Morgunblaðið - 16.03.2019, Side 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARS 2019
Kólumbísk tónlist mun ráða ríkjum
á Tíbrár-tónleikum í Salnum í
Kópavogi á morgun, sunnudag,
klukkan 20. Þá mun sveitin Los
Mambolitos leika svokallaðan
kumbíustíl eða á spænsku; cumbia,
eins og segir í tilkynningu.
Los Mambolitos skipa þau Alex-
andra Kjeld, Daníel Helgason,
Kristofer Rodrigues Svönuson og
Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir. Til
þess að fanga þá tóna og tilfinn-
ingar sem einkenna kúmbíuna fá
Los Mambolitos liðsauka í þeim Sól-
veigu Morávek á klarinett og flautu
og Matthías Hemstock á slagverk.
„Kúmbíustílinn má upphaflega
rekja til strandlengju landsins við
Karíbahafið sem danstónlist Indí-
ána. Síðar meir bættust við evrópsk
hljóðfæri svo sem klarinettið en
einnig gætir áhrifa afrískra söng-
og slagverkshefða. Kúmbíutónlist
og dans voru til langs tíma fyrst og
fremst iðkuð af verkafólki en litin
hornauga af yfirstéttum. Í dag nýt-
ur stíllinn enn mikilla vinsælda.“
Kólumbísk stemning á Tíbrár-tónleikum
Flytjendur Sveitin Los Mambolitos.
Látinn er breski listsagnfræðingur-
inn og sýningarstjórinn John Rich-
ardson, 95 ára að aldri. Hann eyddi
þremur síðustu áratugum ævinnnar
í að skrásetja ævisögu spænska list-
málarans Pablos Picassos og þykir
þar um einstakt og upplýsandi
meistaraverk að ræða. Richardson
lést frá fjórða og síðasta bindi ævi-
sögunnar ókláruðu.
Richardson kom víða við í list-
inni. Hann var sjálfur safnari meist-
araverka og setti saman sýningar
með verkum margra listamanna, en
ekki síst vina sinna eins og Picassos
og Andy Warhols. Síðustu áratug-
ina helgaði hann sig að mestu ritun
viðamikillar sögu Picassos.
Sagnaritari Picassos lést frá lokabindi
Vinir Picassos og John Richardson.
Birds of Passage
Metacritic 86/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 20.00, 22.30
Arctic 12
Metacritic 71/100
IMDb 7,3/10
Bíó Paradís 20.00
Heavy Trip
Metacritic 72/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 22.00
Free Solo
Metacritic 83/100
IMDb 8,8/10
Bíó Paradís 18.00
Capernaum
Metacritic 75/100
IMDb 8,4/10
Með íslenskum texta.
Bíó Paradís 20.00
Brakland
IMDb 6,9/10
Bíó Paradís 22.30
Taka 5
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 18.00
Transit
Metacritic 77/100
IMDb 7,0/10
Með enskum texta.
Bíó Paradís 18.00
Britt-Marie var hér Britt-Marie þolir hvorki
óhreinindi á heimili sínu né
óreglu í hirslum. Margir
myndu segja að hún væri
með þrifnaðaræði.
Laugarásbíó 20.00, 22.00
Háskólabíó 15.30, 18.10,
21.00
Captive State 16
Smárabíó 19.50, 22.20
Háskólabíó 21.00
Serenity 16
Metacritic 38/100
IMDb 5,2/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.20
Alita: Battle Angel 12
Metacritic 54/100
IMDb 7,6/10
Smárabíó 19.50, 22.30
Fighting With
My Family 12
Sambíóin Keflavík 22.20
Smárabíó 19.40
Vesalings
elskendur Morgunblaðið bbbnn
IMDb 7,8/10
Háskólabíó 16.00, 18.30,
20.40
The Mule 12
Metacritic 58/100
IMDb 7,2/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Vice Laugarásbíó 22.00
Cold Pursuit 16
Metacritic 66/100
IMDb 6,9/10
Smárabíó 22.10
Green Book 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 70/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Kringlunni 16.10,
19.00, 21.45
Sambíóin Akureyri 22.20
The Favourite 12
Ath. Íslenskur texti.
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 90/100
IMDb 7,9/10
Háskólabíó 18.00
The Wife Metacritic 77/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Kringlunni 16.20
Instant Family
Metacritic 57/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 19.50
Bohemian
Rhapsody 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 49/100
IMDb 8,1/10
Háskólabíó 15.30, 20.30
A Star Is Born 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Kringlunni 18.40,
21.40
Jón Hnappur og
Lúkas Eimreiðar-
stjóri Munaðarlaus drengur leitar
upprunans. Ungri prinsessu
er haldið fanginni í hinni
stórhættulegu Dragon borg.
Sambíóin Álfabakka 13.00,
15.20, 17.40
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.30, 17.40
Sambíóin Kringlunni 14.00
Sambíóin Akureyri 14.30
Sambíóin Keflavík 17.00
The Lego Movie 2
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 64/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 13.00,
15.20, 17.40
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.20
Sambíóin Kringlunni 13.50
Sambíóin Akureyri 17.00
Sambíóin Keflavík 14.40
Spider-Man: Into the
Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 87/100
IMDb 8,8/10
Smárabíó 14.30
Mary Poppins
Returns 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 66/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 15.30
Ótrúleg saga um
risastóra peru IMDb 6,2/10
Smárabíó 13.00, 15.10,
17.20
Ralf rústar
internetinu Metacritic 71/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 13.00
Metacritic 65/100
IMDb 6,1/10
Laugarásbíó 14.00, 17.00, 19.50, 22.20
Sambíóin Álfabakka 14.00 (VIP), 14.20,
16.40 (VIP), 17.00, 18.00, 19.20 (VIP), 19.40,
20.40, 22.00 (VIP), 22.20
Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.30, 16.00, 17.20, 18.00, 19.00,
20.00, 21.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 13.40, 16.20, 19.00, 21.40
Sambíóin Akureyri 14.20, 17.00, 19.40, 22.20
Sambíóin Keflavík 17.00, 19.40, 22.20
Smárabíó 13.00 (LÚX), 13.40, 16.00 (LÚX), 17.00, 19.00
(LÚX), 19.30, 22.00 (LÚX), 22.20
Captain Marvel 12
Að temja
drekann sinn 3 Á sama tíma og draumur Hic-
cup um að búa til friðsælt fyr-
irmyndarríki dreka er að verða
að veruleika, þá hrekja ást-
armál Toothless Night Fury í
burtu.
Laugarásbíó 13.40, 13.50, 15.45, 17.00, 17.50, 19.50
Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40
Sambíóin Keflavík 14.40
Smárabíó 13.10, 15.50, 17.20
Háskólabíó 15.40, 18.20
What Men Want 12
Kona ein grípur til sinna ráða
þegar gengið er freklega
framhjá henni á karllæga vinnu-
staðnum þar sem hún starfar.
Metacritic 49/100
IMDb 4,2/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 22.00
Sambíóin Akureyri 19.40
Sambíóin Keflavík 19.50
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Gs import ehf | S. 892 6975 | www.gsimport.is
Mikið úrval
Borðbúnaður
fyrir veitingahús og hótel