Morgunblaðið - 30.03.2019, Side 34

Morgunblaðið - 30.03.2019, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MARS 2019 Dohop leitar að markaðsstjóra félagsins á Íslandi til þess að hjálpa félaginu að vaxa og dafna á íslenska markaðnum. Markmiðið er að fjölga notendum sem leita að flugi, hótelum og bílaleigubílum og bóka á Dohop. Einstakt tækifæri fyrir þá sem sem eru tilbúnir að takast á við þær áskoranir sem því fylgja. Markaðsstjóri Markaðsstjóri Dohop á Íslandi þarf að: • Hafa reynslu sem nýtist í starfi, t.d. reynslu af markaðsmálum hjá netfyrirtæki. • Hafa gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti. • Hafa yfirgripsmikla þekkingu á mælanlegri markaðs- setningu á netinu og viðeigandi tólum, t.d. Google Ads, Analytics, Facebook, Twitter o.s.frv. • Kunna að gera áætlun um mælanlega markaðssetn- ingu, setja hana fram skilmerkilega í kynningu og töflureikni, hrinda henni í framkvæmd og hafa vilja og úthald í að fylgja henni eftir þar til árangri er náð. • Vera hugmyndaríkur, drifinn, ákafur, fullur eldmóði og hafa metnað til þess að skara framúr. • Góð laun eru í boði ásamt frábæru starfsumhverfi. Umsóknarfrestur er til 8. apríl 2019. Vinsamlega sendið umsókn ásamt ferilsskrá á jobs@dohop.com. Öllum umsóknum verður svarað fyrir 30. apríl 2019. Nánari upplýsingar veitir Davíð Gunnarsson, framkvæmdastjóri Dohop, davidg@dohop.com. Rafvirkjar Straumvirki ehf. óskar eftir að ráða rafvirkja eða rafvirkjanema til starfa. Framtíðarvinna. Næg verkefni framundan. Vinsamlega sendið umsókn og upplýsingar á netfangið straumvirki@simnet.is Lögfræðingur á sviði sveitarstjórnar- og byggðamála Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar stöðu lögfræðings á sviði sveitarstjórnar- og byggðamála til afleysinga í eitt ár. Helstu verkefni eru m.a. vinna við gerð lagafrumvarpa, afgreiðsla stjórn- sýsluverkefna og umsjón frumkvæðismála gagnvart sveitarfélögum, umsjón með samningu reglugerða og endurskoðun þeirra, aðkoma að gerð samninga, þátttaka í starfshópum á verkefnasviði skrifstofunnar, m.a. varðandi stefnumótun, samskipti við stofnanir, Alþingi og almenning. Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði. • Mjög góð þekking á stjórnsýslurétti. • Þekking á málefnum sveitarfélaga æskileg. • Gott vald á íslensku í ræðu og riti og ensku. • Kunnátta í einu Norðurlandatungumáli kostur. • Þekking á áætlunargerð æskileg. • Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt, sem og í hóp. • Drifkraftur, metnaður og skipulagshæfileikar. Um er að ræða fullt starf, tímabundið til eins árs. Athygli er vakin á því að í samræmi við byggðastefnu stjórnvalda er starfið auglýst án staðsetningar. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um auglýst starf. Nánari upplýsingar veitir Guðný E. Ingadóttir, mannauðsstjóri, í síma 545 8200. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 15. apríl nk. Umsóknum skal skila rafrænt á Starfatorgi – starfatorg.is. Þar má einnig finna nánari upplýsingar um starfið. CONSULAR ASSISTANT (summer/part time) SECURITY GUARD (summer/full time) SECURITY GUARD (permanent/full time) Sendiráð Bandaríkjanna leitar að einstak- lingum í tímabundin og framtíðar störf. Umsóknarfrestur er til 7 apríl, 2019. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: http://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking individuals for temporary and permanent positions. The closing date for these positi- ons is April 7, 2019. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://is.usem- bassy.gov/embassy/jobs/ Applications must be submitted through Electronic Recruitment Application (ERA) Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: kopavogur.is Grunnskólar Dönskukennari í Salaskóla Eðlis- og efnafræðikennari í Salaskóla Kennarar í Kópavogsskóla Kennari í nýsköpun og tækni í Salaskóla Leiklistarkennari í Kársnesskóla Samfélagsfræðikennari í Salaskóla Tónmenntakennari í Salaskóla Umsjónarkennari í Kársnesskóla Leikskólar Deildarstjóri í Efstahjalla Leikskólakennari í Efstahjalla Sérkennari í heilsuleikskólann Fífusali Velferðarsvið Félagsráðgjafi í ráðgjafa- og íbúadeild Sumarstörf fyrir ungmenni með fötlun Eingöngu er hægt að sækja um störfin í gegnum ráðningarvef Kópavogsbæjar. Laus störf hjá Kópavogsbæ Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.