Morgunblaðið - 17.04.2019, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 17.04.2019, Qupperneq 40
40 MESSURUM PÁSKANA MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2019 ÁRBÆJARKIRKJA | Skírdagur. Ferm- ingarmessur kl. 10.30 og 13.30, sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og sr. Þór Hauksson þjóna. Organisti Krisztina K. Szklenár. Félagar úr kirkjukór Árbæj- arkirkju leiða almennan safn- aðarsöng. Föstudagurinn langi. Útvarpsguðs- þjónusta kl. 11, sr. Þór Hauksson pré- dikar. Organisti Krisztina K. Szklenár. Lithanian sungin. Örnólfur Krist- jánsson leikur. Einsöngur Sara Gríms- dóttir. Kirkjukórinn syngur. Páskadagur. Guðsþjónusta kl. 8, sr. Þór Hauksson prédikar. Organisti Krisztina K. Szklenár. Kirkjukórinn syngur. Guðmundur Hafsteinsson leik- ur á trompet. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Páskaeggjaleit í kirkjunni. Um- sjón hafa Ingunn Björk Jónsdóttir, Anna Sigríður Helgadóttir og sr. Þór Hauksson. Organisti Krisztina K. Szklenár. Sumardagurinn fyrsti 25. apríl. Skátafélagið Árbúar og Árbæjarkirkja standa fyrir skrúðgöngu frá Árbæjar- safni kl. 11. Gengið að Árbæjarkirkju, þar sem verður fjölskylduhelgistund. ÁSKIRKJA | Skírdagur. Sameiginleg messa Ás- og Laugarnessafnaða í Laugarneskirkju kl. 20. Séra Davíð Þór Jónsson prédikar. Séra Sigurður Jóns- son þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur. Organisti Bjartur Logi Guðna- son. Föstudagurinn langi. Sameiginleg guðsþjónusta Ás- og Laugarnessafn- aða í Áskirkju kl. 11. Séra Sigurður Jónsson og séra Hjalti Jón Sverrisson þjóna. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadótt- ur organista. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Kristnýju Rós Gústafsdóttur djákna. Kór Áskirkju syngur. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Páskamorgunverður að guðsþjónustu lokinni. Sameiginleg barna- og fjölskylduguðsþjónusta Ás- og Laugarnessafnaða kl. 11 í skála Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Laug- ardal. Sumardagurinn fyrsti, 25. apríl. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Loka- samvera barnastarfsins. Kristný Rós djákni, Benjamín Hrafn guðfræðinemi og séra Sigurður þjóna. ÁSKIRKJA Í FELLUM | Hátíðarguðs- þjónusta á páskadag kl. 10. Kór Ás- kirkju syngur og leiðir almennan söng. Organisti Drífa Sigurðardóttir. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar. ÁSTJARNARKIRKJA | Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Keiths Reed. Prestur er Kjartan Jóns- son. Á eftir er öllum boðið í morgun- verð. BESSASTAÐAKIRKJA | Skírdagur. Messa og afskrýðing altaris kl. 17. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Garðálfarnir syngja. Föstudagurinn langi. Helgiganga kl. 16 frá Bessastaðakirkju að Garðakirkju. Margrét Eggertsdóttir leiðir. Helgi- stund í Garðakirkju kl. 17. Kór Vídal- ínskirkju syngur og Þorsteinn Bach- mann les úr Passíusálmunum. Sr. Henning Emil Magnússon. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Álftaneskórinn syngur. Sr. Henning Emil Magnússon. Morgunverður í safn- aðarheimilinu að Brekkuskógum 1 að lokinni athöfn. BÓLSTAÐARHLÍÐARKIRKJA | Ann- ar dagur páska. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Kór Bergsstaða-, Bólstaðar- hlíðar- og Holtastaðakirkju syngur. Org- anisti Hugrún Sif Hallgrímsdóttir. Bryn- dís Valbjarnardóttir sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA | Skírdagur. Ákall um frið kl. 17. Tónleikar til stuðn- ings við fólk á flótta. Kór Breiðholts- kirkju undir stjórn Arnar Magnússonar flytur tvö ný áhrifarík tónverk. Aðgang- ur ókeypis. Minning síðustu kvöld- máltíðar Krists kl. 20. Prestur Magnús Björn Björnsson. Organisti Örn Magn- ússon. Forsöngvari Marta Halldórs- dóttir Föstudagurinn langi. Föstuguðsþjón- usta kl. 11. Píslarsagan lesin. Prestur Sigurjón Árni Eyjólfsson. Kór Breið- holtskirkju syngur undir stjórn Arnar Magnússonar organista. Páskadagur. Messa kl. 8. Prestur Magnús Björn Björnsson. Kór Breið- holtskirkju syngur undir stjórn Arnar Magnússonar organista. Morgunkaffi í safnaðarsal. Kirkjugestir hvattir til að koma með meðlæti á borðið. Al- þjóðlegi söfnuðurinn í Breiðholtskirkju kl. 14. Prestur Toshiki Toma. Organisti Örn Magnússon. BRÆÐRATUNGUKIRKJA | Messa á skírdag kl. 14. Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast prestsþjón- ustuna. Organisti er Jón Bjarnason. BÚSTAÐAKIRKJA | Skírdagur. Messa með altarisgöngu kl. 20. Séra Pálmi Matthíasson og Hólmfríður Ólafsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Kammerkór Bústaðakirkju og Jónas Þórir. Messuþjónar aðstoða. Föstudagurinn langi. Ave Maria messa kl. 14. Flytjendur Gréta Her- gils, Hjörleifur Valsson og Jónas Þórir kantor. Lesin verður píslarsagan. Sr. Pálmi Matthíasson þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Félagar úr kór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Jónasar Þóris. Sr. Pálmi Matthíasson og Hólmfríður Ólafsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Morgunkaffi í safnaðarsal á eftir að hætti Kvenfélags Bústaða- sóknar. Annar dagur páska. Fermingarmessa kl. 10.30. Félagar úr kór Bústaða- kirkju syngja undir stjórn Jónasar Þór- is. Sr. Pálmi Matthíasson. Messuþjón- ar aðstoða. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS, LANDAKOTI | Skírdagur. Kvöld- máltíðarmessa kl. 19 og tilbeiðsla alt- arissakramentisins til miðnættis. Föstudagurinn langi. Krossferilsbæn kl. 11 á íslensku. Guðsþjónusta kl. 15 á íslensku og kl. 18 á pólsku. Laugardagur 20. apríl. Matarblessun að pólskum sið kl. 10, 10.30, 11 og 11.30. Páskavaka kl. 22. Páskadagur. Messa kl. 6 að morgni á pólsku, hátíðarmessa kl. 10.30 á ís- lensku, messa kl. 13 á pólsku, kl. 15 á slóvakísku og kl. 18 á ensku. Annar dagur páska. Messa kl. 10.30 íslensku, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á íslensku. DÓMKIRKJAN | Skírdagur. Messa kl. 11. Ferming. Prestar Sveinn Val- geirsson og Elínborg Sturludóttir. Messa kl. 20. Prestar Sveinn Val- geirsson og Elínborg Sturludóttir. Að lokinni messu verður Getsem- anestund, íhugun og bæn meðan alt- arið er afskrýtt. Föstudaginn langi. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Elínborg Sturludóttir. Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 8. Biskup Íslands, Agnes M. Sigurð- ardóttir, prédikar og sr. Sveinn Val- geirsson og sr. Elínborg Sturludóttir þjóna fyrir altari. Æðruleysismessa kl. 20. Kristján Hrannar sér um tónlistina og félagi deilir reynslu sinni af tólf sporunum. Sr. Fritz Már leiðir stund- ina, Sr. Sveinn leiðir bænina og Sr. Díana Ósk flytur hugleiðingu. Annar dagur páska. Messa kl. 11. Séra Sveinn Valgeirsson prédikar. Dómkórinn syngur og organisti er Kári Þormar. EGILSSTAÐAKIRKJA | Messa með máltíð á skírdag kl. 18. Torvald Gjerde leikur á orgelið, sr. Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar. Altarisganga og málsverður. FELLA- OG HÓLAKIRKJA | Skírdag- ur. Fermingarmessa kl. 11. Prestar kirkjunnar þjóna og kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðs- dóttur organista. Matthías Stef- ánsson leikur á fiðlu. Föstudagurinn langi. Stabat Mater (María stóð við krossinn) kl. 14. Krist- ín Ragnhildur Sigurðardóttir og Svava Kristín Ingólfsdóttir flytja verkið ásamt konum úr kirkjukór Fella- og Hóla- kirkju. Arnhildur Valgarðsdóttir leikur á píanó og Matthías Stefánsson á fiðlu. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson leiðir stundina. Fyrir stundina spilar Jón Pét- ur Snæland einleikskafla eftir Bach á selló. Páskadagur. Messa kl. 8. Prestar kirkjunnar og djákni þjóni fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arn- hildar Valgarðsdóttur organista. Krist- ín R. Sigurðardóttir og Inga J. Back- man flytja dúettinn Laudamus te eftir Vivaldi. Reynir Þormar spilar útspil á saxafón. Að guðsþjónustu lokinni er boðið til morgunverðar í safnaðarsal kirkjunnar. Páskaeggjaleit í sunnu- dagaskólanum á sama tíma í umsjá Mörtu og Ásgeirs. GARÐAKIRKJA | Helgistund á föstu- deginum langa kl. 17. Þorsteinn Bach- mann leikari les Passíusálma. Sr. Henning Emil Magnússon þjónar fyrir altari. Kór Vídalínskirkju syngur og Jó- hann Baldvinsson er organisti. GRENSÁSKIRKJA | Skírdagur. Messa og Getsemanestund kl. 20. Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta með lestri píslarsögunnar kl. 11. Páskadagur. Fagnaðarguðsþjónusta kl. 8, morgunverður. Páskaguðsþjón- usta í Mörk kl. 11. Í þessum athöfnum þjónar sr. María Ágústsdóttir ásamt Ástu Haraldsdóttur organista og Kirkjukór Grensáskirkju. Annar dagur páska. Fermingarmessa kl. 11. Daníel Ágúst Gautason prédik- ar. Hátíðarguðsþjónusta í Kirkju heyrn- arlausra kl. 17. Táknmálskórinn leiðir söng, stjórnandi Eyrún Ólafsdóttir, prestur Kristín Pálsdóttir. GRUND DVALAR- OG HJÚKR- UNARHEIMILI | Skírdagur. Messa með altarisgöngu kl. 14 í hátíðarsal Grundar. Prestur er Auður Inga Ein- arsdóttir heimilisprestur og sr. Lára Oddsdóttir aðstoðar við útdeilingu. Grundarkórinn leiðir söng undir stjórn Kristínar Waage organista. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 í hátíðasal Grundar. Prestur er sr. Auður Inga Einarsdóttir. Grundarkórinn leiðir söng undir stjórn Kristínar Waage organista. GUÐRÍÐARKIRKJA Í GRAF- ARHOLTI | Skírdagur. Fermingarguð- sþjónusta kl. 10.30. Prestar Karl V. Matthíasson og Leifur Ragnar Jóns- son. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Skírdagur. Jazzmessa kl. 20. Prestar Karl V. Matthíasson og Sigurjón Árni Eyjólfsson. Tónlistarflutningur í umsjá Ásbjargar Jónsdóttur, Svanfríðar Gunnarsdóttur og Daníels Helgasonar jazzgítarleikara. Föstudagurinn langi. Sigurður Skúla- son leikari les passíusálma kl. 13-18. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Prestar Karl V. Matthíasson og Leif- ur Ragnar Jónsson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syng- ur, Boðið verður upp á morgunverð eft- ir messuna og páskaegg. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Prestur Karl V. Matthíasson. Organisti Hrönn Helga- dóttir og Sylvía Rún Guðnýjardóttir syngur. Kirkjuvörður Lovísa Guð- mundsdóttir. Kaffi og páskaegg í boði eftir messuna. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Skír- dagur. Fermingarmessa kl. 11. Kl. 17- 19 syngur sönghópurinn Lux aeterna passíusálmana með gömlu lögunum, bæði einradda og í fjórum röddum. Fólk getur komið og farið að vild. Heil- ög kvöldmáltíð kl. 18. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Föstudagurinn langi. Kyrrðarstund kl. 11. Magnea Tómasdóttir syngur úr passíusálmunum. Lesið úr píslarsög- unni. Prestur Þorvaldur Karl Helgason. Organisti Þorvaldur Örn Davíðsson. Sönghópurinn Lux aeterna syngur kl. 17-19 passíusálmana með gömlu lög- unum, bæði einradda og í fjórum rödd- um. Fólk getur komið og farið að vild.. Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 8. Sr. Þorvaldur Karl Helgason predikar og þjónar ásamt sr. Jóni Helga Þórarins- syni. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Barbörukórinn syngur. Morgunverður í Hásölum eftir messuna. Hátíðar- messa Sólvangi kl. 15. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Félagar í Barbörukórn- um syngja. HALLGRÍMSKIRKJA | Skírdagur. Kvöldmessa og getsemanestund kl. 20. Dr. Sigurður Árni Þórðars. prédik- ar. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Schola cantorum syngja. Stjórnandi og organisti Hörður Áskelsson. Föstudagurinn langi. Messa kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsd. prédikar. Org- anisti Björn Steinar Sólbergss. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Passíusálmalestur kl. 13-18.15. Hóp- ur leikkvenna les. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Dr. Sigurður Á. Þórðars. og sr. Irma S. Óskarsd. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur. Stjórnandi Hörður Ás- kelss. Organisti Björn S. Sólbergss. Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11. Sr. Irma S. Óskarsd. prédikar og þjónar ásamt dr. Sigurði Á. Þórðars. Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngur. Stjórn- andi Hörður Áskelss. Organisti Björn S. Sólbergss. Umsjón barnastarfs Inga, Karítas og Ragnheiður. Annar dagur páska. Messa kl. 11. Sr. Irma S. Óskarsd. þjónar. Inga Harðar- dóttir æskulýðsfulltrúi prédikar. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngja. Organ- isti Guðmundur Sigurðsson. HALLGRÍMSKIRKJA SAURBÆ | Páskadagur. Hátíðaguðþjónusta kl. 8. Prestur er Jón Ragnarsson. Kirkjukór Saurbæjarprestakalls leiðir sönginn. Organisti er Zsuzsnna Budai. HÁTEIGSKIRKJA | Skírdagur. Messa kl. 20. Hreinn Hákonarson fangaprest- ur flytur ræðu. Helga Diljá Jörunds- dóttir leikur á fiðlu. Kordía, kór Há- teigskirkju, syngur undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur organista. Prestar eru Helga Soffía Konráðsdóttir og Eva Björk Valdimarsdóttir. Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 14. Píslarsagan í tali og tónum. Kordía, syngur undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur organista. Prestur er Ei- ríkur Jóhannsson. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Séra Eiríkur Jóhannsson prédikar og séra Helga Soffía Konráðsdóttir þjónar fyrir altari. Jón Guðmundsson og Sigríður Indriðadóttir leika á þver- flautur. Jón Hafsteinn Guðmundsson leikur á trompet. Kordía syngur undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur, org- anista. Morgunverður í safnaðarheim- ilinu eftir messu. Annar dagur páska. Fermingarmessa kl. 10.30. Jón Hafsteinn Guðmunds- son leikur á trompet. Kordía syngur undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur organista. Prestar eru Helga Soffía Konráðsdóttir og Eiríkur Jóhannsson. HJALLAKIRKJA Í ÖLFUSI | Hátíð- armessa páskadag kl. 14. Organisti Ester Ólafsdóttir. Kór Þorlákskirkju. HJALLAKIRKJA KÓPAVOGI | Skír- dagur. Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 20, altarið afskrýtt. Föstudagurinn langi. Kyrrðarstund við krossinn kl. 20. Kór Hjallakirkju flytur Messe Solennelle eftir Louis Vierne undir stjórn Láru Bryndísar Eggerts- dóttur organista. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 9. Kór Hjallakirkju leiðir söng undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista. Morgunverður í boði kirkj- unnar að guðsþjónustu lokinni. HJÚKRUNARHEIMILIÐ SKJÓL | Messa á skírdag kl. 13. Sr. Sigurður Jónsson þjónar fyrir altari. Benjamín Hrafn Böðvarsson guðfræðinemi pré- dikar. Kór Áskirkju syngur. Orgelleikari Bjartur Logi Guðnason. Vinir og vandamenn heimilisfólks velkomnir. HÓLANESKIRKJA SKAGA- STRÖND | Föstudagurinn langi. Sóknarbörn lesa passíusálma kl. 17, íhugunartónlist er í höndum Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 9. Kór Hólaneskirkju syngur undir stjórn Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur organista. Boðið er upp á heitt súkku- laði og léttan morgunverð eftir guðs- þjónustuna. Bryndís Valbjarnardóttir sóknarprestur. HRAFNISTA HAFNARFIRÐI | Há- tíðarguðsþjónusta á páskadag kl. 11 í Menningarsalnum á 1. hæð. Hátíðarkvartett syngur. Organisti Kristín Waage. Sr. Svanhildur Blöndal prédikar og þjónar fyrir altari. HRAUNGERÐISKIRKJA Í FLÓA | Annar dagur páska. Hátíðarmessa kl. 11. Söngkór Hraungerðis- og Vill- ingaholtssókna syngur undir stjórn Inga Heiðmars Jónassonar. Prestur Guðbjörg Arnardóttir. HREPPHÓLAKIRKJA | Skírdagur. Fermingarmessa kl. 13. Föstudagurinn langi. Passíusálma- lestur frá kl. 13-17.30. Yfir fimmtíu lesarar koma að lestrinum. Kaffiveit- ingar í safnaðarheimili á meðan á lestri stendur. HRUNAKIRKJA | Hátíðarmessa á páskadag kl. 8. Kirkjukórinn leiðir sönginn undir stjórn Stefáns Þorleifs- sonar organista. Morgunverður á eftir í safnaðarheimili í umsjá sóknar- nefndar. HVALSNESKIRKJA | Föstudagurinn langi. Píslarsagan lesin kl. 11 auk val- inna versa úr Passíusálmum. Almenn- ur söngur milli lestra. Keith Reed við orgelið. Ca. 50-60 mín. stund. Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 11. Kór Útskála- og Hvalsnessókna syngur undir stjórn Keith Reed. Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 11. Kór Útskála- og Hvalsnessókna syngur undir stjórn Keith Reed. HÖSKULDSSTAÐAKIRKJA Á SKAGASTRÖND | Skírdagur. Ferm- ingarmessa kl. 11. Kór Hólaneskirkju leiðir söng undir stjórn Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur organista. Páskadagur. Hátíðarmessa og ferming kl. 11. Kór Hólaneskirkju syngur. Org- anisti Hugrún Sif Hallgrímsdóttir. Bryn- dís Valbjarnardóttir sóknarprestur. KÁLFATJARNARKIRKJA | Föstudag- urinn langi. Lestur 10 Passíusálma kl. 14. Sóknarfólk annast lesturinn. Kári Allansson organisti leikur gömlu lag- boða Passíusálmanna á milli lestra. Kjartan Jónsson sóknarprestur leiðir stundina. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Kálfatjarnarkirkja syngur undir stjórn Kára Allanssonar. Prestur er Kjartan Jónsson. KEFLAVÍKURKIRKJA | Skírdagur. Taize messa, altarisganga kl. 20. Sr. Fritz Már Jörgensson þjónar fyrir altari. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Föstudagurinn langi. Messa kl. 14. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar. Kór Kefla- víkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 9. Sr. Erla Guðmundsdóttir og sr. Fritz Már Jörgensson þjóna fyrir altari. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng og tónlist. Morgunverðarsamfélag í kirkjulundi eftir stundina. Annar dagur páska. Páskaeggjaleit kl. 11. Sr. Erla Guðmundsdóttir leiðir stundina. Grindavíkurkirkja. ORÐ DAGSINS: Upprisa Krists. (Mark. 16)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.