur Sveinn Valgeirsson, Dómkórinn
og Kári Þormar dómorganisti. Bílastæði við
Alþingi. Æðruleysismessa kl. 20-21. Kristján
Hrannar sér um tónlistina, prestar Dómkirkj-
unnar leiða stundina, flytja hugleiðingu og
leiða bæn. Félagi úr tólf spora samtökum
deilir reynslu.
FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Guðmundur Karl
Ágústsson þjónar og predikar. Kór kirkjunnar
syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur
organista. Ketill Hugi Hafdal Halldórsson
nemi leikur á selló. Meðhjálpari Kristín Ing-
ólfsdóttir. Kaffisopi eftir stundina.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli
kl. 11. Kvöldvaka kl. 20. Lokasamvera ferm-
ingarbarna og foreldra. Jón Jónsson tónlist-
armaður kemur í heimsókn. Kór og hljóm-
sveit kirkjunnar leiðir sönginn. Veitingar í
safnaðarheimilinu að lokinni samverustund.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14. Hjörtur Magni Jóhannsson
safnaðarprestur leiðir stundina. Ferming-
arbörn taka þátt. Barnakór Fríkirkjunnar,
hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við
Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari
Gunnarssyni organista. Við hvetjum fjöl-
skyldur fermingarbarna til að mæta og vera
með börnum sínum í guðsþjónustunni.
GLÆSIBÆJARKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Sameiginlegt upphaf í
messu. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar.
Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Val-
mar Väljaots. Umsjón með sunnudagaskóla:
Sigurbjörg Ósk.
GRAFARVOGSKIRKJA | Messa klukkan
11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og
þjónar. Kristján Hrannar Pálsson spilar og
Kór Grafarvogskirkju syngur. Sunnudagaskóli
á neðri hæð kirkjunnar kl. 11. Dans, söngvar
og sögur. Viktoría á afmæli. Pétur Ragnhild-
arson hefur umsjón og Stefán Birkisson leik-
ur á píanó. Kaffi og djús á eftir.
GRAFARVOGUR - KIRKJUSELIÐ Í
SPÖNG | Sr. Sigurður Grétar Helgason leiðir
messu kl. 13. Hilmar Örn Agnarsson er org-
anisti og Vox Populi syngur. Þýskt messu-
kaffi eftir stundina.
GRENSÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Eva
Björk Valdimarsdóttir héraðsprestur annast
þjónustuna ásamt messuhópi. Organisti er
Ásta Haraldsdóttir og félagar úr Kirkjukór
Grensáskirkju syngja. Sunnudagaskóli í Bú-
staðakirkju. Heitt á könnunni á undan og eft-
ir messu. Kyrrðarstund á þriðjudag kl. 12,
starf eldri borgara á miðvikudag kl. 14 og
núvitund í nálægð Guðs á fimmtudag kl.
18.15.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðs-
þjónusta og barnastarf kl. 11. Prestur Karl
V. Matthíasson. Organisti Hrönn Helgadóttir
og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í
umsjá Böðvars og Bryndísar Böðvarsdóttur.
Kirkjuvörður Guðný Aradóttir. Kaffisopi í boði
eftir messuna.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Þorvaldur Karl
Helgason messar. Hilmar Örn Agnarsson
leikur á orgel og félagar úr Barbörukórnum
syngja. Sunnudagaskóli undir stjórn Bylgju
Dísar, Sigríðar og Jess. Hressing á eftir.
HALLGRÍMSKIRKJA | Fræðslumorgunn kl.
10. Hvernig mæltist prestinum. Hörður Ás-
kelsson organisti fjallar um sr. Karl Sig-
urbjörnsson. Messa og barnastarf kl. 11. Sr.
Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar
fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni.
Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór
Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður
Áskelsson. Inga Rós Ingólfsdóttir leikur á
selló. Umsjón með barnastarfi hafa Inga
Harðardóttir, Ragnheiður Bjarnadóttir og
Rósa Árnadóttir.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Kvenna-
kórinn Vox Feminae syngur. Organisti Guðný
Einarsdóttir. Prestur Eiríkur Jóhannsson.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11.
Kór Hjallakirkju leiðir söng undir stjórn Láru
Bryndísar Eggertsdóttur organista. Prestur er
Sunna Dóra Möller. Sunnudagaskóli á sama
tíma í safnaðarheimilinu undir stjórn Mark-
úsar og Heiðbjartar.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam-
koma kl. 11. Translation into English. Sam-
koma á spænsku kl. 13. Reuniónes en esp-
añol. Samkoma á ensku kl. 14. English
speaking service.
INNRA-Hólmskirkja | Guðsþjónusta kl. 15.
Prestur Jón Ragnarsson. Kór Saurbæj-
arprestakalls leiðir söng. Organisti: Zsuzs-
anna Budai.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl.
13 með lofgjörð, vitnisburðum og fyr-
irbænum. Börnin byrja inni á sal með for-
eldrum/forsjáraðilum en á meðan sam-
koman varir verður sérstök fræðsla fyrir þau.
Kaffi að samverustund lokinni.
KÁLFATJARNARKIRKJA | Messa kl. 11.
Kór Kálfatjarnarkirkju syngur undir stjórn
Kára Allanssonar organista. Prestur er Arnór
Bjarki Blomsterberg.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Sigurður Smári
Hansson spilar og syngur í messu kl. 11.
Garðar Guðmundsson og Fanney Petra Óm-
arsdóttir eru messuþjónar. Systa og Helga
leiða sunnudagaskólann. Þorbjörg Ósk-
arsdóttir og fermingarforeldrar reiða fram
súpu og brauð. Sr. Erla Guðmundsdóttir
þjónar.
KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Sigurður Arnarson sóknarprestur prédikar og
þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur
undir stjórn Lenku Mátéová, kantors kirkj-
unnar. Sunnudagaskóli á sama tíma í safn-
aðarheimilinu Borgum.
KVENNAKIRKJAN | Guðsþjónusta klukkan
20. Séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir prédik-
ar. Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á píanó
og stjórnar almennum messusöng. Kaffi í
safnaðarheimilinu á eftir.
LANGHOLTSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl.
11. Yngri hópur barnakórsins Graduale Li-
beri undir stjórn Sunnu Karenar Einarsdóttur
leiðir safnaðarsöng. Sr. Jóhanna Gísladóttir,
Hafdís Davíðsdóttir æskulýðsfulltrúi og
Magnús Ragnarsson organisti þjóna ásamt
messuþjónum. Léttur hádegisverður í boði í
safnaðarheimili eftir stundina. Í beinu fram-
haldi hefst páskabingó Kvenfélags Lang-
holtssóknar í safnaðarheimili.
LAUGARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Lög-
reglukórinn og Matthías V. Baldursson. Sr.
Davíð Þór Jónsson þjónar fyrir altari og pré-
dikar. Sunnudagaskóli á meðan. Kaffi og
samvera á eftir. Talk Talk andakt kl. 20.
Minningarstund um Mark David Hollis í
umsjá Arnars Eggerts Thoroddsen.
19. mars. Kyrrðarbæn kl. 20. Kristin íhugun.
21. mars. Foreldrasamvera á Kaffi Lauga-
læk kl. 9.30-11.30. Kyrrðarstund og opið
hús í Áskirkju kl. 12. Helgistund kl. 16 Há-
salnum Hátúni 10 með sr. Davíð Þór Jóns-
syni og sr. Hjalta Jóni Sverrissyni.
LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Arndís Linn þjónar fyrir altari. Kirkjukór
Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng undir
stjórn Þórðar Sigurðarsonar. Meðhjálpari er
Hildur Backman. Sunnudagaskóli kl. 13.
Umsjón hafa Berglind æskulýðsfulltrúi og
Þórður organisti.
LEIRÁRKIRKJA Melasveit | Guðsþjónusta
kl. 13.30. Prestur Jón Ragnarsson. Kór
Saurbæjarprestakalls leiðir söng. Organisti:
Zsuzsanna Budai.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Messa kl. 20. Óskar Einarsson
stjórnar kór Lindakirkju. Sr. Guðni Már Harð-
arson þjónar.
Mosfellskirkja í Grímnesi | Föstumessur
eru öll miðvikudagskvöld á föstunni kl.
20.30. Egill Hallgrímsson sóknarprestur og
Kristján Valur Ingólfsson biskup annast
prestsþjónustuna.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands,
vísiterar Nessókn og predikar. Barnakór
Neskirkju syngur auk kórs Neskirkju. Org-
anisti er Steingrímur Þórhallsson, stjórn-
andi barnakórs er Þórdís Sævarsdóttir.
Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari ásamt
prófasti, biskupsritara og sóknarnefnd-
arfólki. Katrín H. Ágústsdóttir, Gunnar T.
Guðnason og Ari Agnarsson sjá um sunnu-
dagaskóla. Kirkjukaffi á Torginu að lokinni
messu.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri-Njarðvík |
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Baldur
Rafn Sigurðsson þjónar og kirkjukórinn leið-
ir söng undir stjórn Stefáns H. Krist-
inssonar organista. Meðhjálpari er Pétur
Rúðrik Guðmundsson.
SALT kristið samfélag | Sameiginlegar
samkomur Salts og SÍK kl. 17 alla sunnu-
daga í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut
58-60, 3. hæð. Yfirskrift: Á tali við Jesú.
Ræðumaður: sr. Kjartan Jónsson. Barna-
starf. Túlkað á ensku.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl.11.
Óli og Bára leiða samveruna. Guðsþjónusta
kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson pre-
dikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti:
Tómas Guðni Eggertsson. Tvö börn verða
borin til skírnar í athöfninni.
SELTJARNARNESKIRKJA | Fræðslumorg-
unn kl. 10. Óttar Guðmundsson geðlæknir
talar um þörfina fyrir Guð. Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli. Sr. Bjarni Þór Bjarnason
þjónar. Glúmur Gylfason er organisti. Leið-
togar sjá um sunnudagaskólann. Félagar úr
Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða al-
mennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar og
samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11.
Sr. Egill Hallgrímsson annast prestsþjón-
ustuna. Organisti er Jón Bjarnason.
VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr.
Henning Emil Magnússon predikar og þjón-
ar fyrir altari. Félagar í kór Vídalínskirkju
syngja og organisti er Jóhann Baldvinsson.
Matthildur Bjarnadóttir leiðir sunnudaga-
skóla ásamt fræðurum. Djús og kaffi í
safnaðarheimilinu að lokinni messu.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Guðs-
þjónusta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur
undir stjórn Ólafs Finnssonar. Sunnudaga-
skóli kl. 11. Hressing í safnaðarsal eftir
guðsþjónustur.
Aðalsafnaðarfundur sunnudaginn 24. mars
kl. 12. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
11. Messa kl. 14. Fermingarbörn lesa.
Orð dagsins: Kanverska
konan.
(Matt. 15)
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Búðakirkja á Snæfellsnesi.
Funahöfða 7, 110 Reykjavík | Sími 577 6666
Kæli- & frystiklefar
í öllum stærðum
Veldu Panodil®
sem hentar þér!
Verkjastillandi og hitalækkandi
Panodil filmuhúðaðar töflur, Panodil Zapp filmuhúðaðar töflur, Panodil Junior mixtúra, dreifa, Panodil Hot mixtúruduft, lausn til inntöku, Panodil Brus freyðitöflur. Inniheldur paracetamól. Við vægum verkjum. Hitalækkandi.
Til inntöku. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is.