Morgunblaðið - 06.04.2019, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.04.2019, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRÍL 2019 Öll innritunarborð flugfélagsins WOW air í Leifsstöð hafa nú verið merkt öðrum flugfélögum. Guðjón Helgason, upplýsinga- fulltrúi Isavia, segir að fyrrverandi innritunarsvæði WOW air á Kefla- víkurflugvelli verði nýtt til að inn- rita farþega hjá öðrum flug- félögum. „Það verður væntanlega notað í innritun fyrir einhver önnur félög. Ég hef ekkert heyrt að það sé neitt ákveðið. Innritunarsvæðin eru bara nýtt af þeim sem þurfa á þeim að halda,“ segir Guðjón í samtali við Morgunblaðið. Að hans sögn hafa starfsmenn flugvallarins tekið niður auglýs- ingaskilti frá WOW air. Önnur flugvélanna sem Air lease corporation (ALC) á og WOW air var áður með á leigu fór frá Kefla- vík á miðvikudagsmorgun klukkan níu. Hin vélin sem var kyrrsett af Isavia upp í skuldir WOW air við flugvöllinn verður áfram í Keflavík. Guðjón segir það ástand óbreytt. Innritunarborðin merkt öðrum Ljósmynd/Hilmar Bragi Fylgist með á facebook • Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 Ferðajakkar - Gallabuxur Nýttu tímann - Laxdal er í leiðinni GRÆNT ALLA LEIÐ Opið 11-15 í dag Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Buxur Kr. 6.900 Str. S-XXL • Litir: Dökkblár og svartur Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Stakir jakkar í úrvali gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn FINNA.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.