Morgunblaðið - 17.04.2019, Blaðsíða 48
48 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2019
búðin | 1. hæð Kringlunni
40 ára
Unnur er
Reykvík-
ingur, verk-
fræðingur
og er
verkefnastjóri hjá Reikni-
stofu bankanna.
Maki: Burkni Maack
Helgason, f. 1978, verkfr.
og vinnur hjá Meniga.
Börn: Helga Lilja, f. 2008,
Dagur Einar, f. 2011, og
Alda María, f. 2016.
Foreldrar: Björn Guð-
mundsson, f. 1952, mat-
vælafræðingur, og Sigrún
Guðjónsdóttir, 1952,
sjúkraþjálfari, bús. í Rvík.
Unnur
Björnsdóttir
Krossgáta
Lárétt:
1)
6)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Óféti
Götum
Lok
Átak
Eina
Æfum
Kökk
Dót
Gróf
Kostulegt
Högni
Durga
Ískra
Sumt
Órögu
Jötni
Trafs
Angan
List
Urmul
1)
2)
3)
4)
5)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Skott 4) Sögn 6) Duglegum 7) Nes 8) Kjökrar 11) Andvari 13) Áll 14) Hristist
15) Hina 16) Askar Lóðrétt: 1) Seinna 2) Odds 3) Tyggja 4) Sterki 5) Glufa 8) Kvista 9)
Öreiga 10) Röltir 12) Nærri 13) Átök
Lausn síðustu gátu 373
9 4 2
7 1 2
8 3 7
7 1 6 8
2
3 4 9
6 1
3
2 4 8 7
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
1 7 9 5 4 2 3 6 8
5 6 3 7 8 1 2 9 4
2 8 4 3 9 6 5 1 7
7 2 1 4 5 9 6 8 3
4 9 8 6 1 3 7 2 5
6 3 5 8 2 7 1 4 9
8 4 6 2 7 5 9 3 1
3 1 7 9 6 8 4 5 2
9 5 2 1 3 4 8 7 6
Heldur grunar mann að saknaðarorðin
„erfitt að samþykkja að þú sért farin“
hafi orðið fyrir áhrifum af ensku sögn-
inni to accept. Hún getur, í stórum
dráttum, þýtt þrennt: að þiggja, að
sætta sig við og að samþykkja. Hér
hefði þurft að standa: sætta sig við í
stað „samþykkja“.
Málið
Stjörnuspá
21. mars - 19. apríl
Hrútur Þú gætir orðið fyrir
hörðum atgangi einhvers
sem vill sannfæra þig um
eitthvað eða selja þér eitt-
hvað í dag.
20. apríl - 20. maí
Naut Þér kann að hug-
kvæmast ný leið til tekjuöfl-
unar. Farðu varlega í allri
áhættu.
21. maí - 20. júní
Tvíburar Þú gætir orðið
fyrir óvæntum fjárútlátum
og ættir að ræða það við
fjölskylduna.
21. júní - 22. júlí
Krabbi Þótt þú sjáir í gegn-
um tiltæki fólks, skaltu fara
þér hægt í að afhjúpa það.
23. júlí - 22. ágúst
Ljón Þeir eru margir sem
bíða í ofvæni eftir að þú
segir skoðun þína á
ákveðnu máli.
23. ágúst - 22. sept.
Meyja Gleymdu þér ekki í
eigin velgengni, þótt gaman
sé að baða sig í sviðsljós-
inu.
23. sept. - 22. okt.
Vog Þú ættir að kíkja á fjár-
málastöðuna og athuga
hvað þú skuldar og hvaða
skuldir þú átt útistandandi.
23. okt. - 21. nóv.
Sporðdreki Reyndu að
forðast árekstra og láttu
mikilvægar samræður bíða
betri tíma.
22. nóv. - 21. des.
Bogmaður Einhver á eftir
að koma þér skemmtilega á
óvart með ummælum sín-
um um þig og þín störf.
22. des. - 19. janúar
Steingeit Þegar þér finnst
einhver ýtinn, er það bara
fólk að ögra þér að gera þitt
besta.
20. jan. - 18. febr.
Vatnsberi Þú hefur ástæðu
til þess að vera í góðu skapi
þessa dagana. Láttu ekkert
setja þig út af laginu.
19. feb. - 20. mars
Fiskar Notaðu daginn til
þess að sýsla á heimilinu og
sinna skyldum þínum.
Runólfur Smári var einnig virkur
kennari við Endurmenntunarstofnun
Háskóla Íslands í meira en 10 ár og
hefur samhliða prófessorsstarfinu
verið kennari við MBA-námið í Há-
skóla Íslands í tæp 20 ár, en þessi
kennsla er aukastarf. Runólfur
Smári hefur kennt mörg þúsund
nemendum og hann hefur leiðbeint í
um 200 lokaritgerðum, þar af á annað
hundrað meistararitgerðum og í
tveimur doktorsritgerðum. Dokt-
orsnemarnir eru nú fimm. Hann hef-
ur einnig kennt á námskeiðum eða
haldið fyrirlestra í öllum öðrum há-
skólum landsins nema Listaháskól-
anum og var um nokkurra ára skeið
prófdómari allra lokaritgerða á BS-
stigi við Háskólann á Bifröst.
Runólfur Smári fékk sérstaka við-
urkenningu Háskóla Íslands fyrir
kennslu árið 2005. Hann hefur ávallt
sinnt fræðastörfum og er höfundur
margra fræðigreina og bókarkafla.
Hann var ritstjóri Ritraðar Við-
skiptafræðistofnunar Háskóla Ís-
lands og Bókaklúbbs atvinnulífsins
sem gaf út 41 bók. Hann var einnig
um skeið formaður stjórnar Við-
skiptafræðistofnunar Háskóla Ís-
lands. Runólfur Smári er í dag,
R
unólfur Smári Stein-
þórsson fæddist á Sól-
vangi í Hafnarfirði 17.
apríl 1959 og ólst upp á
Hellu á Rangárvöllum.
Hann var í barnaskóla og unglinga-
skóla á Hellu, lauk landsprófi frá
Héraðsskólanum í Skógum 1974 og
stúdentsprófi frá Menntaskólanum
að Laugarvatni 1978. Hann lauk
cand. oecon-prófi í viðskiptafræði frá
Háskóla Íslands 1986, cand. merc.-
prófi frá Viðskiptaháskólanum í
Kaupmannahöfn 1990 og síðan dokt-
orsprófi (Ph.D.) í viðskiptafræði með
áherslu á stefnumiðaða stjórnun frá
Viðskiptaháskólanum í Kaupmanna-
höfn 1995.
Runólfur Smári var í sveit á Beru-
stöðum og vann ýmis störf með námi.
Hann var fulltrúi í kynningar- og
markaðsmálum hjá Eimskip á ár-
unum 1986-87, þar til leiðin lá til
Kaupmannahafnar í framhaldsnám.
Runólfur Smári var skipaður í
starf lektors í stjórnun og stefnumót-
un við Viðskipta- og hagfræðideild
HÍ 1993. Hann varð dósent við deild-
ina 1995 og síðan prófessor árið 2005.
Fyrstu starfsárin í HÍ var áherslan á
þróun náms og kennslu. Runólfur
Smári var aðalhvatamaður að stofn-
un meistaranáms til MS-prófs í
viðskiptafræði við Viðskipta- og hag-
fræðideild og var forstöðumaður
þess frá stofnun árið 1997-2000. Árið
1999 var Runólfur Smári síðan í for-
ystu fyrir stofnun MBA-námsins í HÍ
og var forstöðumaður þess fyrstu sjö
árin, 2000-2007, samhliða aðalstarf-
inu við HÍ. Hann tók líka þátt í að
koma á fót doktorsnámi í viðskipta-
fræði við Háskóla Íslands og hefur
leiðbeint við það frá upphafi. Árið
2007 varð Runólfur Smári formaður
viðskiptaskorar innan Viðskipta- og
hagfræðideildar og tók virkan þátt í
að gera viðskiptaskor að sjálfstæðri
deild, Viðskiptafræðideild, árið 2008.
Hann var varaforseti Viðskiptafræði-
deildar frá 2008-2011 og forseti
Viðskiptafræðideildar á árunum
2014-2016.
samhliða starfi sínu sem prófessor,
forstöðumaður fyrir Rannsóknar-
miðstöð stefnu og samkeppnishæfni
innan Viðskiptafræðideildar. Hann
hefur líka verið virkur í alþjóðlegu
fræðastarfi.
Runólfur Smári hefur einnig sinnt
ráðgjafarstörfum fyrir fyrirtæki og
stofnanir, sérstaklega á sviði stefnu-
mótunar. Hann hefur m.a. unnið að
stefnumótun fyrir Þjóðkirkjuna og
var um fjögurra ára skeið formaður
sóknarnefndar Lágafellskirkju.
Aðaláhugamál Runólfs Smára er
hestamennska og hann unir hag sín-
um best með fjölskyldunni, ekki síst
á heimaslóðum sínum í Rangárþingi.
Hjónin Runólfur Smári og Þórunn
Björg fagna tvöföldu sextugsafmæli,
hún 13.4. sl. og hann í dag, 17.4.
Fjölskylda
Eiginkona Runólfs Smára er Þór-
unn Björg Guðmundsdóttir, f. 13.4.
1959, vefstjóri og verkefnastjóri í
Háskóla Íslands. Foreldrar Þór-
unnar voru hjónin Guðmundur Ás-
geirsson, f. 15.7. 1919, d. 1.4. 1999,
pípulagningameistari í Reykjavík, og
Ingibjörg Jóna Jónsdóttir húsmóðir,
f. 15.7. 1919, d. 16.7. 2003.
Runólfur Smári Steinþórsson prófessor – 60 ára
Um jólin 2018 Hjónin ásamt Helgu Rún og barnabörnunum.
Hefur kennt mörg
þúsund nemendum
Vilhjálmur Vilmundarson á 90
ára afmæli í dag. Hann keppti í
kúluvarpi á Ólympíuleikunum í
London 1948. Hann giftist Rann-
veigu Jónasdóttur frá Akranesi
árið 1949 og eignuðust þau þrjú
börn: Aðalheiði hjúkrunarfræð-
ing, Vilmund sjúkraþjálfara og Sigurgeir tölvunar-
fræðing. Vilhjálmur byrjaði að vinna hjá Tollstjóra
1949 og vann þar í tæp 39 ár. Síðan vann hann hjá
Landsbanka Íslands í tíu ár. Í dag ætlar hann að
fagna afmælinu með fjölskyldunni.
Árnað heilla
90 ára
30 ára
Adam er
Borgnes-
ingur og er
smiður hjá
PJ bygg-
ingum á Hvanneyri.
Maki: Erla Rún Rúnars-
dóttir, f. 1991, leikskóla-
kennari í Uglukletti í
Borgarnesi.
Börn: Fríða Kristín, f.
2016, og Elís Karl, f. 2018.
Foreldrar: Vilhjálmur Ein-
ar Sumarliðason, f. 1954,
búfræðingur og vann hjá
Vírneti, og Inga Kolfinna
Ingólfsdóttir, f. 1960, bús.
í Borgarnesi.
Adam Orri
Vilhjálmsson
Til hamingju með daginn
Lausn sudoku