Morgunblaðið - 17.04.2019, Síða 23

Morgunblaðið - 17.04.2019, Síða 23
GRUNNSKÓLAR REYKJAVÍKURBORGAR „Í kennslu gefst tækifæri til að stuðla að nýsköpun og að hjálpa okkar besta fólki, nemendunum, að takast á við krefjandi raunveruleg verkefni. Starfið er gríðarlega fjölbreytt og mikilvægt og hver dagur er einstakur, fullur af leik og gleði. Samfélagið er fjölbreytt og ég er þakklátur fyrir að fá að vinna með skemmtilegasta fólki sem ég get hugsað mér.“ Hjalti Halldórsson, grunnskólakennari í Langholtsskóla LANGAR ÞIG AÐ VINNA MEÐ FRAMTÍÐ LANDSINS? Grunnskólar óska eftir fólki til starfa Við leitum að faglegu og áhugasömu fólki með margvíslega menntun, reynslu og þekkingu sem hefur áhuga á að vinna með börnum og unglingum. Í skólastarfi er haft að leiðarljósi að börnum líði vel, að þeim fari stöðugt fram og að þau öðlist uppeldi og menntun fyrir líf og starf. Í boði eru störf í öllum hverfum borgarinnar. Nánari upplýsingar á www.reykjavik.is/laus-storf/sfs ÉG VINN MIKILVÆGASTA STARF Í HEIMI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.